Fylkir - 01.02.1918, Page 33

Fylkir - 01.02.1918, Page 33
FYLKIR. 33 Labratorium), auk efnafræðis-stofunnar, svo menn geti reynt hér helztu steintegundir landsins. Ennfremur skortir algerlega sjóð til að styrkja efnilega unga menn til að læra verkvísindi og til að stofna síðan verkvís- ’ndaskóla í sambandi við háskólann eða honum óháðan, sbr. ritgerð- >na »Verkvísinda-stofnun á íslandi*, í blaðinu Vísir þ. á. II. Hver er stefna ríkis þessa? A. Ó. Ofurlítið yfirlit yfir gjðrðir alþingis og þjóðarinnar á umliðnu ar’ er víst ekki óþarft, en því miður er varla enn kominn tími til að ^e*a það út, því enn hafa aílar gerðir og ráðstafanir stjórnarinnar ekki veri,g birtar. Eins og öllum, sem blöðin lesa, er kunnugt, sagði Einar Arn- nrss°n af sér ráðherra-embættinu fyrir ári síðan og lét stofna til nýrra °sninga, sökum ágreinings út af fyrirvaramálinu og forstöðu hans yfirleitt. Svaraði alþýða með því að senda fulltrúa 5 eða 6 flokka í'* Þings; nl. sambandsflokksins, heimastjórnarflokksins, sjálfstæðis- °kksins, framsóknar- eða bændaflokksins og verkamanna eða jafnað- art>iannaflokksins. Auk þess var kvennréttinda flokkurinn til, en sendi engan fulltrúa á þing. Þeir Jón Magnússon yfirdómari, Sigurður Jónsson bóndi frá ztafellí og Björn Kristjánsson bankastjóri voru svo kosnir til ráð- erra > stað hr. Einars Arnórssonar, og hélzt það þar til síðastliðið Sumar, þegar Björn Kristjánsson sagði af sér ráðherra-embættinu, sök- uni ágreinings um fyrirkomulag og forráð sinnar deildar, fjármála- e,ldarinnar. Tók Sigurður Eggerz, fyrirliði sjálfstæðisflokksins, við 1 embætti. Hefir Jón Magnússon dómsmál og mentamál á hendi, en SigurðUr Jónsson atvinnuvega- og verzlunarmál. Af öllum þeim málum, sem síðasta alþingi ræddi, voru eftirfylgj- 8ndi ma* einna merkust: 1. áfengismálið, 2. bankamálið, 3. dýrtíð-

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.