Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 37

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 37
FYLKIR. 37 nýta sér helztu ár og fossa Suðurlands, þ. a. m. Gullfoss og Sogið, uni 99 ár, ekki þó heiia öld! eða nota þessar ár og fossa sjálf. Nú sér fjöldi þingmanna þörfina á að farið sé að nota þessar °rkulindir landsins og nú fyllast sumir þeirra, sem áður þögðu um ^ssa-aflið eins og þorskar, miklum móði og brennandi áhuga fyrir bví að nefndum auðfélögum sé veitt umbeðið einkaleyfi til að nota *°ssana, því þar með komi margra miljóna auður iun í landið. En tessir auðdýrkendur virðast ekki vita, eða vilja vita, hvernig samskon- ar auðfélög hafa farið með íbúa Norðurálfu og Ameríku, hvar sem Þau hafa getað klófest auðs og orkulindir. Stofnanir þeirra á Bretlandi, Frakklandi, Belgíu, í N. Ameríku, Austurríki, Ítalíu og Danmörku sýna, að þau selja rafmagnið 10 falt til 20 fatt dýrara til ljósa og iðju en Það er selt þar, sem aflstöðvarnar og aflið er eign hins opinbera, nl. Þ*a, borga og þjóðarinnar, eins og í Svíþjóð, t. d. í Göteborg og Þænum Nörrköping (sbr. 2. hefti Fylkis). Sögur þeirra, er mæla með útlendu fossa-félögunum, vegna þess að aflið verði »he!mingi ódýrara* fyrir íslendinga þannig alið, heldur enn þeir reyndu að nota aflið sjálfir, og það þurfi 10 til 20 miljónir kr<5na til að nota Sogið svo dugi handa Reykjavík til ljósa, hitunar °S iðju og til að reka járnbrautir, eru jafn ábyggilegar eins og aðrar ^ynja- og draugasögur, sem út hafa komið í Reykjavík á síðustu 20 ®ri,ni. Sannleikurinn er sá, að til að nota Sogið svo nemi 20 þús- h.öflum eða sem nægir til að veita alt það afl, sem Rvík og ^fnarfjörður þurfa til ljósa, húshitunar og iðju, þarf ekki að fara fram yfir 4—5 miljónir króna. En það fé getur Reykjavík lagt fram sjálf, ef Þún aðeins vill; því hún á nógu marga miljónaeigendur til þess, ra stórkaupmönnum Thor Jensen og Th. Thorsteinsson til skipaeig- j^dans Elíasar og hans félaga. Auk þess ér henni innan handar að með því að nota Elliða-árnar til ljósa og eldunar, en það þarf '•kki að kosta yfir hálfa miljón kr. Pað ráð átti hún að taka fyrir löngu, Þegar búið var að ræða mikið um Elliða-árnar og möguleg afnot Peirra svo áratugum skifti, nl. um síðustu 23—24 ár. Meðmælendur ess, að Rvík tæki Elliða-árnar til ljósa, heldur enn gas, voru rafm.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.