Dagskrá II - 25.12.1901, Blaðsíða 6

Dagskrá II - 25.12.1901, Blaðsíða 6
6 D A G S K R A II. ____ , ^ 4. Til Islands. % th m Ef framtíöin brosir mér heibrík og há og heillar mig alt það, sem veröldin á og hamingjan gefur mér gullhlaSið fley, ég gleymi þér aldrei, þú fyrnist mér ei. Ef þjaka mér sorgir og þyngja mér spor og þrýtur mig gleSinnar himneska vor og hylja mig skuggar og dagur mér dvín og deyja mér vonir—þá man ég til þín. MeS öllu því góSa, sem guS á í mér —ef gott er þar nokkuS—ég biS fyrir þér. Hann gefi þér himnesk og gleSileg jól ! Hann gefi þér brosandi framtíSar sól ! SlG. JÚL. JÓHANNESSON. “ VIÐ ERUM þA BRÆÐUR ?’ ’ EFTIK JOHN RUSKIN. Hann var hvers manns hugljúfi. þeg- ar hann sat á skrifstofunni og einhverjir komu inn til hans, tók hann þeim einlæg- lega og kurteislega. Hann gegndi öllum helztu störfum í söfnuSinum ; sótti kirkju kvölds og morguns á sunnudögum og fór jafnvel stundum á bænasamkomur þar aS auki á miSvikudögum. Hann var sann- kristinn maSur. ]>aS var rétt fyrir jólin ; hann var önn- um kafinn aS telja peninga á bankastof- unni. Alt í einu eru dyrnar opnaSar og inn kemur lítill drengur, á aS gizka 6 ára. Hann var illa klæddur, berfættur og ber- höfSaSur. Hann hikaSi viS er hann sá góIfiS klætt dýrum dúkum, og þorSi tæp- ast aS stíga á þá. “HvaS ert þú aS gjöra hingaS inn, lagsmaSur ?” spyr bankagjaldkerinn bros- andi. ‘ ‘O, ég kom bara svona hinsegin ; þaS er kalt,” svarar litli gesturinn og strýkur glóbjörtu lokkana frá augunum. “Hvar er hann pabbi þinn?” “Ég á engan pabba.” “En hún mamma þín ?” “Ég á enga rnðmmu. ” “HvaS viltu ?” “Ég er svangur. ” Bankagjaldkerinn kallar á þjón sinn og skipar honum aS sækja brauS. þegar hann kemur meS þaS, glaSnar yfir litla gestinum. “þú segist ekki eiga neinn föSur?” “Nei.” “þú átt víst fööur.” “Nei.” “GuS er faSir okkar allra, veiztu þaS ekki ?” “Nei, hvaSa maSur er þaS ?” “þekkirSu hann ekki ?” “Nei. ” “Hefir þér aldrei veriS kent aS biSja ?” “Nei.” “Hamingjan góSa ! aö þetta kristna land skuli eiga til 6 ára gömul börn, sem ekki kunna aS biSja ! HeyrSu, drengur minn, legstu niSur þarna viS stólinn, spentu greipar, svona eins og ég gjöri, og biddu svo guS; ég skal kenna þér þaS ; hafSu eftir mér orSin.”. “Já,” svarar litli glókollur, en horfir löngunaríullum augum á brauSiS. Bankagjaldkerinn byrjar : “FaSirvor.” Hinn hefir eftir “FaSirvor. ” “þú sem ert á himnum.” “þú sem----------Nei, heyrSu, hvaS sagSirSu ? SagSirSu faSir vor?” “Já.” “Er hann þá faSir þinn líka ?” “Já.” “Nú, viS erum þá bræS- ur, er þaS ?” “Ja~a~á.” “Hversvegna ertu þá svona harSur viS hann litla bróS- ur þinn ?” “Ég er ekki harSur viS þig ; hvaS meinarSu ?” Ég er svo svangur og þú lofar mér ekki aS borSa brauSiS fyr en ég er búinn aS tala viS þennan nýja pabba minn !” Bankagjaldkerinn tók upp klút úr vasa sínum ; hann þurfti aS þerra tár af augum sér. “Ég hefi oft legiS á bæn í langa tíma, ” sagSi hann ; “Ég hefi oft tekiS mér í munn orSin ‘FaSirvor, ’ en ég hefi aldrei fyr skiliS þaS eins og nú, aS flakkarinn og börnin hans eru systkini mín. Ég hefi aldrei fyr skiliS hvaS þaS þýddi, aS vera kristinn maSur, og samt þóttist ég vera þaS.” SOLVI SOLVASON Ross Ave., rjett fyrir ofan Ellen Str. HeyrSu góSi, gegndu mér ! gleSiboSskap flyt ég þér. Nú má vörur nýjar fá, nú er fiest sem gengur á, Rammbygt hús á Ross ég lít rétt fyrir ofan Ellen street, herra Sölvason þar finn, hann selur jólavarninginn. Appelsínur, epli, brauS ótal kerti blá og rauS, BrúSur, pappír, blek og spil, barnaglingur þar er til. Einnig falleg óskaspjöld, alt fæst þaS fyrir lítil gjöld. Sveskjur, kaffi, sykur, te segja menn hann láti í té. þaS er flest sem þar er falt, þaS er von—hann selur alt, stássiS handa stúlkunum stendur þar í hyllunum. Til aS pakka í peningum pyngjur handa auSugum, alt sem hentar unglingum, alt sem geSjast fullorSnum. ;\nna og Gunna hvísla hljótt : “HeyrSu, Sigga ! komdu fljótt ! Allar kaupum—-enga töf— eitthvaS gott í jólagjöf.” þegar skortur einhvers er ég altaf leita’ í huga mér ; rambygt hús á Ross ég lít, rétt fyrir ofan Ellen Street. Til Vesturheims. (KveSiS á Islandi). Nú rennum vér huganum vestur um ver og vitjum þar horfinna landa, sein bústaSi fjarlæga bygt hafa sér, en búa þó meS oss í anda. þeir unna oss sjálfum, þeir elska vort land, þá auSna vor gleSur, þá hryggir vort grand. Og því er þaS eins, ef þeir búa viS böl, mun blóSiS til skyldunnar streyma, aS vita þá hrygga, þaS væri oss kvöl og vildum aS dveldu þeir heima. En eigi þeir hamingju, sigur og seim og sólskin í huga, vér gleSjumst meS þeim. SlG. JÚL. JÓHANNESSON. THORKELSON, 539 Ross Avenue. Hann Thorkelson verzlar meS þægindi já, þarer nú komandi, piltar! [flest; þar kaupum viS diska, sem koma sér bezt og könnur logandi gyltar. Og sápan hans Thorkelsons, hún er ei hris, og harSfisk þar bezt er aö kaupa; í búöinni er altaf ös og þys, því allir menn þangaS hlaupa. Og hvergi’ er í borginni betra kjöt, um búSina’ hans sögur ganga. Engin sál er svo sínk né löt, aö sé hún ei viljug þanga. Hjá Thorkelson stundum stanza ég og stari á vörurnar hissa. Ég veit af engum í Winnipeg, sem vill þar af kaupum missa. Ef mig langar í ost og smér eöa eitthvaö, sem hugann gleSur, í þeytingskasti ég þangaS fer, þó aö sé hörkuveöri. þó kuldi og sultur kvelji oss, þá kvikna vonir af nýju; því þaö er flest, sem fæst á Ross ---------------539----------------- 539 Ross Ave. þar verzlar THORKELSON, sem hefir til sölu haröan fisk frá Evrópu. Hann hefir nú einn- ig sett upp nýjan kjötmarkaö og selur ágætt kjöt af öllum tegundum meS lægra veröi en aörir. KomiS og sannfærist. Thorkelson, 539 ross ave.

x

Dagskrá II

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.