Frækorn - 31.01.1905, Síða 10
18
FRÆKORN
Tala og merki dýrsins.
Á þessari mynd sést hin svo nefnda „tiara"
páfans. Það er þreföld húfa, sem sagt er að tákni
vald hans yfir kirkjunni, heiminum ogsálum írarrr
liðinna, en kaþólskir menn trúa, að hann hafi
vald til að binda og leysa hæði á himni og jörðu
eins og hann vill; getur t. d., segja þeir, fyrir-
skipað hvað eina, sem honum sýnist, enda þótt
það stríði beint
á móti gtiðs op-
inberaða orði, og
það eigi að gilda
í stað guðs orða;
Itann getur, segja
þeir, fyrirgefið
syndir móti guði
gegn hvaða yfir-
bót, sem honum
þókuast að skipa
fyrir, Itann getur
jafnvel selt fyrir-
gefningu §ynda
fyrir peninga, já,
fyrirgefið mönn-
um syndirnar fyr-
irfram, svo að ef
maðtirinn dæði
mitt í því hann
væri að drýgja
syndirnar, þáværi
honum sanit ó-
hætt fyrir guðs
dómstóli.
Húfan ber þessa
áritun: Vicarivs
Filii Dei. f\að er
á latnesku og
þýðir: „stað-
göngumaður
guðs sonar". En
nafn þetta er ein-
kennilegt einnig að því leyti, að það geymir í
sér hina merkilegtt tölu 666, sem Opmberttnar-
bókin segir sé tala dýrsins. I Opinb. 13, 18.
lesum vér: „Hér ríður á speki, sá, sem skiln-
ing hefir, útreikni tölustafi dýrsins: því talan
er ntanns nafn og lalan er sexhundruð sextíu
og sex." Quð hefir einnig gefið mönnunt
skilning til þess að reiktta þessa tölustafi. Það
er „manns nafn", segir orðið. Þetta leiðir huga
vorn að 2 Tess. 2, 3., þar sem talað er um,
sama antikristilega vald, sem Opinb. 13,' kap.
nefnir „dýrið", en Páll postuli nefnir hann
„maður syndarinnar" „sonttr glötunarinnar".
Rómverskir (latneskir) stafir hafa talnagildi,
eins og hver getur séð á úri sínu. X þýðir t.
d. JO, V 5, I l, o. s. frv.
Vér viljum hér setja nal'nið „Vicarivs Filii
Dei", staf fyrír staf, og setja talnagildi Itvers
stafs út af fyrir
sig við hlið, svo
hver geti séð, að
það gefur oss töl-
una 666:
V . . . 5
I . . . 1
C ... i oo
A
R
I . . . 1
V . . . kea
S
666
í sannleika!
Þetta er afar-
merkilegt og ætti
að vera hverjum
manni bendittg
um, hvað dýrið i
Opinb. 13. kap.
þýðir, og^ hvetja
hvern mann til
I þess að fylgja ekki þessu valdi í neintt, sem
það kennir gagnstætt gttðs orði.
Þessi útlegging er ekki ný.
í enskri bók, að nafni „The Reformation",
! útg. árið 1832, segir frá því, að maður nokkur
hafi verið við guðsþjónustu í Péturskirkjunni t
Róm, og að hann, um leið og páfinn gekk
fram hjá, hafi tekið eftirþessum ljómandi stöf-
I um á húfunni: Vicarivs Filii Dei. Eins og