Alþýðublaðið - 30.04.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 30.04.1963, Side 11
ester og Man- Fram sigraði er U. s úrsSit Á LAUGARDAG fóru fram undan- úrslit ensku bikarkeppninnar. — Leikimir voru lélegir og harðir, og undir lokin máttu bæði sigur- liðin telja sig heppin að komast á Wembley. Leieester sigraði Liverpool með 1:0 og skoraði Stringfellow mark- ið úr aukaspyrnu á 22. mín fyrri hálfleiks. Allan seinni hálfleikinn sótti Liverpool að marki Leicester, en tókst ekki að rjúfa hinn sterka varnarmúr Leicester. Innherjinn Melia var ekki með hjá Liverpool vegna meiðsla, og var það mikið áfall fyrir þá. Þetta er í þriðja skiptið, sem Leicester kemst í úr- slit á Wembley frá stríðslokum. Manch. Utd. sigraði Southamp- ton með 1:0 og var leikurinn allur þófkenndur og leiðinlegur. Law skoraði markið og var aðdragand- inn sá, að Herd gaf fvrir og Law skallaði en boltinn hrökk út og tókst honum þá að skófla boltan- um inn sitjandi á jörðinni. Þetta skeði á 19. mín. fyrri hálfleiks. Seint í seinni hálfleik glataði Southampton gullnu tækifæri, þeg- ar O’Brien komst inn fyrir vöm- ina, en skaut beint á markvörð- inn. Þetta er í fjórða skiptið sem Manch. Utd. er í úrslitum bikar- keppninnar frá stríðslokum. Leik- urinn fer fram laugardaginn 25. maí. og er leiknum lýst í enska út- varpið og hefst hann liklega kl. 2.00—2.30 eftir ísl. tíma. 1. deild. Blackburn 6 - Birmingham 1 Blackpool 3 - Arsenal 2 Ipswich 2 - Burnley 1 Manch. City 1 - West Bromwich 5 Sheffield Utd. 2 - Leyton 0 Tottenham 4 - Bolton 1 West Ham 1 - Everton 2 Leeds 3 - Cardiff 0 Luton 3 - Plymouth 0 Rotherham 3 - Newcastle 1 Stoke 0 - Middlesbro 1 Sunderland 1 - Huddersfield 1 Swansea 0 - Portsmouth 0 Schunthorpe 3 - Norwich 1 Framhald af 10. síðu. herzlu á að leika sig sem næst markinu, en slíkt mistókst þó oftast vegna hörkuvarnar. KR. Einar Hjartarson dæmdi og gerði það vel. Fram - Valur 1:1 Wolves 2 - Fulham 1 Stoke 36 18 13 5 65-38 49 Chelsea 38 22 3 13 71-39 47 Efstu og neðslu liðin Sunderl. 37 17 11 9 72-49 45 Bury 38 17 10 11 47-39 44 Everlon 39 22 11 6 75-41 55 Leeds 36 17 9 10 73-45 43 Tottenh. 38 22 8 8 106-55 55 Huddersf. 36 15 13 8 57-41 43 Leicester 38 20 12 6 75-43 52 : Wolves 38 19 9 10 90-58 47 _ _ _ Burnley 37 18 10 9 69-52 46 Southa. 34 12 7 15 55-58 31 — — — Derby 37 10 11 16 54-66 31 Aston Villa 35 12 7 16 52-60 31 Preston 36 10 9 17 51-68 29 Bolton 36 13 5 18 49-61 31 Grimsby 36 9 10 17 46-60 28 Ipswich 38 11 9 18 53-74 31 Luton 36 9 7 21 54-74 25 Manc. U. 35 10 9 16 56-68 29 Charlton 37 10 5 22 55-85 25 Mane. C. 36 9 10 17 53-65 28 Walsall 37 8 9 20 44-82 25 Birmingh. 36 7 12 17 50-74 26 Leyton 37 5 9 23 33-72 19 spyrnu, sem Lolli framkvæmdl mjög vel. Þetta var skemmtilegur leikur, sem rifjaði upp fyrir manni á- nægjulegar endurminningar um góða leikmenn og félaga. Guðbjörn Jónsson dæmdi leik- inn og gerði ágætlega. EB. ÞESSI skcmmtilega mynd er tekin við mark Fram í afmæl isleiknum á sunnudaginn. Við ætlum nú eltki að út- skýra hvað er raunverulega að gerast á myndinni en hefð um gaman af að fá ágizkanir lesenda. Sendið útskýringar til Íþróttasíðu Alþýðublaðs- ins, Hverfisgötu 8, Rvík. 2. deild. Bury 0 - Walsall 0 Charlton 0 - Derby 0 Chelsea 2 - Preston 0 Akranes - Hafnar- fjörður 0-0 Á SUIÍNUDAGINN fór fram annar leikurinn í Litlu bikarkeppninni. Akranes og Ilafnarfjörður léku á knattspyrnuvellinum í Hafnar- firði og leiknum lauk með jafn- tefli, hvorugu liðinu tókst að skora, 0—0. Staðan í keppninni er þá þessi: Akranes er með 3 stig eftir tvo leiki. Hafnarfjörður með 1 stig eftir einn leik og Keflavík með ekkert stig eftir einn leik. SKOTLAND 1. deild - efstu og neðstu liðin. Airdrie 4 - Dundee Utd. 2 Clyde 2 - Mothei-well 3 Dundee 1 - Raith R. 1 Dunfermline 1 - Celtic 1 Hibernian 0 Falkirk 3 Kilmarnock 2 - Aberdeen 2 Rengers 5 - Hearts 1 St. Mirren 4 - Q of South 0 T. Lanark 0 - Partiek 1 Rangers 26 21 4 1 82-20 46 Kilmarnock 31 18 7 6 88-38 43 Partick 31 19 4 8 61-41 42 Celtic 30 17 6 7 65-37 40 Airdrie 31 12 2 17 49-75 26 St. Mirren 32 9 8 15 49-69 26 Dundee 28 9 7 12 50-44 25 T. Lanark 30 8 8 14 49-60 24 Q. og South 30 10 4 16 32-65 24 Clyde 31 9 4 18 46-75 22 Hibernian 30 5 8 17 34-63 18 Raith R. 29 2 4 23 29-102 8 Leikurinn milli árganga Vals og Fram 1947 hófst þegar að hinum leiknum loknum. Mátti þar kenna ýmsa kappa, sem fyrr á tíð settu svip sinn á knattspyrnuiþróttina hér í borg. Þarna gat að líta í liði Vals Hermann Hermannsson, Frí- mann Helgason, sem voru tíu sinn um íslandsmeistarar og Sigurð Ólafsson, alla úr henni gömlu og rómuðu Valsvörn, vantaði aðeins Grím Jónsson, svo að hún væri „complet”, þá var þarna í liði Vals Albert Guðmundsson, Ellert Sölvason, liinn kattliðugi útherji, sem einu sinni var, Einar Hall- dórsson hörku baráttumaður á sínum tíma, Geir Guðmundsson o. fl. í liði Fram voru m. a. þeir Sæmundur Gíslason, einn meðal snjöllustu framvarða þessa tíma, Karl Guðmundsson einn lir hópi vorra beztu bakvarða fyrr og síð- ar, Þórhallur Einarsson, Magnús Ágústsson, Gísli Benjamínsson, Böðvar Pétursson að ógleymdum Ríkharði Jónssyni sem á hvað lengstan feril ísl. áhugamanna í knattspyrnu. Þá er það í frásögur færandi, að einn af liðsmönnum Fram kom fljúgandi frá Eskifirði til að 'J ka þátt í þessum leik, var það Valtýr Guðmundsson, sýslufulltrúi. Þetta má kalla áhuga. Vissulega var það ánægjulegt, að sjá þessar gömlu kempur koma enn einu sinni í sjónmál, léttstiga og furðu röskva stíga knattspyrnu dansinn, þó við erfið skilyrði væri — að því er til vallarins tók. — Mátti það hverjum ljóst vera, sem ber nokkurt skyn á liina göfugu knattspyrnuíþrótt, að þarna voru engir viðvaningar á ferð, þó yfir- lcitt væru þeir lítt æfðir til átak- anna. Kunnu menn góð skil á sam leik og sendingum, þó stundum yrði að taka viljann fyrir verkið, einkum er framm í sótti, en hálf- leikurinn var 15 mín. Leiknum lauk með jafntefli 1:1, sem telj- ^ist verða sanngjörn úrslit, eftir atvikum. Það var Ríkharður Jóns son, sem skoraði fyrir Fram, en þó hann væri aðeins einn þeirra sem þarna lék með, sem er í góðri þjálfun, „neytti hann engan veg- inn aflsmunar“ en féll vel inn í hópin. Valur jafnaði svo úr víta- Upphaf knaft- spymumót- anna 1963 Miðvikudagur 1. maí: Melavöllur — RM Mfl. Fram - Valur kl. 17,00 Fimmtudagur 2. maí: Melavöllur — RM Mfl. Þróttur - KR kl. 20,0» Laugardagur 4. maí: Melavöllur — RM 1. fl. Fram - Valur kl. 14,00 Melavöllur — RM 1. fl. Víkingur - Þróttur kl. 15,1(3 Sunnudagur 5. maí: Melavöllur — RM Mfl. Valur - KR ' kl. 14,00 Mánudagur 6. maí: Melavöllur — RM Mfl. Fram - Þróttur kl. 20,30 Laugardagur 11. maí: MelavöUur — RM 1. fl. Valur - KR kl. 14,00 Melavöllur — RM 1. fl. Fram - Þróttur kl. 15.13 Sunnudagur 12. maí: Melavöllur — RM Mfl. Fram - Valur kl. 14.00 Mánudagur 13. maí — RM Mfl. KR - Þróttur kl. 20,30 Fimmtudagur 16. maí: Melavöllur — Bæjakeppni Reykjavík - Akranes kl. 20,30 / Kópavogí Drengjahlaup Framh. af 10 síðu Lionsklúbbur Kópavogs hafði gefið til keppninnar bikar, er fyrsti maður ynni til eignar. Úrslit urðu: Halldór Fannar 3:10,1 Einar Magni Sig. 3:15,0 Frosti Bergsson 3:24,0 Kristmundur Ásmundsson 3:24,0 Guðmundur Ringsted 3:26,8 Sigþör Hermannsson 3:30,1 Frá Handknaftleiks móti Norburlands N ORÐURL ANDSMEISTAR AMOT í handknattleik hófst á Húsavík á laugardag. Keppt er 1 öllum flokk- um karla og einum flokki kvenna. Mótið verður háð á Akureyri og Húsavík. í gær unnu Völsungar K. A. í 4. fl. karla með 22 mörlt- um gegn 12. K. A. vann Völsunga í 3. flokki karla með 27 mörkum gegn 20. íþróttafélag Menntaskól- ans á Akureyri vann Völsunga í 1. flokki karla með 47 mörkum gegn 46. Mótinu var svo haldið áfram á sunnudag. Þór vann Völsunga i 4. flokki með 18 mörkum gegn 13. Völsungar og Þór gerðu jafntefli í þriðja flokki 27 mörk gegn 27, K. A. vann Völsunga í fyrsta fL , með 58 mörkum gegn 42. Völsung- ar unnu K. A. í öðrum flokkl kvenna með 17 mörkum gegn 13, fleiri félög taka ekki þátt í þeirri keppni, og hafa Völsungar þvi tryggt sigur í þessum flokki. ALÞÝÐUBLAOIÐ — 30. apríl 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.