Frækorn - 15.03.1905, Side 13

Frækorn - 15.03.1905, Side 13
FRÆKORN hans - fyrir rauðskinnaða bróðurnum sínuni, sem var í nauðum staddur. Með þóttafullum og þó sorgbitmim svip snéri Indíánintt á braut og beindi göngu sinni að læknum. Indíáninn gekk hægt og veiklulega, og sýndi það ljóslega, að hatin var ntjög nauðuglega staddur. Já, hann hlýtur í saunleika að hafa verið mjög aðþrengdur, áður en Indíáninn sem er svo drambsamur mundi biðja um það aftur og aftur, 'em honum einusinni hafði verið neitað urtl. Til allrar hamingju, heyrði kona Sullivans hina átakanlegu bæn Indíánans. Það er mjög sjaldgæft, að konuhjartað sé tilfinn- ingarlaust fyrir nauð tnanna og þjáningum. Jafnvel meðal villimannanna, innst inní í Af- ríku, var hinum umbrotasama og óhepna Mungo Park þráfaldlega bjargað af konum, og voru þó menn þeirra og bræður þyrstir í blóð hans. Kona bóndans Mary Sullivan, heyrði alt, þar sem hún sat og svæfði barnið sitt, og frá opna glugganum hafði hún gát á veslings Indiánanum, unz hún sá hann hnígr niður að þrotum kominn, kippkorn frá húsitiu. Þegar hún sá, að maður hennar hafði lok- ið starfi síntt og gekk með löngum skrefum og sorgbitnum augum til hesthússins því hann var alls eigi í góðu skapi — yfirgaf hún hús- ið og nam staðar við hlið Indiánans með skál fulla af mjólk í hendinni, ásamt með borð- þurku er hafði að geyma góðan ntálsverð af brauði, lambasteik o. fl. »Vill rauði bróðiritin minn drekka mjólk"? sagði Mary Sullivan, um leið og hún beygði sig niður að Indiánanum; og meðan hann reisti sig við, til þess að taka á móti því, sem boðið var, leysti hýn upp borðþurkuna og bauð honum að borða. Þegar Iniáninn hafði borðað nægju sína, f éll hann á kné fyrir fótum hennar, úr aug- unt hans skein þakklátssemin, og hann sagði j með veiklnlegum og hægunt róm: „Carcoochce verndi hvítu dúfuna fyrir arn- arklónni; hennar vegna skal lith dúfutinginn liggja óhultur í hreiðri, og rauði bróðirinn hennar mun ekki leitast við að hefna sin." Hann dróg dálítínn vönd af hegrafjöðrum út úr barmi sínunt, tók lengstu fjöðrinu og fékk j Mary Suliivan hana með þessum orðum; j „Þegar tnaki hvítu dúfunnar flýgur yfirveiði- \ 53 §töð Indíánanna, skaltu láta hann bera hann á höfðinu. Hann snéri á braut og hvarf brátt í skóg- inn. Suniarið var á enda. Uppskerutíminn var iiðinn. Hveiti og maís var komið undir þak, gulu graskerin voru komin inn, og skógurinn var hjúfraður ríkulega, marglita haustskrúðiilu sínu. Menn tóku að búast tii veiða, og var William Sullivan nteðal þeirra, sem ætluðu að reyna hamingjuna á veiðisvæðinu fyrir handan fljót- ið og greniskóginn. Hann var djarfur ogfjör- mikill og vanur að nota byssu og skógaröxi. Alt til þessa tima, hafði hann ávalt heilsað veiðitímanum nteð sjálfsagðri gleði, og hann hafði ekki verið hræddur ttm að Indiánarnir réðtist á sig, enda þótt það væri als eigi sjaldgæft, að þeir réðust á veiðimenn á öðrum stöðum, sent ekki voru fjarri, þegar þeir hættu sjer út á þeirra veiðisvæði. En uú þjgarsá tími nálgaðist, sem þeir áttu að fara burttt. vaknaði ltjá honunt kvíðafullur grunur við- víkjandi því, að hontim væri óhætt. Indián- inn, sem honum um sumarið hafði farist svo illa við, var honum sífelt í huga. Kvöldið fyrir dag þann, er hann skyldi brott halda, sagði hann konu sinni frá ótta sínunt og ját- aði um leið, að samvizkan hefði aldrei frá þeiin tima hætt að ásaka sig fyrir sína fjandsamlegu breytni gegn Indiánanum. Hann bætti því við, að alt, sem hann á yngri árum hefði lært af móður sinni viðvíkjandi skyldunum við meðbræðttr vora, værtt ávalt í lttiga sér, og það jók mjög á sjálfsásakanir hans með því að minna hann á, að athæfi hans væri bæði guði andstyggilegt og grimdarfult gagn- vart nauðstöddum bróður. Mary Sullivan hlýddi þegjandi á mann sinn. Þegar hann þagnaði, lagði hún hönd sína á hans, horfði brosandi, en þó kvíðafull í augu hans, og sagði honum síðan, hvað hún hefði gjört, þegar Indiáninn féll magnlaus til jarðar. Um leið játaði hún, að hún liefði haldið því leyndtt, til þess að honum ekki þætti miður, þar eð hún hefði heyrt hann neita að hjálpa þeím nauðstadda. Hún gekk að skáp, tók út úr honum fallegu hegrafjöðrina, um leið og hún endurtók síð- ustu orð Indiánans, og reyndi nteð, sein und- irstöðu að sannfæra mann sinn um, að hanrt gæti vel óttalaust haldið af stað-

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.