Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 26

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 26
26 FYLKIR. En hvenær ætli íslendingar hafi sjálfir þrek og þekking til þess? Efnin vantar þá ekki til að hita kaupstaði sfna; en þekking, til- trú og þjóðrækni eru enn ekki nógu almennar dygðir til þess að helztu raffræðingar landsins sjái sér og þjóðinni vissan veg til þess. Von- andi það breytist áður en mörg ár líða, nl. þegar uppvaxandi lær- dómsmenn koma fram á starfssviðið og þjóðin er búin að átta sig ögn betur á því hvaða gera skuli fyrst, svo hún ekki veslist upp eða sökkvi í botnlausar skuldir, eða í þriðja lagi gefist upp og feli út- lendum auðfélögum alla starfrækslu landsins á hendur; með öðrum orðum, gerist þý og þerna erlendra gullkonga, eða þeirra postula, í stað þess að nota landið sjálf og njóta þess. , Af ofanrituða má sjá að margar lífs nauðsynjar, fæði, klæði og hús- næði, eru orðnar ferfalt dýrari en fyrir stríðið, eldiviður og Ijósmat- ur eins. Noti maður kol eingöngu til upphitunar og ætli SU smálest- ar á mann yfir árið, svo verður kostnaðurinn 225 til 270 krónur, en með ljósmat 255 til 300 krónur, þ. e. tifalt meiri en áður. Hér af er auðsætt að kaupstaðafólk íslands, eitthvað 30 þúsund talsins, sem til jafnaðar mun eyða í þ. m. 100 kr. á mann, ver til eldsneytis og ljósmatar um þremur miljónum kröna á þessu ári; og um leið verður manni ósjálfrátt að spyrja: Hversvegna höfðu íslendingar ekki búið sig undir það fyrir löngu að verða einangraðir enn á ný og hljóta að bjargast við landsins eig- in afurðir. Hversvegna höfðu þeir ekki fyrir löngu keypt rafeld- unar og hitunarvélar og látið nokkra unga og efnilega menn læra að stjórna þeim og alt það, sem að aflstöðva byggingu og húsaupphitun lýtur. Pað hefði verið ólíkt þarfara, meira mentandi og gagnlegra, en margt annað sem fjöldi ungra manna eyðir nú æsku sinni og efnum til að læra. Og eins verður manni að spyrja: Hvernig á að verjast dýrtíðinni, ef heimsófriðurinn heldur áfram lengur en til þessa árs loka, máske um 2 til 3 ár til, eins og einn enskur herforingi, Láv. Kitchener, virtist álíta mögulegt, þegar ófriðurinn byrjaði. Hvað á fólk þá að gera? Hvað ætti stjórn landsins að gera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.