Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 70

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 70
70 FYLKIR. Kvæði flutt Stepháni O. Stephánssyni skáldi í samsæti á Akuí' eyri, hinn 28. júlí þ. á. Vitran skal vísir virtum sæma, kappa krossi, kaupmann gulli, en ljóðasmið lof stefjum. Heill þú óðsmiður ungrar þjóðar, ver riú velkominn frá Vesturheimi; vakti hug þinn hjarta íslands, beindu för þína búa sveitir. Bjóstu lengi á breiðu völlum Norður-Dakota, nú í Alberta; bar þér ár hvert blómsveig gullinn; fjórir tugir ára fylkir krýna. Kveðið hefur þú kappa sennur, munarglaður á megin sléttum; söngstu um ástir og yndi kvenna, um fegurð og speki og frægðarverk. Hélztu uppi heiðri herja þjóðar, féllu hrynhendur hyggju þrungnar; mæltir þú máli munaðarlausra, sannleik og rétt maztu siklum ofar. Ber nú bræðrum í borgum og sveitum, á ströndum og sléttum hins stolta Vínlands, ástar kveðjur íslands sona, og heilla óskir, hoskra meya. Veit eg að vakna vonir fornar, um eining allra orra frænda; enn mætti veldi Veringja ná frá Garðaríki til Grænlands bygða. Veit eg að ósk mín vart mun fyrnast um eining göfugra gerskra þjóða; enn mættu Einherjar eiga ríki, Svíþjóðu frá til Furðustranda. Fr. B. A. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.