Frækorn - 15.03.1905, Side 10
50
FRÆKORN
einstaklinga heildarinnar og neyðir þá
ti! þess að segja skilið við hana. Lygi
og svik er það afl, er heldur mönn-
unum saman, en sannleikurinn frelsar
sérhvern lítinn hluta af þessari sam-
loðun mannanna. En eigi verður
sannleikurinn mönnunum ljós, fyr en
þeir fara að vinna í þjónustu sann-
ieikans, og rjúfa þetta svikasamband
með því að varpa ljósi yfir meðvit-
und hvers manns, og losa hvern ein-
stakan á fætur öðrum við þá heild,
sem sameinuð er fyrir fullting svik-
seminnar.
Og þannig hefir því nú verið hátt-
að í meira en átján hundruð ár.
Rað hófst, þegar boðskapurinn um
Krist var boðaður mannkyninu, og
það mun halda þannig áfram, uns það,
eins og Kristur hefir sagt, »er alt
komið fram» (Matt. 5, 18).
Kirkja sú, er þeir menn voru í, er
hugðu, að þeir gætu komið mönn-
unum í eina heild, með hátíðlegum
staðhæfingum um, að þeir einir réðu
yfir sannleikanum, er fyrir löngu dauð.
En sú kirkja, er þeir menn eru í,
er sameinast hafa í eina heild, ekki
með loforðum og smurningum, held-
ur með því að vinna í þjónustu sann-
leikans og kærleikans, — hún hefir
altaf verið til og mun altaf halda á-
fram að vera til. Nú sem fyr eru
ekki í þessari kirkju menn, sem hrópa:
»Herra, herra!« og breyta þó rang-
lega, heldur þeir menn, sem »gera
vilja föður míns, sem er á himnum*
(Matt. 7, 21-24).
Meðlimir þessarar kirkju vita, að
líf jpeirra er »gleðr , þegar þeir slíta
ekki samfélagið við mannsins son, og
að »gleöi« þeirra aðeins getur að
engu orðið, með því að þeir fylgi
ekki boðorðum Krists, og þessvegna
geta meðlimir þessarar kirkju ekki látið
hjá Hða að rækja þessi boðorð eða
kenna öðrum að rækja þau.
Hvort sem nú, sem stendur, eru til
margir eða fáir menn, sem svo er
háttað um, þá eru þeir þó sú kirkja,
sem eigi verður unnin og sem allir
menn munu hneigjast að.
»Vertu ekki hrædd, litla hjörð! því
að föður yðar hefir þóknast að gefa
yður sitt ríki« (Lúk. 12, 32).
2rot úr aldarhætti.
1. Cal trúlausa of/átungsins.
Eg er maður og leik mér Ijúft
lífsnautnir við, sem þörfin krefur.
Heilsan er góð, eg hugsa ei djúpt,
hamingjan því mig örmuúi vefur.
Frjdls eg d minum ferðum er
framknúinn lífs d gleði vegi,
eins og í lofti leikur sér
litli fuglinn ú sumardegi.
Eitthvað ef rís ú móli mér,
met egþað eins og rakka gjdlfur;
langt frd mér aídrei lukkan fer,
lifskjörum mínum rœð og sjdlfur,
Trúarbrögð ei mig Irufla frekt,
tel eg það mesta heimsku og villur,
hugsa um þœr er hœttulegt,
hjartveikra manna drauma grillur.
Enginn skal mér þd telja trú,
til sé líf annað betra en þetta,
heimskingum einum hœfir sú
hugsun frá hinu sanna og rétia.
Upplýsíng sú er alveg nóg
um þetta, sem að reynslan gefur:
enginn, sem frá oss eitt sinn dó,
aftur lifandi komið hefur.
Skynsemi hef eg skarpa til
skyldurnar rekja, og vel mér hegða
Öðrum eg geri oft i vil,
enginn þarf rnér um slikt að bregða.
Ætlunarverk mín skýrt eg skil,
skeika því aldrei heíms við röllin.
Eins og flugeldur fróns um þil
fljótur er eg á gliðruböllin.
Sjónleika alla sæki eg vel,
sá er mér vegur aldrei þröngur,
Ijúfasta yndi lífs iníns tel,
leiknar þá eru „Afturgöngur“.