Frækorn


Frækorn - 24.12.1907, Side 7

Frækorn - 24.12.1907, Side 7
FRÆKORN 395 ing í honum; fyrir þverrandi stríð og vaxandi samhygð milli allra sanntrúaðra. Bœn um fullkomnari hlýðni gagnvart honum, »sem er höfðingi yfir öllu í hans söfnuði«; um fyllri reynslu á lífi og krafti drottins í oss; um að vér get- um höndlað það, sem vér erum af drotni höndlaðir fyrir; fyrir þeim, sem eru í andlegri hættu, með því þeir hafa slept sannleikanum, eins og hann er í Jesú. Sálm. 133. - Es. 5, 1.-7. - Jóh. 17, 20.-23. - 1. Kor. 1, 1,—10. - 1. Kor. 12, 12.-27. - Ef. 4, 1.-16. Miðvikudaginn 8. janúar. Þjóðir og stjórnendur þeirra. Bœn fyrir öllum konungum og stjórn- endum, og öllum, sem vaid hafafráþeim; fyrir öllum stjórnmálamönnum og lög- gjöfum, að guðlegur vísdómur verði þeim veittur; um, að ofdrykkja, fjárhættu- spil og ósiðsemi megi þverra í öllum löndum; um,* að hinar sterkari þjóðir sýni þeim veikari kristilegt bróðurþel; um, að menn í sannleika viðurkenni hin- ar guðlegu kröfur konungs konunganna; fyrir öllum hermönnum og sjómönnum; fyrir blaðamönnum og öllum, sem áhrif hafa á skoðanir almennings. Sálm. 80, 8.-19. - Sálm. 85. - Orðs.- 14, 31.-35. - Es. 1, 16.- 20. Matt. 11, 20.-24,- 1. Pét. 2,11.-17. Fimtudaginn 9. janúar. Krislniboð meðal heiðingja. Þakkargjörð fyrir alt, sem vegnaguðs náðar hefir verið gjört meðal heiðingja og Múhamedsmanna; fyrir »opnar dyr« kirkj unni til handa í öllum heimi; fyrir tíð- indi um vakningar á Indlandi og í Kína árið sem leið; fyrir dyggilega starfsemi kristniboða, bræðra og systra, og inn- fæddra kristilegra starfsmanna. Bœn um, að kirkjan ræki með meiri trúmensku sínar ábyrgðarmiklu skyldur gagnvart hinum heiðna heimi; fyrir öll- um kristniboðsfélögum og starfsemi þeirra, bæði heima fyrir og í heiðingjalöndun- um; um, að starfskraftarnir og fé til starfsins ^ukist; fyrir öllum biblíuþýðing- um og útbreiðslu biblíunnar; fyrir öllum greinum kristniboðsstarfsins: boðun fagn- aðarerindisins, læknisstarfi, mentastarfi, og iðnaði; fyrir öllum kristniboðum og þarlendum söfnuðum, að þeir mættu verða styrktir með öllum mætti fyrir anda hans. Sálm. 96. — Es. 49, 6,—12. — Matt. 28,16.-20. - Pgb. 1, 6.— 11. —Pgb. 11, 19.-24. - 1. Tess. 1. Föstudaginn lO.janúar. Heimili, uppeldisstofnanir og ceskulýðurinn. Bœn fyrir öllum foreldrum um það, að kristilegar guðræknisiðkanir og trúar- líf lifni og glæðist á heimilunum; að húsbændur og hjú gæti kristilegrar skyldu- ræktar á báðar hliðar; fyrir sunnudaga- skólum og kristilegri starfsemi meðal barna og unglinga; um framhald á kenslu í ritningunni við æðri og lægri skóla; fyrir kennurum og nemendum háskólanna og annara skóla; um mikla blessun handa öllum ungum mönnum og félögum meðal þeirra til eflingar and- legri og tímanlegri velferð þeirra; um víðtækara og ræktarfyllra helgihald drott- ins dags. 5. Mós. 4, 5. — 10. — Sálm. 34. — Orðs. 1, 7.—16. - Mark. 10, 13.-16. - Lúk. 2, 41.-52. - 2. Tim. 3, 10,—17. * Laugardaginn 11. janúar. Kristiíeg starfsemi heima fyrir og meðal Gyðinga. Bœn um, að kirkjan vakni upp til að ; gæta skyldu sinnar að boða Gyðingum j íagnaðarerindið; fyrir allri trúboðsstarf- semi meðal hinnar fornu þjóðar guðs í

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.