Frækorn - 18.01.1905, Page 5

Frækorn - 18.01.1905, Page 5
FRÆKORN 5 Jra D. Sankey. Maður þessi er stórfrægur um allan hinn kristna heim fyrir söng sinn. Hann fylgdi um mörgár hinuni alkunna andlega ræðuskörung D. L. Moody á ferðum hans, um Norður-Ameríku og Evrópu, söng við guðsþjónustur hans og gerði þannig mjög mikið til þess að styrkja Moody í prédikunarstarfi hans. Mörgum manni hefir Sankey snúið til guðs, og afar-mörgum hefir hann veitt ómetanlega andlega nautn og uppbyggingu með sálmum og söngum sínum, sem alstaðar eru meira eða minna kunnir, —Sankey er nú hrumurog er hættur að ferðast um, enda tók honum mjög sárt til þess, er starfsbróðir hans og ástvinur, Moody, féll frá.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.