Alþýðublaðið - 30.04.1963, Síða 14
MINHISBLRÐ
FLUO
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá New York kl. 08.00.
Fer til Luxemborgar kl. 09.30.
Kemur til baka frá Luxemborg
'kl. 24.00. Fer til New York kl.
01.30.
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og
K-hafnar kl. 08.00 í dag. Vænt
anlegur aftur til R-víkur kl.
22.40 í kvöld. Innanlandsflig:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Égilsstaða, Sauðárkróks og Vest
m. eyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), ísafjarðar, Húsavíkur og
Vestm.eyja.
SKIF
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fór frá Dublin 24.
í. til New York. Dettifoss kom*
til R-víkur í gær frá Akranesi.
Fjallfoss fór frá Siglufirði í
gær til Kotka. Goðafoss fór frá
Keflavík 21. 4. til Gloucester
>g Camden. Gullfoss er í K-
áöfn. Lagarfoss kom til R-vík-
ar 28. 4. frá Hafnarfirði. Mána
loss fór frá Sauðákrkóki í gær
til Siglufjarðar, og Raufarhafn
ar og þaðan til Ardrossan, Man
chester og Moss. Reykjafoss
kom til Leith 26. 4., fer þaðan
til Hull, Eskifjarðar og R-vík-
ur. Selfoss fer frá Hamborg 2.
5. til R-víkur. Tröllafoss kom
til R-víkur 19. 4. frá Antwerp-
en. Tungufoss fór frá Kotka 27.
4. til Rvíkur. Forra fer frá Vent
spils 29. 4. til Hangö, K-hafnar
og R-víkur. XJlla Danielsen lest
ar í K-höfn 6. 5. síðan í Gauta-
borg og Kristiansand til R-vík-
ur.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er í Rotterdam.
Arnarfell losar á Vestfjörðum.
Jökulfell fór í gær frá R-vík til
ísafjarðar, Húnaflóa, Sauðár-
króks og Aþureyrar. Dísarfell
er væntanlegt til Faxaflóa á
morgun. Litlafell er væntanlegt
til R-víkur í dag frá Vestfjörð
um. Iíelgafell er á Akureyri.
Hamrafell er væntanlegt til Tu-
apse í dag, fer þaðan til Ant
werpen. Stapafell fer í dag frá
R-vík til Norðurlandshafna.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er á Vestfjörð-
um. Herjólfur fer frá Vestm,-
eyjum kl. 21.00 í kvöld tii R-
víkur. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið fer frá R-
vík í dag vestur um land til Ak
ureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið.
Hafskip h.f.
Laxá fór í gærkvöldi frá
5
Gautaborg til R-víkur. Rangá
losar á Norðurlandshöfnum.
Prinsess Irena fór frá Gydinia
23. þ. m. til R-víkur. Nina fór
frá Gautaborg 27. þ. m. til
Austur- og Norðurlandshafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla losar á Norðurlands-
höfnum. Askja er í London.
Kvenfélag Háteigssóknar hef
ur kaffisölu í Sjómannaskólan-
um sunnudaginn 5. maí. Félags
konur og aðrar safnaðarkonur,
sem hugsa eér að gefa kökur
eða annað til kaffisölunnar eru
vinsamiega beðnar að koma því
í Sjómannaskólann á laugardag
kl. 4—6 eða fyrir hádegi á
sunnudag. — Uppýsingar í sím
um 11834, 14491 og 19272.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
7. til 13. apríl 1963, samkvæmt
skýrsl. 39 (37) starfandi lækna.
Hálsbólga ............ 57 (85)
-ívefsótt............. 80 (96)
Lungnakvef ........... 28 (35)
Heilabólga ........
Iðrakvef.............. 14 (28)
Influenza ............ 66 (90)
Mislingar .........
Hettusótt .........
Kveflungnabólga .... 11 ( 7)
Skarlatsótt........
Hlaupabóla ........
57 (85)
80 (96)
28 (35)
1 ( 0)
14 (28)
66 (90)
3 ( 1)
2 ( 2)
11 ( 7)
3 ( 3)
1 ( 3)
1 LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Þorvaldur V. Guð
mundsson. Á næturvakt: Einar
Helgason.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan súlar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. Sími 15030.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást é
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austu'rstræti 8,
Hlióðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrlf-
stofu sjóðsins, Laufósveg S.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi oð Hafnarfirði.
Koma Óðins
Framh. af 3 .síðu
síðast fréttist. Ástæðan fyrir hin-
um miklu fortölum mun vera sú,
að það er almennt álitið, að brezkt
herskip geti ekki afhent brezkan
þegn í hendur erlendu ríki án
vilja hans. VIRÐIST LIGGJA
LJÓST FYRIR ÁÐ ÞAÐ SÉU
FYRIRMÆLI ÚT AF ÞESSU AT-
RÍÐI, SEM BEÐIÐ VAR EFTIR
FRÁ LONDON í GÆR.
Þá hefur blaðið hlerað, að ástæð
ur þær, sem Smith gefur fyrir
þeirri neitun sinni að koma í land
og svara til saka, sé sú, að hann
telji ekki, að hann verði látinn
njóta réttlætis fyrir íslenzkum
dómstóli og að aðrar álíka bábilj-
ur. Hins vegar telja aðrir ekki
óhugsandi, að hann sé einn af þeim
skipstjórum, sem brutu af sér hér
í þorskastriðinu og sé hræddur um
að verða dæmdur fyrir þá súpu.
Hafi sem sagt ekki enn heyrt um
sakaruppgjöfina.
ÞÁ VEIT blaðið tii þess, að Smith
var svo ákveðinn, að vilja ekki
fara hér í land, að þegar forstjóri
félags þess, er togarann á, talaði
við hann, og bað hann að hlýðn-
ast fyrirskipunum Landhelgisgæzl
unnar, sagði hann: „Ég er skip- i
stjóri á mínu skipi, og ræð þessu“.
Síðan skellti hann á.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ náði samtali við
Mr. Hunt, skipherra á Palliser, síð
degis í gær og Iagði fyrir hann
nokkrar spurningar. Skipstjórinn
taldi sig því miður ekki hafa mögu
leika til að segja neitt um neina
af spurningum blaðsins. Vísaði
hann til brezka sendiráðsins.
Meðal spurninga, sem skipherr-
ann taldi sig ekki geta svarað,
voru þessar:
Hefur nokkur ákvörðun verið
tekin um, hvort Smith skipstjóri
verður afhentur? /
— Ég er hræddur um, að ég
verði að vísa yður til brezka sendi
ráðsins um þetta atriði.
Hefur Mr. Smith gefið nokkra
ástæðu fyrir hegðun sinni?
— Aftur er ég hræddur um, að
ég geti heldur ekki sagt íwíft um
þessa spurningu. Ég verð að vísa
yður til brezka sendiráðsins.
Það hefur verið sagt, að þér,
eða áhöfn yðar, hafi hjálpað Mr.
Smith til að komast yfir í Juniper.
Er þetta rétt?
— Eins og áður er ég hræddur
ur, að þér verðið að tala við brezka
sendiráðið um þetta. Ég get ekkert
um þetta sagt.
SEINT , gærkvöldi gat talsmaður
brezka sendiráðsins ekki fremur
warað þessum spurningum, — að
íins var beðið fyrirmæla frá
London.
Hagsveiflur
og / áætlanir
Frh. úr opnu.
einhuga um framkvæmd áætl-
unarinnar. — Tií þess að unnt
verði að framkvæma áætlunim
verður ekki aðeins hið opiu-
bera að vinna að framkvæmd-
inni, heldur einnig einkaa' jla-'
og þjóðfélagshópar. Og nokkr-
um meginskilyrðum verður að
vera fullnægt til þess að þró-
unin geti orðið sú, er áætl t.i-
in gerir ráð fyrir. Árferði þarý
að haldast tiltölulega gott, mark
aðsaðstæður mega ekki versna
verulega, stefnan í peninga- og
fjármálum verður að miða að
jafnvægi í efnahagsmálum og
það verður að reynast kleift að
útvega það lánsfé erlendis, sem
áætlunin gerir ráð fyrir.
Þjóðhags- og framkvæmda-
áætlunin markar þáttaskil í
efnahagsmálum okkar og mun
án efa verða til þess að betur
mun takast til um stjórn þeir-a
í framtíðinni en undanfarið.
Minningarorð
Frh. úr Opnu.
arnefnd um árabil. Einnig var hann
mjög áhugasamur bindindismaður
og félagi í góðtemplarareglunni um
tugi ára. Á langri ævi hafði hann
ljáð starfskrafta sína til starfa fyr-
ir góð málefni í sínu byggðarlagi.
— Hann átti rólegt ævikvöld hin
síðustu ár hjá dóttur sinni og
tengdasyni x Ólafsvík.
Þessa mæta öldungs er gott að
minnast og ég sendi aðstandendum
hans samúðarkveðjur.
Á. J.
SMURI BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega til ferming-
anna.
Opið frá kl. 9—23,30.
Sími 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
_ Sími 24204
~<?ON & co- P.O. BOX 1J84 - REYKJAVlX
LOKAÐ
vegna jarðarfarar þriðjudaginn 30. apríl frá
kl. 14.
Tryggingastofnun ríkisins.
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
Guðrún Georgsdóttir
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 2. maí klukkan
1,30 e. h.
Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega
bent á Barnaspítalann.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda
Þórarinn Vilhjálmsson.
Eiginmaður minn, fósturfaðir og sonur
Kristján Einarsson, bryti
Mímisvegi 6,
sem lézt 21, þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 30.
apríl, kl. 13,30.
Ingibjörg Sigurðardóttir, Margrét Oddsdóttir,
Hlöðver Oddsson, Einar Dagfinnsson.
14 30. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ