Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 16
HWtWWWWWWWWmWVmVMMWWWM/WMMWWWW»>MWMMWWtWWMMMWIWW GRJOT hrundi úr Olafsvíkur- euni síðastliöinn sunnudag og' lenti á jeppabifreið, sem var á leið frá Sandi til Ólafsvíkur. Bifreiðinni ók Jóhannes Jóns- son frá Ólafsvík, en með hon- um í bílnum var faðir hans. j j Þá feðga sakaði ekki, en grjót- | ið lenti framan á vélarhúsi jepp ans, reif upp vélarhúsið og ann að brettið og sneri bílnum við á veginum. Mikil mildi var, að þcir skyldu ekki vera komnir nokkrum sentimetrum íengra, því að þá liefði grjótið fariö inn í bílinn. Ólafsvíkurenni hefur alltaf þótt glæfralegt og um það hef- ur þetta verið kveðið: Illfær leið með „Ennis“-björgum, ótal hættur steðja að mörgum. Þeim er sína leið hér leggja, / langt er ei milli brims og eggja. (Guðm. Ágústsson). Myndin er tekin við Ólafs- víkurenni. (Ljósm.: G. Á.), BÆTT ÚR BRÝNNI ÞÖRF: i. mai kaffíð KONUR í fulltrúaráði Al- þýðuflokksfélags Ileykjavík- ur gangast fyrir veizlukaffi í Iðnó 1. maí. Þetta 1. maí- kaffi hefur verið mjög vin- sælt og fjölsótt, og náð að setja drjúgan svip á daginn. Að þessu sinni verður meiri undirbúningur að kaffi veitingunum en nokkru sinni fyrr. Því er heitið á gott flokksfólk, að styðja þetta málefni vel. Konur, er vilja baka kökur, eða gefa aðrar veitingap, láti vita nú um helgina í eftirtalda síma: 15216 Guðbjörg Brynjólfsd. 13989 Rmilía Samúelsd. 12930 Soffía Ingvarsdóttir. NÚ UM þessar mundir munu vera komnir 60 bátar á síldveiðar, en eins og kunnugt er, hefur verið síldveiði dágóð að undanförnu rúmar 30 mílur norðvestur af Akranesi. Sæmilegt veður var á miðunum í gær, en ekki var um mikinn afla að ræða. Var vitað um afla 33 báta, sem samtals fengu 12.650 tunnur síldar. Er síldin feit og falleg, en ekki er mikið áf henni á miðunum. Fengu 27 bátar engan afla svo teljandi sé. Til Reykjavíkur komu 28 bátar með samtals 11.100 tunnur síldar. Lögðu þeir allir afla sinn upp hjá fiskvinnslustöðinni að Kletti, og var þar komin löndunarbið í gær, þannig, að bílar þurftu að bíða stundarkorn með aflann eftir að honum var skipað upp. Þessir bát- ar komu með afla til Reykjavík,ur í gærmorgun: Reynir VE 400 tunnur, Runólf- ur 200, Hringver 300, Kópur 300, Sæúlfur 500, Hafrún 600, Sæfari 550, Akraborg 700, Ólafur Magn- ússon 1100, Jón á Stapa 250, Víðir SU 500, Guðmundur Þórðarson 500, Jón Oddsson 450, Gullfaxi 300, Sólrún 300, Sigurpóll 300, Jón as Jónsson 100, Stapafell 150, Bára 150, Margrét 250, Steingrímur trölli 350, Víðir II 550, Ófeigur II 1100, Strákur 200, Sigurður Bjarna son 300, Leifur Eiríksson 200, Hall dór Jónsson 400 og Helgi Flóvents son 100 tunnur. , Akranesbátar lögðu upp síldar- afla sinn á Akranesi í gærmorgun. Voru þeir allir með frekar rýran BELGRAD (NTB-Reuter) — Júgó slavar hafa lagt til, að Júgóslav- ar, sem heimsækja Noreg, Svíþjóð, Danmörk og ísland, og Norður- landabúar, sem heimsækja Júgó- slavíu, verði undanþegnir skyldu til þess að sækja um vegabréfs- áritanir. Formælandi stjórnarinnar skýrði frá þessu á blaðamannafundi á föstudag. Rikisstjórnir Norður- landa fjalla nú um málið. afla, eða sem hér segir: Höfrungur II 600 tunnur, Höfrungur 400, Skírnir 300, Haraldur 150, Sigur- fari 100 tunnur. WMÍWyWWWMWWMtW ÍGÍFURLEG aðsóku hefur !> verið að leikriti Þjóðleikhúss j; ins, Dýrin í Hálsaskógi. Var j J leikritið sýnt tvisvar fyrsta J! sumardag og seldust þá upp J! allir miðar á tveim tfmum. í'! > dag verður lelkritið sýnt í ;; síðasta slnn, og seldust allir ;; miðar á þá sýningu á þrem ;! stundarf jórðungum. Vegna !! þessarar miklu aðsóknar hef ! > ur nú verið ákveðið að end- <; ursýna leikritið næsta haust, ;; en nú verður að hætta við j! sýningar vegna óperunnar. ■ i! WWMVWWWWWWMWW 37 nýir félagar ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykja víkur hélt fund í Iðnó á föstudags- kvöld og hafði hann með nokkru nýju sniði. Auk venjulegra fund- arstarfa, þar á meðal inntöku 37 nýrra félaga, drukku fundarmenn kaffi saman og Iiorfðu á mjög at- hyglisverða, íslenzka kvikmynd, sein Loftleiðir hafa látíð gera. í staðinn fyrir venjuleg ræðuhöld var pólitískur spurningatími og stjórnaði 'honum Arnbjörn Krist- insson, en spurðir voru Gylfi Þ. . Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson og Benedikt Gröndal. Spurðu bæðl stjórnandi og fundarmenn og kom margt fróðlegt fram úr stjórnmála- heiminum, stjórnmálastarfinu og varðandi viffhorf jafnaðarmanna til, næsta kjörtímabils, hvort sem þeir yerða í stjórn eða utan stjórn- ar. Fundurinn var vel sóttur og tókst ágætlega. ÍB]£SHO) 44. árg. — Sunnudagur 28. apríl 1863 — 85. tbi. . MRAÐFRYSTISTÖÐ Vestmanna- eyja, sem er eign Einars Sigurðs- lionar útgerðarmanns I Reykjavík, ttefur sótt um leyfi til byggingar- ♦wefndar Vestmannaeyjabæjar um tjyggingu á síldarverksmiðju við fefcimjölsverksmiðju fyrirtækis- 4os- staðnum. Er áætlað að af- lcósfr l ennar verði um 2000 tunuur á sóiarbring. Einnig er í ráði að ■> 4feisa síldarþró, sem taka á 30—40 þúsund mál síldar, og svo lýsis- geymi fyrir 400 tonn lýsis. Er ætl- unin að hefja framkvæmdir hið allra fyrsta, eða í maí, og standa vonir til, að hægt verði að taka verksmiðjuna í notkun fyrir haust- ið, ef allt gengur samkvæmt áætl- un. Blaðið ræddi í gær við Ólaf Gunnarsson, framkvæmdastjóra Hraðfrystistöðvarinnar, og sagði fCOSNiNGAR Á ÍTALIU í DAG RÓI<, 27. apríl. — 34,1 milljón aKkvæöisbærra ítala ganga að kjör • toorðinu á morgun og fréttamenn kelja litlar líkur til þess að stór- vægilegar breytingar verði í kosn- éngunum, en það hefur a. m. k. yerið talið öruggt að Kristil. demó tu-ataflokkurinn, sem liefur farið «neð völdin frá stríðslokum, verð- -«r að hcyja harða baráttu, ef hann á ekki að tapa þingsætum. Kosið er um 631 fulltrúa' til þjóðþingsins. í baráttunni milli tveggja stærstu flokkanna hefur aðaírit- ari Kristilega demókrataflokkslns, Aldó More, oft haldið því frám, að Öll atbvæðit sem greidd jVðu smáflokkunum, mundu leiða* til Framhald á 3. síðu. ’ hann, að þegar væri starfandi á vegum Hraðfrystistöðvarinnar fiskimjölsverksmiðja, og gilti hún sem tveir þriðju hlutar fullkom- innar síldarverksmiðju. Hefði ver- ið sótt um leyfi til að byggja það sem á vantaði, hús yfir síldarsjóð- ara, skilvindur, og síldai-pressur og fleiri tæki, sem nauðsynleg eru til verkunar á feitum fiski. Ætlunin er að reisa hina nýju verksmiðju norðan við sjálfa Hrað frystistöðina, og mun hún ganga út að höfninni, þannig, að bátar munu geta lagzt beint upp að síld- arpöllunum til löndunar. Ein síldarverksmlðja er starf- andi nú í Vestmannaeyjum, en af- köst hennar eru takmörkuð og hvergi nærri fullnægjandi. Mun því hin nýja verksmiðja bæta úr brýnni þörf. Hafa bátar, sem feng- ið hafa síld í svokallaðri BUGT, orðið að sigla 20 tíma til löndunar í Reykjavík til þessa, í stað þess að stíma aðeins í 8 tíma til Vest- mannaeyja. Hafa, eins og mönn- um er kunnugt hlotizt af þessu stórslys, þegar hlaðin skip hafa lagt i tvísýnu með afla fyrir Reykja nes, í stað þess að geta siglt með hann til Vestmannaeyja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.