Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 62

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 62
62 FYLKIR. Breta 6 milliard. fr., um 160 fr. á mann; Rússa 7 milliard. fr., um 60 fr. á mann; Pjóðv. 7 milliard. fr. , um 100 fr. á inann; Austurríkis l^ milliardar um 100 fr. á mann. Af þessu var nokkuð rentur af þjóð' skuldum, sem voru þessar: Frakka 33 milliard. fr. = 24 milliard kr. d: um 600 kr. á manti’ Breta 25 — 18 — - — 450 - . — Rússa 25 — 18 — - - - 150 - — ítala 20 — 15 — - - — 400 - - — Japana 20 — 15 — - - - 350 — — Belga 5 — 4 — — - - 600 - — Portúgalla 3 — - - 2 — - - - 660 - — Pjóðverja 25 — 18 — - - - 300 — — Austuríkis 20 — 15 — - - — 300 - — Rannig námu ársrentur af þjóðskuld Frakka á 4°/o um 1300 milj- fr. D:næstum þús. milj. kr. eða 25 kr. á mann á ári, og þessar skuldif fóru altaf vaxandi. Árið 1914 varð 1400 milj. fr. = þús. milj. kr- tekjuhalli á Frakklandi. Pingið varð ráðalaust með að fá uppbót. Caillou* reyndi að leggja tekjuskatt á þjóðina; en varð að víkja áður því yrði framgengt. René Viviani jafnaðarmaður varð æðsti ráðherra í han5 stað, en gat engu um'þokað, þegar til kastanna kom, og varð ^ sætta sig við ráðlegging Ribots að taka enn til láns hjá Gyðingurm sem áttu þá 2/3 þjóðskuldar Frakka að því sum blöð sögðu. Fjöldi ai' þýðumanna og umbyltingaflokkarnir vildu reka stjórnina frá; en stjórh' argarparnir vildu heldur senda andstæðinga sína út á vígvöllinn °S taka þeim blóð þar, og það varð. Sem dæmi upp á ofmergð fólksins og atvinnuleysið í stórborg' unum, má geta þess að á Bretlandi taldist svo til að nál. 5 miljónir manns af 44 milj. ríkisins byggi árið 1897 íLundúnum og um 50 — 60°/° af öllum íbúum þess í öllum borguin og bæum ríkisins. í Lundúh' um töldust hálf miijón manna á vonarvöl. í Frakkl. var íbúafjöldi borga og sveitafólksins í líkum hlutföllum. í París töldust vera rétt fyr'r stríðið um 3 milj. manns móti 7 milj. manns í Lundúnum, og ^ þeim hóp voru um 200 þús. manns atvinnulausir eða næstum öreig'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.