Alþýðublaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 12
s. í ...THAT YOU HAP i A KIPE BACK TD AUBROOK AIR fORCE BA5£ IN A H£L1 COPTER NONE OF My T BU5INE55/COL. CANyoN. BUT DIP you foröet... . isncoi | CVWF a'ff mér sama lofti og þú fram- ar! Bley'ðan þín! Bleyðan þín“. Þetta voru hlutar af orðum hennar, sem enduðu í skyndi- legu eg hræðilegu ópi í manns röddinni, braki og síðan sker- andi veini frúarinnar. Ökumað urinn þóttist viss um, að ein- hver harmleikur hefði grerzt og þaut að dyrunum og reyndi að brjóta þær upp á meðan hvert veinið af öðru bárst innan frá. Honum tókst þó ekki að ryðj- ast inn, og þjónustustúlkurnar voru of utan við sig af ótta til að geta orðið honum að liði. En skyndilega datt honum ann að I hug og hann hljóp út úr dyr unum, og yfir á flötina, sem frönsku gluggarnir sneru út að. önnur hlið gluggans var opin, sem mér skilst að hafi verið ósköp venjulegt að sumarlagi, og hann komst án erfiðleika inn í herbergið. Húsmóðir hans var hætt að veina og lá meðvit undalaus á sófa, en vesalings hermaðurinn lá með fæturpa hallandi app yfir armana á hæg indastól og höfuðið nálægt horninu á járnstönginni fyrir framan arininn, steindauður í polli af sínu eigin blóðl. „Fyrsta hngsun ökumanns- ins, er hann komast að raun um að hann gat ekkert gert fyrir húsbónda sinn, var auðvitað sú að opna dyrnar. En þar reynd- ust vcra óvæntir og einkenni- legir erfiðleika á. Lykillinn stóð ekki í skráuni að innanverðu, né fann hann nokkurs staðar í herberginu. Hann fór því út aftur og kom síðan aftur, er hann haíði ná'ð í hjálp lögreglu manns og læknis. Frúin, sem hinn ákveonasti grunur var fallinn á, var flutt ti! lierberg is síns, enn meðvitundarlaus. Lík ofurstans var síðan lagt á sófann og nókvæm rannsókn gerð á hcrberginu, þar sem harmleikurinn hafði gerzt. „Sár það, sem hinn óheppni, gamli hermaður reyndist hafa fengið, var ójafn skurður, um tveir þnmlungar að Iengd, sem sýnilega stafaði af ofsalegu höggi með bitlausu vopni. Það var heldur ekki erfitt að geta sér til um hvert það vopn hefði verið, því að á gólfinu, rétt hjá líkinu, Iá sérkennileg kylfa úr hörðum, útskornum viði með beinhandfangi. Ofnrstinn átti hið margbreytilegasta safn vopna, sem hann hafði haft með sér frá hinum ýmsn löndtun, er hann hafði barizt í, og er það állt lögreglunnar, að þessi klyfa hafi verið í því safni. Þjónnstu fólkið neitar að hafa séð hana fyrr, en hugsanlegt er, að með al hinna mörgu, sérkennilegu hluta í húsinu, hafi þeim sézt fyrir hana. Ekkert annað veiga mikið fann lögreglan í herberg inu, að undantekinni þeirri ó útskýranlegu staðreynd, að hinn týndi lykill fannst hvorki á likinu, hjá frú Bardley né neins staðar í herberginu. Loks varð skrásmiður frá Aldershot að opna dyrnar, „Þannig stóðu málin er ég fór til Aldershot á þriðjudags- morgun að beiðni Murphys maj órs til þess að bæta við aðgerff ir lögreglunnar. Ég held, aff þú munir viðurkenna, aff mál iff var þá þegar orðiff hiff at- hyglisverðasta, en vlff athngan ir mínar sannfærðist ég um, aff það væri í rauninxi enn furðu legra en í fljótu bragði virtist. „Áffur en ég rannsakiff her- bergiff, spurffi ég þjónustu- fólkiff spjörunum úr, en tókst affeins aff fá fram þær staff- reyndir, sem ég hef þegar sagt þér. Þjónustustúlkan, Janc Stewart, mundi þó eftir einu athyglisverðu atriffi. Þú manst eftir, aff þegar hún heyrffi rifr ildið fór hún niffur og kom aft- ur meff hitt þjónustufólkiff meff sér. í fyrra skiptiff, þegar hún var ein, segir hún, að radd ir húsbændanna hafi veriff svo lágar, aff hún heyri varla nokk uff, og dró þá ályktun fremur af tóninum en orðunum, að þeim hafði orðið sundurorða. Þegar ég spurði hana nánar, minntist hún þess þó að hafa heyrt frúna nota tvisvar orðið „Davíð“. Þetta atriði er hið veigamesta aff því er varffar aff lelffa okkur aff ástæðunni fyr- ir hinní skyndilegu deilu. Of- ustinn hét James, eins og þú mannst. ,,Þaff var eitt atriði í málinu, sem mest áhrif hafði haft bæffi á þjónustufólkið og lög regluna. Þetta var hinn af- myndaði svipur á andliti of- urstans. Samkvæmt frásögn þeirra var það frosið í hinum hræðilegasta svip ótta og skelf ingar, sem mannlegt andlit get ur á sig teklð. Fleiri en einn missti meffvitund við það eitt að sjá svipinn, svo ægilegur var hann. Þaff var alveg víst, aff hann hafffl séff örlög sín fyrir, og aff þau höfffu valdiff honum hinni ægilegnstu skelfingu. Þetta fékk aff sjálfsögffu vel aff kenningu lögreglunnar, ef of urstinn hefði getað séff konu sína gera morffárásina á sig. Þaff ónýtti ekki heldur þá kenn ingu, að sáriff var á hnakkan- um, þvi aff hann gat hafa snúiff sér við til aff forffast höggið. Engar upplýsingar var að fá frá frúnni sjálfri þar eff hún var um tíma trufluð vegna snöggra heilabólgo. „Hjá lögreglunnl komst ég að því, aff ungfrú Morrison, sem þú mannst aff fór út meff frú Barcley um kvöldið. neitaði að hafa hugmynd nm þaff, hvað hefði valdið því iUa skapi, sem frúin var í, þegar hún kom heim aftur. ,,Þegar ég hafffi fengiff þess- ar upplýsingar, Watson, reykti ég yfir þeim margar pipur og reyndi aff greina þær, sem öllu móli skiptu, frá hinum, sem affeins voru aukaatriffi. Það gat ekki leikiff neinn efi á því, aff athyglisverffasta og greini- legasta atriffi málsins var hið elnkennilega hvarf lykflsins. Hin nákvæmasta Ieit hafffi ekki get- aff Ieitt hann í ljós í kerberg- inu. Þess vegna hlaut hann að hafa verið tekinn þaðan- En Iivorki ofurstinn né kona hans gátu hafa tekið hann. Það var angljóst. Þess vegna hlaut ein- hver þriðji aðili að' hafa kom- ið inn í lierbergið. Og þessi þriðji aðili gat aðeins hafa komið inn um gluggann. Mér virtist sem nákvæm athugun á herberginu og grasflötinni muni ef til vill veita nokkra vísbendingu um icnnan dul- arfulla aðila. Þú ýekkir aðferö ir mínar, Watson. Ég beitti hverri einustn þeirrar vifc' þessa rannsókn. Og það endaði með því, að ég fann spor, en mjög álík þeim, sem ég liafði átt von á. Það hafði verið maður í her berginu, og hann hafði farið yfir flötina, er hann kom frá veginum. Mér tókst að finna fimm, mjög greinileg spor eftir hann — eitt ó veginnm sjálf- um, á þeim stað, þar sem hann hafði. fariff yfir lága Vegginn, tvö á grasflötinni, og tvö mjög dauf á gólfborðnnum, þar sem hanu hafði farið inn um glugg- — Mér kemur það að sjálfsögðu ekkert við ofursti, en gleymduð þér, að þér ætl- uðuð að fara til baka með þyrlu? — Nei, ég gleymdi þvf ekki majór Tate, ég vildi bara láta frökenina halda að ég æki einn lieim í kvöld. — Mannstu eftir skógarbeltinu, sem Koosevclt forseti skipaði fyrir að yrði varð veitt, svo komandi kynslóðir gætu séð . hversu erfið öll aðstaða hefði verið hér. — ,|á, auðvita. — Ég bjóst hálfparinn við því að hér mundum við einhvers staðar sjá bíl. — Þarna er hann. — Ég sá að ökumaffur ungfrúarinnar, var einn af þeim scm réðust á mig á hótelinu. Ég er sennilega ófélagslyndur maður! Moro W-----------------7«i No, MAJDK TAT£: > I WANTEP To PLANT TH£ IDEATHAT I'P B£ DRIVTMö ACS05S THE I5THMU5 ALONE TONiöliTl PBCALL THAT PATdi^ CP JUNSLE YOU 5AID PRE5IPENT THEODOEE ROOíEVELT ORDERED PRE5ERVED 50 WE FIÍTUP.E ö£NEPAT70N5 WOULD RNOW HOW FMG6BD IT WA5 ? • THOUGHT THERE'p BE ^ I NOTICEP THATTHg PglVeR A CAR PAEKED SOMEWHERE 5UCH A5 TH£ CtP CR05S- ISTHMU5 TRAIL-AND THERE IT15/.. OF ÍBNORITA MURCIA'S CAR WA5 ONE OF TH£ Ö0ON9 WHO LEANED ON ME AT THE HOTSL! I ÖUESS I'M ANT1-50CIAL/, 12 30- aPríl l903 — ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.