Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 60

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 60
60 FYLKIR. En við þessu þarfa fyrirtæki hafði þjóðvinaflokkur Frakka, með skrif-finnan Henri Rochefort, amast; vildu heldur hafa 20 til 30 miljónir negra fyrir nágranna en 5 — 6 miljónir Pjóðverja. Frökkum var þá víst ekki í hug að koma fyrirætlun De Lesseps í framkvæmd, nl. að grafa skurð frá Miðjarðarhafinu inn í Sahara-eyðimörkina og breyta 4 milj. [j kilómetrum sandauðna í frjósömustu akra og víngarða, né heldur hefur Bretum þá verið í hug að gerast merkisberar andlegs og félagslegs frelsis og verklegra framkvæmda, er þeir meinuðu sínum fornu liðsbræðrum frá Waterloo landeign undir miðjarðarlínu Afríku. Sú mótspyrna Frakka og Breta sýndi bæði skammsýni þeirra og var- mensku; því Frakkar áttu þá alls um 12 miljónir [[] kilóm. í nýlend- um og Bretar um 27 miljónir kilóm., og liðar þeirra, Rússar, áttu um 22 milj. [[] kilóm. í Síberíu og Heima. En þjóðverjar, Austurríki og Ungarn með 100 milj. íbúa, (þ. e. 16 milj. fleiri en Bretland, írland og Frakkland), áttu því nær engar nýlendur. Retta atriði var því ein hinna opinberu orsaka stríðsins. Ger- manir kunnu því illa að vera útilokaðir frá Afríku og næstum því frá Asíu á meðan Frakkar og Bretar voru að byggja sér þar ríki og drógu þaðan ógrynni fjár og dýrmætar nauðsynjavörur. T. d. Bretar höfðu tekið frá Transval og Oraníunámunum einum, frá því Búastríð- inu lauk og til 1914, nálægt 10 milliarda franka gulls, (800 miljón fr. á ári), og Frakkar héldu áfram að herja á Marokkó, og ítalir höfðu lagt Tunis undir sig, en Þjóðverjar áttu að hýrast heima og verða vinnumenn hjá Frökkum og Bretum éða drepast úr hungri og fátækt, ef þeir ekki yrktu heimalönd sín betur en sjálfir Kínverjar gera. Þjóða og kynbálka rígurinn krydduðu dagblöðin með háðsyrðum og ögrunarorðum, og trúarpostularnir sáðu þrefi og þráttunum um óskiljanleg og alveg gagnslaus málefni, hvar sem þeir fóru. Frakk- ar voru nl. orðnir leiðir á konudýrkuninni, áttu alt of margar pipar- meyjar og óbyrjur, og eins á tilbeiðsln »eingetna« sveinbarnsins he- breska, en vildu heldur eiga samfélag við grísk-kaþólsku Rússlands en við skynsemistrú og. heimspekísgrufl þýzkra mótmælenda. »Haldi þessum rationalismus áfram óhindruðum, svo verður engin kristni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.