Frækorn - 15.02.1905, Page 4
24
FRÆKORN
gert það. Les 2. Pét. 1, 19.; 5. Mós.
29, 29. Um Daníelsbók lesum vér:
»En nær þér sjáið viðurstygð eyði-
leggingarinnar standandi á helgum stað
sem Daníel hefir spáð um — hoer,
sem les það, gefi gaum aðþoí.« Matt.
24, 15. Og um spádóma Opinberun-
arbókarinnar lesum vér: »Sæll er sá,
sem les þessi spádómsorð, og þeir,
sem heyra þau og geyma það, sem
í þeim er skrifað; því tíminn er ná-
|ægur.« Opinb. 1, 3.
Pessir ritningarstaðir segja greini-
lega, að vér eigum að þekkja spádóm-
ana og skilja þá.
2, Sndurkoma Xri*ts oerður persónu-
kg og sýnileg. Kristur kom einu sinni
til jarðar, persónulega og líkamlega.
Og þessi sami Jesús mun koma aftur.
Heyr, hvað englarnir sögðu við post-
ulana: »Galileiskir menn! Hví stand-
ið þér og horfið til himins? Pessi
Jesús, sem upp numinn er frá yður
til himins, mun koma á sama hátt, og
þér sáuð hann fara til himins.« Postg. |
1, 11. — Hver skal koma? »Pessi j
Jesús.« Hvernig? A sama hátt og
hann fór til himins. Jóhannes segir:
»,Sjá, hann kemur í skýjunum, og hvert
auga mun sjá hann, eins þeir, sem
hann gegnumstungu, og allar kyn-
kyíslir jarðarinnar munu fyrir honum
skelfast; já, vissulega mun svo verða.«
Qpinb. 1, 7. í samræmi hér við
segir Páll postuli: »Pví sjálfur drott-
inn mun með ákalli, með höfuðeng-
ils raust og með guðs lúðri, af himni j
niður stíga.« 1. Tess. 4, ló. Gefgæt- j
ur að því, að það stendur: »sjálfur |
drottinn.« Orð Jesú Krists um þetta
eru svo ljós sem unt er að hugsasér:
»Þegar þeir nú segja yður, að hann
sé í eyðimörku, þá farið ekki út þang-
að; og þegar þeir segja, að hann sé '
í launkofum, þá trúið því ekki. Pví,
eins og eldingin út gengur frá austri
og skín alt til vesturs, eins mun verða
tilkoma mannsins sonar.« Matt. 24,
26., 27. »Þá mun teikn mannsins
sonar birtast á himni, og allar þjóðir
jarðarinnar kveina og þær munu sjá
hann komandi í skýjum með veldi og
dýrð mikiili.« 30. vers.
3. Cndurkoma Xrisfs er mjög oft
nefnd af postuiunum og öðrum rithöf
undum bibiíunnar. Þeir vöktu, báðu
og væntu tilkomu drottins. Þegarþeir
aðvöruðu syndara, var það með til*
liti til þessa viðburðar; þegar þeir
hugguðu og styrktu hina trúuðu, þá
gerðu þeir það með hliðsjón til þess*
arar dýrðlegu vonar.
»Því mannsins son mun koma með
dýrð síns föður og englum sínum
og þá mun hann gjalda sérhverjum
j eftir hans verkum.« Matt. 16, 27, »Og
væntið opinberunar drottins vors Jesú
Krists.<? 1. Kor. 1, 7. »Því vort föður*
land er á himni, hvaðan vér væntum
lausnarans, drottins Jesú Krists « Fil.
3, 20. »En þegar Kristur, vort líf, op-
inberast, þá munuð þér og ásamt
honum í dýrð opinberast,« Kól. 3, 4,
»Þér sneruð yður frá skurðgoðunum
til að þjóna lifandi og sönnum guði,«
l.Tess. 1, 9., 10, »Þannig er og Krist-
ur eitt sinn fórnfærður, til þess að
burt taka margra syndir, en í annað
sinn mun hann birtast án þess að)
vera syndafórn, öllum, sem hans vænta,,
til frelsunar.« Heb. 9, 28, »Þreyið>
því, bræður mínir, þangað til drottinni
kemur«. Jak. 5, 7. Les einnig: Jóh,
14, 3.; Postg. 1, 11; Tít. 3, 13; 1.
Pét. 54.; Opinb. 22, 20. — En hvílík
umbreyting frá þessu sést ekki nú
hjá þeim, sem játast vera í söfnuði
Krists! Lítið eða ekkert er nú prédik-