Frækorn


Frækorn - 04.01.1906, Síða 1

Frækorn - 04.01.1906, Síða 1
VII. ÁRG. REYKJAVÍK 4. JAN. 1906. 1. TBL. Alvaldi guð, þln mikla mildi mér hefir blessun veiit d ný, ó hvað eg feginn verða vildi verkfœri þínum höndum i einhverjum hjdlpa', er eymdir þjá, aðstoðar þér að leita hjá. Hjd þér má örugt hœli finna, harðviðri lifs þó geysi strið; trúfasti lœknir meina minna min hefir gætt frd œsku-tíð, og öll þá mannleg aðstoð þraut, andlegan frá þér styrk eg hlaut. Ljúft er mérþigað lofa’ ogprisa, líknsami faðir dag 'og nótt, þótt það sé mér um megn að lýsa miskunnarverka þinna gnótt, upp sem að hefja anda minn I eilífan friðar bústað þinn. Arndis Sigurðardóttir. ^ -<5V - Jesús Kristur boðar hið þóknaniega ár drottins. jesús Kristur er í gær og í dag og að eilífu einn og hinn sami. Endurreisnarskeiöið. Guð hefir fyrirbúið mönnunum ti4 frelsis öll þau náðarmeðul, sem mögu- legt er, að hann geti veitt í samræmi við sitt heilaga eðli, réttlæti og kær- leika, og án þess að svifta manninn frjálsræði sínu. Sérílagi hefir hann í heilagri ritningu sett oss fyrir sjónir alvarlegustu viðvaranir og hræðileg- ustu ógnir á aðra hlið, ef vér höldum áfram í syndunum; og á hina hlið hefir hann kallað oss með kærleiks- ríkri aðlaðan og dýrustu fyrirheitum. Guð hefir fyrirheitið að endurreisa alla hluti. »Takið því sinnaskifti og snúið yð- ur, svo að syndir yðar verði fyrir- gefnar, svo að endurlifgunartímar komi frá augliti drottins, og hann sendi þann yður fyrirhugaða Jesúm Krist, sem á að halda himninum alt til þess tima, að alt endurskapast, sem guð hefir talað um fyrir munn allra sinna heilögu spámanna frá öndverðu. Post.gj. 3, 19 — 21. í upphafi var alt, sem guð skapaði, harla gott. 1. Mós. 1, 31. Engin sorg, sjúkdómur eða böl þektist á allri jörðunni. Adam var hreinn og fölskvalaus; hann ríkti sem konung- ur yfir jörðunni með öllum hennar I her. Á meðan hann ásamt Efu konu sinni elskaði guð og hlýdd'i í honum, naut hann fylsta unaðar í

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.