Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 56

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 56
56 I FYLKIR. brýnustu lífsnauðsynja og til að borga renturnar af þjóðskuldinni, sern þá yrði œvarandi og eilíf, líkt og flestar þjóðskuldir voru orðna' erlendis rétt fyrir stríðið. t*að spil hafa erlendir auðkongar spilað ef* lendis um meir en 2 aldir. Vonandi að stjórnin og þjóðin íhugi vel áður hún setursig óþarf' lega í stórskuldir, því gullfjötrar þeirra eru þyngri en nokkrir járH' hlekkir, og engin sverð né skotvopn né uppreisnir geta bjargað þeirrl þjóð, sem eitt sinn hefur fest sér skuldafjötur um háls. Vonandi stefnan verðivhér eftir fram og upp, til efnalegs sjálfstæðis og heið- urs, en ekki til örbirgðar og vanvirðu. Stökur. fslands mál eru öll í bing, um þau margir rausa; nú sendir þjóðin samt á þing, saltaða ýsuhausa. Flokka greyin kífa körg, kongs í fylki einu; þau eru orðin altof mörg, og ekkert vit í neinu. Um sig grefur álfa fans, eykur sefa gjöldin; nú er Evum ísalands, æðstu gefin völdin. Fossamálið eitt er á, alþings hálu plönkum; firða sálir senn mun flá, svikatáls í bönkum. , t m Ærast lendir ýtar nú, æskja gulls og fána; til að vernda bygð og bú, bregða trygð við Stjána.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.