Frækorn - 13.10.1904, Blaðsíða 1

Frækorn - 13.10.1904, Blaðsíða 1
Hálíðlega. Dag í drottins nafni. Xristian Wendelborg, Vertu trúr í verki, vinn með sá! og hug; mætrar trúar merki mæli þrek og dug! Von til herrans hæsta haltu’ í þinni sál; kærleiks gáfan glæsta göfgi lífs þíns mál. Dag’r í drottins nafni dýrstur endar þá, ljósa Ijós í stafni lífsknörs þíns munt sjá, Ljós frá háum hæðum Ijós af guðs þíns gæðum heilsa feigðar-stund, gefst þér hans af mund. D. Ö.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.