Frækorn - 05.11.1903, Page 3
FRÆKORN.
Quðs musteri
i.
„Þá opnaðist guðs musteri á himni, og sátt-
málsörk drottins birtist í hans musteri; urðu
þá eidingar, hvellir, reiðarþrumur, jarðskjálfti
og mikið hagl." Opinb. 11,19.
Pegar vér nú höfum valið texta vorn nr
Opinberunarbókinni, óskum vér að biðja les-
endurna að hlusta með athygli til þess, sem
vér viljum segja. Því sú skoðun, að Opinber-
unarbókin sé óskiljanlegur leyndardómur, er
alveg ástæðulaus.
Nei, bókin er þvert á móti opinberun og
hefnr aldrei verið innsigluð. Því svo er að
orði kveðið: „innsigla þú ekki spádómsorð
þessarar bókar, því tíminn er nálægur. „Opinb.
22, 10. Um hana er enn fremur sagt: „sæll
er sá, sein les þessi spádómsorð og þeir, sem
heyra þau og geyma það, sem í þeim er
skrifað, því tíminn er nálægur." Opinb. 1, 3.
I fyrsta Iagi viljum vér benda á, hvað þetta
musteri er, og í öðru Iagi, hvernig það verður
opnað. — Guðs musteri er hans bústaður’
Sjálfur er Guð musteri. Opinb.21 22. Ogenn-
fremur hans bústaður á himni og þau hjörtu,
er hann býr í með sínum heilaga anda.
Guðs musteri er annaðhvort opið fyrir
straumum náðarinnar til mannanna eða opið
fyrir hegningu yfir þeim, sem hafa hafnað náð
hans.
Vér viljum í fyrstunni íhuga musterið í tilliti
til hins fyrnefnda. í*að, að musterið er opið,
táknar, að frá því opinberast guðdómur hans,
vilji, eiginleikar og réttlæti tíl þess að veita
mönnum þekkingu á honum.
Sá, sem hefur lært að þekkja guð, sér musterið
opið. Að þetta sé hin rétta þýðing þess, að
musterið verður opnað, sjáum vér af því, að
það var sáttmálsörk guðs, sem varð sýnileg
frá hinu opna musteri, og það var sáttmálinn,
sem var í örkinni, hin tíu boðorð, er opinbera
veru guðs og eru mælikvarði fyrir hans rétt-
»47
læti, sem varð sýnilegur. Hin 10 boðorðguðs
eru því sáttmálinn í nýja testamentinu eins
vel og í hinu gamla. „Hinn nýi sáttmáli" er
ekki stofnaður með betri Iögum, heldur með
betri fyrirheitum, því að guðs lög eru full-
korrlin og því óumbreytanleg. Sáttmálinn er
fólginn í tvennu, sem sé; fyrirheitin og lögin
(boðorð guðs). Og fyrir trúna á fyrirheitin er
það, að maðurinn getur undirgengist að hlýða
lögum guðs.
I Kristi sjá menn himininn opinn og skoða
inn í musteri guðs. Hann er dyrnar í fyllstu
merkingu þessa orðs. Hann kom til þess að
opna veginn gegnum forljaldið inn í hið allra-
helgasta í helgidóminum, sem liann opnaði oss
sem nýjan og lifandi veg. Hann kom til þess
að opinbera föðurinn, til þess að gera lögmál
hans mikið og dýrðlegt og gefa mönnum aftur
lykil þekkingarinnar. Kristur er ímynd guðs.
Og fagnaðarerindið er opinberun guðs laga og
réttlætis. I’að er, ef svo mætti segja, lokið á
örkinni. Og trúin á fagnaðarerindið hefur í för
með sér, að innihald arkarinnar eða lögmá!
guðs verðtir skrifað í hjartanu. Á þessu má
þekkja hið sanna fagnaðarerindi.
Texti vor talar samt í sérstökum skilningi
um, að guðs musteri verðttr opnað. Sambandið
sýnir, að það, að musterið opnast, á sér stað
við enda hins evangeliska tímabils. Musterið
virðist eftir þessu að vera opið bæði við upp-
haf hins evangeliska tímabils og við enda þess,
en að það hafi verið lokað á tímanum þar á
milli. Það er þá einhver, sem hefttr lokað
musterinu; en það er ekki drottinn, heldur
honum andstætt vald. Þetta hefur páfadæmið
eða kaþólska kirkjan gert. — Hún hefur lokað
musterinu með því að taka frá mönnum lykil
þekkingarinnar eins og Gyðingarnir forðum og
sett þá t'tt í myrkttr og hjátrú heiðindómsins.
Að vísu hefur hún ýmsa aðstoðarmenn í öðrum
fölskum trúarbrögðum, svo sem Muhameds-
trúnni, sem í Op. 9,2 er Iíkt við reyk, er leggur
upp og formyrkvar sólina og loftið og þannig