Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 2
j (ttutjórer: GiáU J. Astþórssor (áb) og benedikt Gröndal.—ASstoOarrltstjórl j BJÖrgvlu GuCmui.cisspn - Fréttastjórl: Sigvaldi Hjálmarsson. — Simar: j 14 #00 - 14 302 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýöuhúslð. ( — Pren smlíja AlþýðublaBstns, Hverflsgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 i * aaánuði. X IslíusuIu kr. 4 00 eint. títgefandi; Alþýðuflokkurinn Stórkapitalismi Eysteins STJÓRNARANDSTAÐA Framsókn arf lokks ins bef ur einkennzt af stóryrðum og ýkjum um stefnu ríkisstjórnarinnar. Þegar ríkisstjómin gerði ráð- istafanir sínar í efnahagsmálum, sögðu forkólfar Framsóknar, að ríkisstjómin væri að ieiða sam- drátt og atvinnuieysi yfir •þjóðina. En framsókn- armenn hættu fljótlega öllu slíku tali, er þeir sáu, að atvinna jókst um land allt og meiri grózika var í efnahagsiífinu en nokkru sinni fyrr. Næst gripu framsóknarmenn til þess ráðs að halda því fram, að ríkisstjómin iværi að innleiða vinnuþrælkun. En ríkisstjórnin lagði þá fram dkýrslur, er sýndu það greinilega, að vinnutíminn hafði ekki lengzt frá því að vinstri stjómin sat. Framsókn hætti þá einnig tali sínu um þrælkun. 1 Nýjasta uppátæki þeirra framsóknarmanna er að halda því fram, að ríkisstjórnin sé að innleiða hér „stórkapitalisma“. Er hér um svo fráleita full- yrðingu að ræða, að mikið má vera, ef hún verður ekki talin jafnfráleit og ummæli Karls Kristjáns- eonar um að ríkisstjómin væri að leiða Móðuharð- indi yfir þjóðina. Sannleikurinn er sá, að engin ríkisstjórn, sem hér hefur setið, hefur gert eins róttsekar ráðstaf- lanir í tekjuöflunárátt eins og núverandi ríkisstjórn. Og þetta hefur ríkisstjómin gert með tvennum ráð- stöfunum fyrst og fremst: Með því að stórefla al- anannatryggingamar og með því að fella niður fekjuskatt af launatekjum. Ríkisstjórain hefur á valdatímabili sínu fimmfaldað framlög ríkisins til almannatrygginganna eða úr 100 miiljónum í 500 tnillj. kr. Og með því að felia niður tekjuskatt- inn af tekjum launamanna hefur verið skapað aukið réttlæti í skattamálum. Slíkar ráðstafanir miða vissulega ekki að því að efla hpr kapitalisma. Þær miða þvert á móti að auknu félagslegu réttlæti og eru í anda jafnaðarstef'nunnar. Ástæðan fyrir því, að Eysteinn Jónsson er allt af að tala um, að ríkisstjórnm sé að innleiða stór- kapitalisma hér er sú, að núverandi ríkisstjórn hefur bundið endi á hina pólitísku fjárfestingu, sem Eysteini var svo töm, sem fjármálaráðherra. Eysteinn var vanur að ausa úr ríkiskassanum fjár munum í gæðingá Framsóknar úti á lándi og setja iindii' þá atvinnutæki. Eftir að slikt hefur verið stöðvað, segir Eysteinn að aðeins hínir ríku geti stofnað fyrirtæki og jjcss vegna talar hann um stórkapitalisma! FORD TAUNUSJ2 M Bíllinn sem sameinar allt sem væntanlegur bíleigandi óskar sér ★ Stór bíll, en sparneytinn. ★ Vel byggður, en ódýr. ★ Farangursgeymsla fyrir alla fjölskylduna. ★ Þarf ekki að smyrja nema einu sinni á ári. ★ Ótrúlega kraftmikil miðstöð. ★ Kælikerfið lokað, tveggja ára ábyrgð. ★ FORD merkið er trygging fyrir beztu mögulegri þjónustu. ATH.: Afgreiðsla í maí og júní, ef pantað er strax. SVEINN EGILSSON HF LAUGAVEGI 105 • SÍMAR 22469—22470. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Óskum að ráða afgreiðsfumann í vélaverzlun. ' Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum. Jón Ó. Hjörleifsson. viSskiptafræÖingur. Síml 20610 — 17270. , Tryggvagötu 8, 3. hœB. Heimasími 32869. S HÉÐINN 3= Vélaverzlun simi 24260 SELJAVEGI 2. I f. ! i g .28. apríl 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.