Frækorn - 26.08.1904, Blaðsíða 13

Frækorn - 26.08.1904, Blaðsíða 13
F R Æ K O R N. 141 rekur engan burtu, sfem til hans kemnr. . . . Hann elskar syndara. (Facklan). -------■•♦•■------ Leó Tolstoi. Hans hefir fyr verið getið i »Frækornum« (II, bls. 148 — 150). En mynd hans höfum vér ekki fyr en nú getað sýnt lesendum vor- um. í dag er hann 76 ára. — Hann er svo kunnur um allan hinn mentaða heim, að vér sleppum því að lýsa honum. Hann er eitthvert mesta mikilmenni nútíðarinnar, nokk- uð ofstækisfullur stundum, en þrátt fyrirþað er hann elskaður af öllum góðum mönnum og virtur — jafnvel af illmennum. Það er t. d. sannarlega vert umhugsunar, að þegar Tolstoi nú fyrir skömmu skrifaði ritling sinn til keisarans og valdsmannanna í Rússlandi, og tók til máls móti stríðinu, og fór þeim orðuro um valdsmennina, sem maður gæti ætlað að varðaði við dauða eða þá að minsta kosti við Síberíu-útlegð — þá sýnir það sig, að Tolstoi þorir enginn að gera neitt mein -— að hann er óhultari en vold- ugasti keisari heimsins — að hann, sem allra manna mest hefir afneitað mannlegu valdi, hann er voldugri en allir heimsins miklu harð- stjórar. -------■♦♦♦>------- — Undir stjörnunum áttu ekki að kvarta yfir vöntun á Ijósum deplum í lífi þínu. Hcnrik Wergeland, Norskt mál Hans Reynolds —ungur norskur blaðamaður, er hér hefir verið stadddur um tíma — hélt sunnudags- kvöldið síðasta (21. þ. m.) fyrirlestur í Iðn- aðarmannahúsinu fyrir mörgum tilheyrend- um. Efnið var aðallega »nýnorskan«; fyrir- lestrarmaður er mjög ákafur fylgismaður þeir- ar stefnu, sem vill innleiða bændamálið norska í stað hins dansk-norska máls. Nýnorskan er altaf að ryðja sér til rúms í Noregi. Mik- ið er þegar til af bókmentum á því máli, og margir hinna bezt þektu norsku rithöfunda skrifa það. Sálmabókin á nýnorsku eftir próf. Blix heit. er komin inn í um 100 norska ríkiskirkjusöfnuði, og víða er prédikað á því máli. Hr. Reynolds las upp nokkur nýnorsk kvæði eftir sjálfan sig. Vér setjum hér tvö þeirra, svo lesendum blaðs vors gefist kostur á að sjá, hve mjög mál þetta svipar til ís- Ienzkunnar : FRENDE-FOLKET. I. Landsyn. Noregs fargar ifraa toppen vinkar, morgonkjö'a frisk mot strandi blæs, logn gjeng baara . . meir’ kje farti minkar — stillt me glið innunder Hafnarnes. Glad eg helsar desse kvite tindar — ungdomsdraumen — hjartat stend í brand, — sveipt i sus av kvasse nordanvindar, hatten av — no ser du Snorres land! II. Ísafold. Eit land mot nord med snjo um tind, der Ishavsbylgja leikar inn, eit land av nordmenn byggt; med sogeglans um jökulrand, roed Noregshug hjaa möy og mann og fedramaal paa folkemunn med rot i gamall grunn. Den leidi, Ingólfs skuta fór paa baareveg fraa gamle mor, gjeng nordmanns hug idag, ja, stödt hans ljose draum det var aanyo verta landnámsfar

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.