Frækorn - 01.03.1910, Síða 3

Frækorn - 01.03.1910, Síða 3
F R Æ K O R N 27 Alt verður hjóm við voða dóm, þá verður jörðin auð og tóm. El un(3anfæri ekkert til ? El' ekkert vígi’ að fá lu varnar í þeim voðabyl, sem veröld dynur á? — Jú, drottins hönd, sem leiðir lönd °g leyst fær jafnvel dauðans bönd. Þótt, yfir vofi voðastríð °g veröld dynji á, sinn annast drottinn eignarlýð, svo ekkert granda má. Gegn fjenda her hann eldur er, en athvarf þeim, sem merkið ber. Á t’aþmos forðum sýn þá sá hinn sæli Jóhannes, að vindum héldu englar á, svo enginn vindur blós, að vinna grand um ver og land, - en vindur táknar styrjar brand. ílann annan engil síðan sá í sólarkomu stað, ng innsiglinu hélt sá á hins æðsta’ og hátt svo kvað: »Ouðs þjóna her unz höfum vér a höfðum merkta, bíðið þér“. Sv° halda englar efalaust nú enn á vindum þeim, er vetur, sumar, vor og haust nu vofa yfir heim; °g svo vil1 enn guðs engill senn nu ínnsigla sem flesta menn. !Jað eitt sinn var i Egyptó - svo innir gomul sögn - er dauðinn elzta drengirm sló 1 dimmri nætur þögn þar fór hann hjá, er hurðu á hann herrans merki’ af blóði sá Svo vill og drottinn vernda nú, þótt voða geysi feikn, hvern þann, er játar Jesú trú og Jesú hefir teikn. Fótt geysi stríð og grimm sé tíð, fær guð þó verndað kristinn lýð. Sem fyrst á enni, hjarta’ og hönd því herrans merki tak; og hræðst svo eigi efnin vönd, en ávalt bið og vak. Þér herrann þá mun himnum frá til hjálpar sterkan engil Ijá. Og þegar dynur dómsins stund og deyr alt jörðu á, þá mun þíns drottins dýrðarmund þig dauða hrífa frá og veita þér svo vist hjá sér og vegsemd mitt í engla her. Og fram af ösku aftur rís svo iðgræn jörð á ný; þar finst hin forna paradís, þar frelsuð þjóð býr í, í Zíons höll, um heilög fjöll, þá heitin guðs eru fullnuð öll. Og út um drottins geima geim þú getur flogið þá og sótt þá ljóssins heima heim, er héðan máttir sjá. Fá alt er nýtt og engilfrítt og úti það, sem hór var strítt. t. H. * * ¥ Kvæðið hór að framan var ort á þeim tíma þegar mestu hryðju- verkin voru framin af hendi Tyrkja við Armeníumenn. Að þessu lýtur 5. erindið. Kvæðið er áður prentað í Heimilisvininum I, bls. 1—8, en með því að það rit var mjög lítið útbreitt, er það prentað hér upp, samkvæmt ósk mikilvirts kaup- anda. Ritstj. Kristur eða —? ,Nýtt kirkjublað* er orðið mjög svo hriíið af síðustu ræðu séra Haraldar Níelssonar. Sérstaklega gleðst blaðið yfir þeirri kenningu séra Haraldar, að enginn sé til, sem ekki er guðs barn. »Allir eru guðs börn!« Já, þetta er kenning »eftir því, seni eyrun klæa«. Kristur kendi samt öðruvísi. Orðin, sem hér fara á eftir, segja frá því, að ekki séu allir guðs börn: »Þá sögðu þeir . . . : Vér höfum einn föður, sem er guð«. — »Þá sagði Jesús við þá: ef að guð væri yðar faðir, þá elsk- uðu þér mig, því eg em útgeng- inn og kominn frá guði . . . Pér eruð afföðurnum fjandanum, og girndum yðar föðurs viljið þér hlýðast«. Jóh. 8, 41—44. Ef kenning Jesú í allri sinni alvöru er sönn, þá er kenning séra Haraldar í þessu efni villa — hversu mikið sem »Nýtt kirkjublað« er hrifið af henni. Spurningin er ofur einföld: Hvorum ber að trúa? N. kbl. er lílca glatt yfir anda- trúaráhuga séra H. N. »Eklu rnunu áheyrendurnir síður rnuna þau orð ræðumanns« urn »guðs- barnanáttúruna«, sem »einmitt hefði knúð liann til að gefa sig að rannsóknum dularfullra fyrirbrigða«. Svo bætir hann við: »Fyrir mig (ritstj. N. kbl.) — fyrir mitt guðsbarnseðli — er viðbótin sem við öll þurfum að læra. »Viðbótin« — andatrúin — »sem við öll þurfum að læra!« »Já, hvar eru nú takmörk lútherskrar kristni á íslandi? Er það full alvara hjá ritstj. K. kbl. — biskupnum, — að »við öll þurfum að læra við- bótina«, andatrúna? Brejdingin, sem sú »viðbót«

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.