Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 33

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 33
FYLKIR. 33 Labratorium), auk efnafræðis-stofunnar, svo menn geti reynt hér helztu steintegundir landsins. Ennfremur skortir algerlega sjóð til að styrkja efnilega unga menn til að læra verkvísindi og til að stofna síðan verkvís- ’ndaskóla í sambandi við háskólann eða honum óháðan, sbr. ritgerð- >na »Verkvísinda-stofnun á íslandi*, í blaðinu Vísir þ. á. II. Hver er stefna ríkis þessa? A. Ó. Ofurlítið yfirlit yfir gjðrðir alþingis og þjóðarinnar á umliðnu ar’ er víst ekki óþarft, en því miður er varla enn kominn tími til að ^e*a það út, því enn hafa aílar gerðir og ráðstafanir stjórnarinnar ekki veri,g birtar. Eins og öllum, sem blöðin lesa, er kunnugt, sagði Einar Arn- nrss°n af sér ráðherra-embættinu fyrir ári síðan og lét stofna til nýrra °sninga, sökum ágreinings út af fyrirvaramálinu og forstöðu hans yfirleitt. Svaraði alþýða með því að senda fulltrúa 5 eða 6 flokka í'* Þings; nl. sambandsflokksins, heimastjórnarflokksins, sjálfstæðis- °kksins, framsóknar- eða bændaflokksins og verkamanna eða jafnað- art>iannaflokksins. Auk þess var kvennréttinda flokkurinn til, en sendi engan fulltrúa á þing. Þeir Jón Magnússon yfirdómari, Sigurður Jónsson bóndi frá ztafellí og Björn Kristjánsson bankastjóri voru svo kosnir til ráð- erra > stað hr. Einars Arnórssonar, og hélzt það þar til síðastliðið Sumar, þegar Björn Kristjánsson sagði af sér ráðherra-embættinu, sök- uni ágreinings um fyrirkomulag og forráð sinnar deildar, fjármála- e,ldarinnar. Tók Sigurður Eggerz, fyrirliði sjálfstæðisflokksins, við 1 embætti. Hefir Jón Magnússon dómsmál og mentamál á hendi, en SigurðUr Jónsson atvinnuvega- og verzlunarmál. Af öllum þeim málum, sem síðasta alþingi ræddi, voru eftirfylgj- 8ndi ma* einna merkust: 1. áfengismálið, 2. bankamálið, 3. dýrtíð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.