Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 9
Jón S. Jónsson langur tími þar til verkið birtist á leiksviði, því mörg leikhús höfn uðu „West Side Story” — á þeirri forsendu að það ætti enga ; framtíð fyrir sér. Síðan sýningar ' loks hófust á Broadway, hefur ! Iverkið verið sýnt á hverju kvöldi , í einhverju leikhúsi, austan hafs í I eða vestan. í London gekk leik- i urinn í nokkur ár og vann verð- 1 laun London Drama Critics í j samkeppni við „My Fair Lady.” Tónlistin í „West Side Story” er einkar vel unnin. Það sem snertir áheyrandann einna mest, — án þess þó að hann geri sér það fyllilega ljóst — er hin ó- vanalega niðurröðun hljóma. Bernstein fer sjaldan troðnar brautir, og sé verk þetta athug- að frá „fræðilegu” sjónarmiði, getur, við fyrstu sýn, að líta ótal varasama hluti. Við athugun á raddskrá verksins hefur ósjaldan ! vaknað hjá mér spurningin: — j Hvers vegna gerir maðurinn : þetta eða hitt? Dansar, leikur, tónlist og texti eru svo órjúfan- lega hvort öðru háð, að svör við spurningum sem þessum fékk ég : ekki fyrr en ég hafði séð kvik- myndina. Karakter tónlistarinnar er margþættur; gullfalleg lög eins og „Tonight,” „One hand, One heart,” „María,” „I feel pretty” og „Somewhere”, sem eru sólóar Framh, á 14. síðu HÖFÐABORG (NTB-Reuter) — Suður-afríska stjórnin hefur skýrt frá rótttækum aðgerðum til þess að koma i veg fyrir skemmdarverk og brjóta and- spyrnuöfl á bak aftur. Sam- kvæmt lagáfrumvárpi, sem hef- ur verið lagt fyrir þingið, fá dómstólarnir vald til að dæma til dauða eða í allt að 25 ára fangavist fólk, sem fengið hef- ur kennslu í skemmdarverkum erlendis eða hvatt hefur til inn rásar í Suður-Afríku síðan árið ' 1950. Balthazar Vorster, dómsmála ráðherra og einn hinna „steríru manna" Þjóðernissinnaflokks Hendrik Verwoerds forsætisráð herra, sagði á blaðamannafundi í vikunnit að hann teldi að nýju lögin mundu nægja til þess að hættuástandi yrði afstýrt. „En ég er reiðubúinn að fyr- irskipa strangari affgerðir, ef það reynist nauffsynlegt," sagði hann. Nýju lögin munu einnig gera kleift að láta fólk sæta fang- elsisvist um óákveðinn tima, ef það hefur gerzt sekt um viss, alvarleg afbrot og er talið hættu legt öryggi ríkisins. Fólki, sem grunað er um önnur afbrot, má halda í fangelsi í 90 daga án þess að því sé stefnt fyrir rétt. Samkvæmt lögunum mun dómsmálaráðherra geta lýst því yfir, að vissir staðir eða svæði séu undir sérstakri vernd. Þetta á m. a. við um svæði, þar sem vígbúnaðarfram leiðslan er. Ef óviðkomandi fara inn á þessi svæði verður hægt aff dæma þá í 15 ára fangelsi. — Fólki, sem rekur fyrirtæki á slíkum svæðum, verður gert að standa straum að kostnaðinum við öryggisaðgerðir, sem nauð- synlegar eru. Stjórnmálaforingjar, sem af- plánað hafa fangelsisdóm, eins og fv.foringi al-afrísku hreyf- ingarinnar, Robert Sobukwe, verða áfram hafðir £ gæzlu. Vorster gaf í skyn, að þannig yrði þessu farið með Sobukwe. Aðspurður hve lengi þessar aðgerðir yrðu við lýði, sagði dómsmálaráðherrann; Að eilífu, í eitt ár eða mánuði — það fer eftir ástandinu hverju sinni. í lagafrumvarpinu segir, að fólk, sem búsett er eða hefur veriff búsett £ Suður-Afríku og hvatt hefur til, mælt með effa uppörvaff önnur ríki til ofbeld- isaðgerða gegn Suffur-Afríku, megi dæma til dauða. Sama máli gegnir um fólk, sem hlotið hefur kennslu £ skemmdarverkum erlendis. — Vorster skýrði frá því, að slíltt fólk væri eins og stæði i haldi. Póstyfirvöldum verður fyrir- skipað aff vekja athygli ákæru- valdsins á öllum grunsamlegum póstsendingum og símskeytum. Nýja lagafrumvarpið hefur sætt harðri gagnrýni stjórnar- andstæðinga og vakið skelfingu. Foringi Framsóknarflokksins, dr. Jan Stytler segir i umsögn, sem var dreift til blaða á mið- vikudag, að lagafrumvarpið væri langtum alvarlegra en nokkur önnur aðgerff, sem fram kvæmd hefði verið á stríðstím um. — Hver skyldi trúa þvi, að grundvallaratriði réttarfars eins og því, að stefna skuli hverj- um þeim manni,. sem grunur liggur á, fyrir rétt, sé ýtt 'til hliðar umsvifalaust með tilliti til apartheidstefnu stjórnar- innar? Lokastig þessarar þróim ar verður einræðisríki, þar sem hver og einn lifir í ótta, segir í umsögninni. Stjórnarandstöðublaðiff „Rand Daily Mail" í Jóhannesborg seg ir, aff nýju lögin innleiði í raun inni styrjaldarástand i Suður- Afríku. — Og gegn hverjum? spyr blaðið. Hið hræffilega svar er: Gegn sinni eigin þjóð. Blaðið spyr, hvort þjóðernissinnar landsins muni mótmæla eftir leiðis, þegar Suffur-Afríka verff ur kölluð lögregluríki. GOÐVIÐRIÐ HEFUR BÆTT LAXAKLAKIÐ grennis Reykjavíkur eru klak- stöðvar allvíða. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur klakstöð að Stokkalæk á Rangárvöllum. Veiði- félag Árnesinga á klakhús við Kaldárhöfða og klakstöð er í Stóra-Vatnsholti á Snæfellsnesi. Á öllum þessum stöðum mun klakið hafa gengið mjög vel í vetur. BYRJAÐ var að fóðra sum laxa i Unnið hefur verið í hálft annað seiðin í klakstöð Veiðimálastjórn- ár við Kollafjarðarstöðina og má j arinnar i Kollafirði þegar i febr- segja, að fyrstu tveim áföngum af ! úar sl., og eru þau nú þegar orff- þrem í byggingu hennar sé nú lok ' in mjög vel þroskuð og hin ið. Búið er að byggja klakhús, stærstu nú þegar orffin svipuff aff eldishús, vatnsgeyma og leggja stærff og venjulega gerizt i ágúst- j pípur og skurði um svæðið. Enn- mánuði. Heitt vatn hefur verið , fremur er búið að byggja nokkrar notaff til að velgja í tjörnunum, en j tjarnir, en í þriðja áfanga, sem i vafalaust má aff verulegu leyti unnið verður við í sumar, verður ! þakka góðviffrinu í vetur og vor j aðaláherzlan lögð á byggingu eldis þennan góða árangur. Má yfirleitt' tjarna. Sömuleiðis verður unnið að búast við aff laxaseiði þroskist ó- \ því að sameina vatnið úr smáám venjusnemma í ár, sagffi Þór Guff- og lækjum í einn ós. jónsson, veiðimálastjóri, í vifftali við Alþýðublaffið í gær. , Eins og fram hefur komið áð- ur í fréttum var hlöðunni í Kolla- firði breytt í klakhús og munu nú vera rúm í hlöðunni fyrir um 2 milljónir hrogna. Þá er unnið að því að breyta fjárhúsum í eldis- hús. . KLAK VÍÐA. Klakstöðvar eru víðar í ná- grenni Reykjavíkur en í Kolla- firði, svo sem Klakstöð Rafmagns veitunnar við Elliðaár. í regnboga stöðinni má búast við hrognum núna alveg á næstunni. Utan ná- VEIÐIN. Veiðitíminn fyrir vatnasilung hófst 1. febrúar og fyrir göngu- silung 1. apríl sl. og gekk hún all- vel framan af, en dofnað hefur yfir henni aftur, enda mun góð- viðrið valda því, að silungurinn gangi óvenjusnemma úr ánum. — Sjóbirtingsveiðin var bezt í byrj- un apríl, og munu margir hafa hugsað gott til glóðarinnar að veiða vel um páskana, en hretið kom að verulegu leyti í veg fyrir þær fyrirætlanir............. V SBGGA VBGGA OG TILVERAN ALÞÝÐUBLAÐK) — 28. apríl 1963 ®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.