Frækorn - 15.05.1902, Síða 3
59
útbreiddur föður-faðmurinn, sigur-kórón-
an og konungshásætið á himnum, þar
sem hann áður hafði setið ásamt með
föður st'num. Þó varð honum það ekki
eitt augnablik á að gleyma þeim, er hann
nú ætlaði að yfirgefa. Pó að þeir svo
gjarnan óskuðu að mega íylgjast með
bonum á himnaför hans, þá var það þó
betra að þeir yrðu hér eftir, til þess að
leiðbeina syndurunum á veginn til him-
insins. Með því móti mundi villu-myrki
heimsins verða eytt og lausnarstarfi freis-
arans haldið átram.
Hann hafði í bæn sinni sagt við föð-
ur sirn: »Ekki bið jeg, að þú takir
þá úr heiminum, heldur að pú verndir
þá íyrir hinu illa.« Og ernfremur, rétt
áður en hann skildi við þá, gaf hann
þeim þetta dýrðlcga fyrirheit: »Sjá, eg
er með yður alla daga, allt til enda ver-
aldarinnar.«
Þegar þeir nálguðust Betaníu, söfnuð-
ust lærisveinarnirsaman t' kringum hann:
og sem hann stóð þar og horfði á þá,
var scm undarlegt ljósský hyldi ásjónu
hans. Hann breiddi út faðminn, hót upp
hendur hendur sfnar og blessaði þá, —
en meðan á því stóð varð hann numinn
frá þeim. En er lærisveinarnir stóðu
eftir undrandi óg slörðu til himins á eft-
ir s'num uppnnmda meistara, sáu þeir
hann hjúpast hvítu skýi, svo þcir misstu
sjónar á honum.
t’eir gátu ekki haft augun af þeim stað,
þar sem þeir síðast höfðu séð sinn hjart-
fólgna ieiðtoga og kennara, En er þeir
stóðu þar og störðu til himins heyrðu
þeir rödd þar hjá þeim; og er þeir litu
við, sjá, þá stóðu hjá þeim tveir menn t'
hvítum klæðum, er fiuttu þeim þetta hug-
hreystandi erindi : ♦t'essi Jesús, sem
uppnumitin er frá yður til himins, mun
koma á sama hátt og þér sáuð hann fara
til himins.«
Svo sem kunnugt er, fæddist Kristur
í auðvirðilegri jötu í Betlehem; hann tók
sér sjálfur mannlegt cðli. — En með
Hísstaifi sínu hér vann hann fullkominn
sigur. Hann var blýðinn og auðsvipur
sfnum jarðnesku foreldrum og vann með
Jósep að timbursmiði. A ferðum sínum
reyndi hann oft hvað líkamleg þreyta er,
og hann vakti oft heilar nætur við bæna-
gjörð. Af meðaumkun mettaði hann hinn
hungraða mannfjölda; — hann iæknaði
sjúka og lífgaði dtuða; og þó — varð
hann útskúfaður, — húðsttýktur — kross-
lestur. En að lokum steig hann upp í
manns gervi sínu, til þess að setjast
guði til hægri handar á himnum.
d’ K. K.
Þú hlýtur að deyja maður.
Ein rödd er ógnar, ógnar sterk,
— hver endurkveður staður —,
hún hindrar oft hið hugða verk
þann hryggir sem er glaður;
hún boðar dóm, þeim — utan ef —,
sem af sér sleit ei synda vef,
hún heyrist Hfsins hvert við skref:
Þú hlýtu’r aðdeyja maður.
O, lífið manns, það líður fljótt,
sem lækjarstraumur hraður,
og æsku tíð, sem ellinótt
fæst enginn griðastaður;
þar vinir tryggða binda bönd
þar búið reisir starfsöm hönd
eins hcyrist — já um haf og lönd —
Þú hlýtu’r aðdeyja maður.
Jón Jónsson.
Spurningabálkur.
Sp.: I 6. tbl. Frækorna er því haldið
íram í greininni um innblástur biblíunnar,
að Jesús hafi verið skírður árið-26-*—27
e. Kr. Eg sé það Hka, að tíminn í Dan.
9, 25. 25. kemur vel heim við það. En
mér er spurn, hvort þetta sé rétt, að
Jesús hafi verið skírður það ár. Mér er
kunnugt um, að sumir enskir krónologar1
1 í hinui ensku biblíu eru áratölur settar
við viðburðina (í röndinni). Skírn Krists er
þar sett til 26— 27 e. Kr. og aðrir viðburðir
samkvæmt því.