Birkibeinar - 01.05.1913, Qupperneq 12

Birkibeinar - 01.05.1913, Qupperneq 12
u BIRKIBEIJNÍ AR Vinarborg, Er það nú yfir 100000 bindi. Árið 1896 varð hann vfirbókavörður í VII. stéttarröð, 1901 varð hann Bregierungsrat“, en 1909 „Staatsbibliotheks-Di- rektor I. Klasse" og 1913 „Hofrat“. Eru þetta tal- in mikil virðingarmerki þar í landi. Auk þess sem hann hefir riddarakrossa Franz- Jósephs og „des österr. Ordens der Eisernen Krone III“, hefir hann og fengið hjá Norðmönnum riddara- kross hins heilaga Ólafs konungs, hjá Svium Wasa- krossinn, hjá Dönum Kommandeur-kross Dbr. og hjá Grikkjum Frelsara-krossinn. Auk þessa hefir hann fengið verðlaunapening Austurríkis úr gulli, fyrir vís- indi og listir. Hann er og bréffélagi landafræðifé- lagsins danska og ættfræðistofnunar í Kaupmanna- höfn. Enn er hann heiðursfélagi í kennarafélaginu i Aþenu og heiðursfélagi hins íslenzka bókmenta- félags. Birkibeinar senda honum þann afmælisárnað, að honum auðnist að njóta lengi ennþá mikillar starfs- gleði. Tugamálsheiti. Kæru landar! Eg veit að engin föst málvenja er enn komin á tugamálsheitin á íslenzka tungu. Vil eg þvi með fám orðum benda yður á, hvernig eg dem Dflnischen ubersetzt. Stuttgart. (Kollektion Spee- mann. 69. Band.) Miirchen von H. C. Andersen. Ausgewahlt und aus dem Danischen iibersetzt. (Universal-Bibliothek í'tir die Ju- gend, Nr. 272, 273.) 189í. See- und Strandgeschichten von Holger Drachmann, Aus dem Danischen iibersetzt und eingeleitet. Leipzig. (Phil. Beclams Universal-Bibliothek, Nr. 2478, 2479.) 1888. Kiirntner Novellen (Tarvís) von Holger Drachmann. Aus dem Danischen ttbersetzt. Leipzig 1897. Tlntoretto. Drama in 2 Akten von Holger Drachroann. Autorisierte deutsche Ubersetzung. Buhnenbearbeitung. Leipzig und Mttnchen 1905. Kirche und Orgel. Ein Dorf-Idyll von Holger Drachmann. Einzig berechtigte Úbersetzung aus dem Dttnischen. Mttnchen 1906. Erziihluiigen von Sophus Bauditz. Aus dem Dttnischen tthersetzt. Leipzig 1896, Erziihlungen von Rudolph Schmidt. Aus dem Dttnischen ttbersetzt und eingeleitet. Leipzig. (Philipp Reclams Uni- versal-Bibliothek. N r. 2061, 2062.) Úber die historisehen Formen der Holzhaukunst und die geographische Verbreitung derselben. Von F. Meldahl. Aus dem Danischen ttbersetzt. Wien 1892. hygg bezt mundi fjvera j'að hafa þau, svo þau verðr bæði auðnumin og auðveld að muna, bæði fyrir unga og gamla sem alt til þessa hafa vanist annari vigt og mæli. Líka vil eg gæta þess að nöfnin séu stutt og auðveld í ræðum og ritum og hvort nafnið bendi til annars, og myndi þannig eitt kerfi. Það hefir verið fundið að tugamálsnöfnunum, sem ísafold hefir verið að mæla með í vetur, að þau mynda ekki kerfi, eins og frönsku metramálsnöfnin. Þessi íslenzku tugamálsnöfn eru 21 að tölur flest þeirra eru alment notuð í daglegu tali, og hafa hingað til haft alt aðra þýðingu, en vissa vigt eða mæli, er því, einkum gömlum mönnum, erfitt að láta þau nú fá aðra þýðing og geyma liana í minni þegar fljótt þarf til að grípa, og verður þeim þá heldur fyrir, að nota útlendu nöfnin, jafnvel þótt þau kunni stundum að verða afbökuð. Líka skat þess getið, að þótt áður ánu'nst tugamálsnöfn séu eftir málfræðislegum reglum, þá muni þau samt geta orðið afbökuð og rangfærð, því að menn gleyma hinni nýju þýðing, sem nöfnin eiga nú að hafa. Til að reyna að bæta úr þessu, ræðst eg í að koma fram með breyting átugamálsnöfnunum. Þessi breyting verður ekki bygð á málfræðilegum reglum eða grundvelli, og ekki heldur nein eftirherma inn- Iendra nó útlendra manna, og verður því máske met- Alexander L. Kiclland’s Ausgewlihlte Novcllen Aus dem Norwegischen ubersetzt, Wien 1881. Garman & Worse. Roman von Alexander Kiellind. Aus dem Norwegischen ttbersetzt. Leipzig. (Phil. Reclams Universal Bibliothek, Nr. 1528—1530.) Auf dem Heimweg. Proverbe von Alexander Kielland. Einzig autorisierte Ubersetzung aus dem Norwegischen- Wien 1884. Gcfiíhrliclic Leute. Ein sozialer Roman von Christiai* Elster. Aus dem Norwegischen ttbersetzt. Mit einer Einleitung von Geovg Brandes. Berlin 1882. Sonueinvolken. Erzahlung von Christian Elster. Aus dem Norwegischen ttbersetzt und mit einer Biographie des Vert'assers eingeleitet. Leipzig 1887. Erziihlungeu von Christian Elster. Aus dem Nonvegischen ttbersetzt. Mit einer V’orbemerkung, (O. Hendels Biblio- thek der Gesamt-Literatur des In- und Auslandes, Nr. 1521. 1522.) Halle 1901. Ein Yolksfeiud. Schauspiel in fttnf Aufzttgen von Henrik Ibsen. Aus dem Norwegischen ttbersetzt und eingelei- tet. 2. Auflage Halle. (O. Hendels Bibliothek der Ge- samt-Literatur des In- und Auslandes, Nr. 543.) 1891. (Im Wiener Burgtheater aufgeftthrt) Lappliindische Miirchen, Volkssagen, sprichwðrter uud Riitsel. Nach lapplttndischen, norwegischen und schwe- dischen Quellen. Mit Beitriigen von Felix Liebreoht, Wien 1886.

x

Birkibeinar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birkibeinar
https://timarit.is/publication/166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.