Alþýðublaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
FLHCa
Kroonborg fer væntanlega frá
London í kvöld til Rvíkur.
MESSU» 1
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.10 í fyrramáliS.
Innanlandsflug: í dag er áætlaö
að fljúga til Akureyrar og V.m-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljuga til Akureyrar, ísafjarðar
Hornafjarðar og Ymeyja.
Loftleiðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 09.00. Fer til
Gautaborgar, Khafnar og Ham-
diorgar kl. 10.30. Snorri Þor-
finnsson er væn'tanlegur frá
KeW York kl. 11.00. Fer til Oslo
og Stavangurs kl. 12.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
Jliuxemborg kl. 24.00. Fer til
New York kl. 01.30.
SKBP
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fór frá Vmeyum 4.4
t-il Dublin og New York. Detti-
Coss fór frá Keflavík 3.4 til Rott-
erdam og Hamborgar. Fjallfoss
kom til Gautaborgar 6.4 fer
jiaðan til Khafnar, Gautaborgar
og Rvíkur. Goðafoss fer frá R-
vík kl. 21.00 í kvöld 6.4 til Vm-
eyja og til baka til Rvíkur. Gull
•Cos ser í Khöfn. Lagarfoss fer
írá Ventspils 6.4 til Hangö og
Cvjkur. Mánafoss fór frá Kristi
ansand 3.4 væntanlegur til R-
víkur anað kvöld 7.4. Reykjafoss
£ór frá Akureyri 6.4 til Avon-
wiouth, Antwerpen, Hull og R-
yíkur. Selfoss fer frá New Yorir
6.4 til Rvíkur. Tröllafoss kox»
Hamborgar 5.4 fer þaðan til
Antwerpen Hull og Rvíkur.
Tungufoss fór frá Sigiufirði 1 4
íil Turku.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Esja er á Austfjörðum
é. norðurleið. Herjólfur er í R-
vík. Þyrill fór frá Bergen 5.4
áleiðis til íslands. Skjaldbreið
er ó Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er á austfjörðum á
suðurleið.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá Gdynia
áleiðis til Wismar og Rvíkur.
Arnarfell losar á Norðuri ands-
höfnum. Jökulfell fór 5. þ.m.
frá Rvík áleiðis til Glouchester
Dísarfell er í Rotterdam, fer
þaðan á morgun áleiðis til Zand
voorde og íslands. Litlafell fer
í dag frá Rvík til Norðurlands-
tiafna Helgafell fór í gær frá
Antwerpen áleiðis til Hull og
Rvíkur. Hamrafell er í Rvík.
Stapafell fór í gær frá Karls-
tiamn áleiðis til Rvíkur. Etly
Ðanielsen kemur til víkur síð-
degis í dag frá Cas van Ghent.
Jökla rh.f.
Drangajökull er í Camden U.S.
A. Langjökull kemur væntan-
lega til Rvikur í kvöld. Vatnajök
ull fer frá Fraserburgh í kvöld
til Grimsby, Rotterdam og Cale
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til íslands frá
Reqifeatas Askja lestar á Faxa-
flóahöfnum.
Hafskip h.f.
Laxá losar sement í Skotlandi.
Rangá er í Gdynia.
ÞETTA er rússinn, Mih-
ail Botvinnik, heimsmeist
ari í skák, sem nú stend-
ur í einvígi við landa
sinn, Petroysan.
Kvenfélagið Keðjan. Fundurinn
7. apríl feliur niður. Síðasti
fundur verður 7. maí 1963.
I LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Ólafur Jónson. Á
næturvakt: Andrés Ásmundsson
Mánudagur. Á kvöldvakt: Bjöi-n
L. Jónsson. Á næturvakt: Eiuar
Helgason.
Neyðarvaktin sfmi 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. Sími 15030.
Aðventkirkjan. Kl. 5 flytur
C. D. Watson frá London, er-
indi. Jón H. Jónsson syngur.
Fríkirkjan í Hafnarfiröi. —
Messa kl. 2. Séra Kristinn Stef
ánsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Dómkirkjan. Ferming kl. 10.
30. Séra Óskar J. Þorláksson.
Ferming kl. 2. Barnasamkoma
í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns.
Kópavogskirkja. Ferming kl.
10.30 og kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Háteigssókn. Fermingarmessa
í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón
Þoi-varðarson.
Laugarneskirkja. Messa kl.
10.30. Ferming og altarisganga.
Séra Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2. Ferming. Séra Garðar
Þoi-steinsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 5. Frú
Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand.
theol. predikar. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Elliheimilið. Messa kl. 10 í dag.
Hélgi Tryggvason kennari pré-
iikar.
í SÖFN
Þjóðminjasafnið og Llstasafn
ríkisins eru opin sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og la ig
ardaga kl. 13,30—16,00.
SPAKMÆLIÐ
OFT er flagS undir fögru skinni og
dyggð undir dökkum hárum.
— ísl. málsháttur.
Bræðrafélag Fríkirkjunnar.
Aðalfundur í Bræðrafélagi
Fríkirkjunnar verður lialdinn
mánudaginn 8. apríl, kl. 8.30 í
Iðnó, uppi. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Rætt um fjáröflunar-
mál. Önnur mál. — Fjölmennið.
Stjórnin.
Minningaarkort. sjúkrahús-
sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á
Selfossi fást í Reykjavík á eftir
töldum stöðum: Verzlunin Per-
lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð-
mundar, Bergþórugötu 3 og
skrifstofu Tímans, Bankastræti
7. — Iðnaðarmannafélagið á
Selfossi.
KANKVÍSUR
Norður í landi er frægast flest
og til fyrirmyndar á vorum dögum.
Og sagt er að ennþá sé montið mest
í Móðuharðinda-ættarhögum.
KANKVÍS!
Framhald af 4. síðu.
Ferming í Dómkirkjunni, pálma
sunnudag kl. 10.30 (7. apr.) Séra
Óskar J. Þorláksson.
Stúlkur:
Auður Þófisdóttir,
Hofteigi 54
Jennuy Þórisdóttir,
Hofteigi 54
Borghildur Antonsdóttir,
Fálkagötu 26
Edda Kolbrún Metusalemsdóttir,
Bárugötu 34
Edith Elín Clark,
Þói-sgötu 17A
Elín Sigurborg Ágústsdóttir,
Ingólfssti-æti 23
Elín Hannesdóttir,
Gnoðavogi 58
Guðrún Guðmundsdóttir,
Ásvallagötu 16
Hafdís Laufdal Jónsdóttir,
Grettisgötu 53B
Halldóra S. Sigurðardqttir,
Rauðalæk 40
Helga Sveinbjarnai'dóttir,
Skálholtsstíg 2
Unnur Sveinbjarnai’dóttir,
Skálholtsstíg 2
Katrín Pálsdóttir,
Laugarnesvegi 52
Kristín Sigríður Magnúsdóttir,
Laugalæk 5
Nína Hafdís Hjaltadóttir,
Skúlagötu 58
Sigi-íður Jórunn Ingvarsdóttir,
Drápuhlíð 17
Sigríður Sigurðardóttir,
Bakkastíg 10
Sigrún Helgadóttir,
Eiríksgötu 2 *
Sigrún Magnúsdóttir,
Týsgötu 3
Svanlaug Árnadóttir,
Unnarstíg 2
Drengir:
Árni Andersen,
Nönnugötu 6
Benedikt Stefánsson,
Brávallagötu 18
Bergsveinn Halldórsson,
Hama’rsgerði 4
Guðjón Ómar Hannesson,
Gnoðavogi 58
Guðmundur Hannesson,
Klapparstíg 44
Gunnar Ólafsson,
Ásgarði 26
Jóhann Hákonarson,
Fjólugötu 25
Jón Hermann Karlsson,
Tunguvegi 50
Jón Arnar Einarsson,
Bjarnarstíg 4
Jón Ólafsson,
Öldugötu 42
Kristbjörn Egilsson,
Laugavegi 58B
Ólafur Kristinn Hafsteinsson,
Hringbraut 90 ■< ■
Magnús Böðvarsson,
Háteigsvegi 54
Páll Magnús Stefánsson,
Mávahlíð 23 ' ]
Stein nHalldórsson,
Bústaðavegi 49
Sæmundur Guðni Lárusson,
Garðastræti 19
Úlfar Schaarup Hinriksson,
Sólvallagötu 54
Valdimar Ingimarsson,
Brávallagötu 40
Þoi-steinn Skúli Ásniundsson,
Fornhaga 11
Bátasala: j
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
Verðbréf a viðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Sími 20610 - 17270.
Tryggvagötu 8. 3. hæð.
Heimasími 32869.
Ódýrar
barnasokkabuxuf
sS
WffiSMŒM®....
Miklatorgi.
Vélskóflumaöur
óskast.
Vélskóflan h.f.
Höfðatúni 2. Sími 22184.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, nær og fjær, sem sýnt hafa
okkur vináttu og hluttekningu við fráfall
Þórðar Úlfarssonar,
flugmanns.
Stjórnendum og starfsfólki Loftleiða og Félagi íslenzkra atvinnu-
flugmanna, sem sáu um minningarathöfnina, færum við sérstakar
alúðarþakkir, svo og Knattspyrnufélaginu Valur.
Öllum þeim sem gerðu kveðjustundina í Dómkirkjunni ógleym
anlega, færum við okkar innilegustu þakkir.
Eiginkona og börn
Foreldrar og tengdaforeldrar.
3^4 7. apríl 1963 — ALÞÝflUBLAÐIÐ