Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.02.1918, Blaðsíða 72
72 FYLKIR. og rafurmagnsfræðinga, Tímai'it verkfræðingafélagsins, og svo ársriti^ »Ljósið« ogt.r. »Iðunn«,öll útgefin í Reykjavík. Blaðið »Elektron« getuj þess að loftskeyta stöðin, sem verið er að byggja í Reykjavík, sé flu Iangt komin. Tímarit Verkfræðingafélagsins, 3. hefti, flytur lipurt samda ritgerð. »Nokkrir fossar á Islandi.; eftir rafurmagnsfr., Guðm. J. Hlíðdal. AHf þorri fossanna, sem höf. lýsir, eru hér á Norðurlandi. — Athugasemd>r við nefnda ritgerð verða að bíða næsta heftis þessa rits, ef því efld' ist aldur; snertandi t. d. hallann á Jökulsá á Fjöllum, vatnsmegnið 1 Laxá hjá Grenjaðarstað, og eins í Skjálfandaf 1 jóti, og sömuleiðis vatfls' aflið á öllu Islandi; þ. á. m. frásögn dr. Valtýs Guðmundssonar franskra fræðimannanna um, að vatnsaflið á íslandi nemi 1000 mill«Ó11 hestöflum. Rað mun þó ekki vera prentvilla ein úr blaðinu Cosm°5’ útg. 29. júlí 1897 í París, sem þeir dr. Valtýr hafa fyrir sér! Sama tímarit gat þess í öðru hefti, að einhver enskur maður hef^J fyrstur manna boðið Rvík að setja þar upp raflýsingastöð. Oskafld‘ að Verkfr. tímar. geti nafns hans næst. Ársritið Ljósið, 7. árg., er í þetta sinn meira hressandi en með^ cogniacs snaps. Höf., óskólagenginn bóndi, nú um sjötugt, er enn nóg11 skarpskygn til að sjá misfellurnar á trúarkenningum kirkjuprestarfl13’ og nógu einarður til að segja álit sitt um þær. Á bls. 50 lesum vér: »Nítján alda gamall kristindómur fluttur um heiminn af óteljafl^1 trúboðum, með mismunandi kenningum, er ekki enn búinn að kristA5 neina smáþjóð í heiminum.« — Og á bls. 53: »Trúarbrögð. — Trúarbrögð ríkis og kirkju eru lík kongulóaf' vef. Lítið dýr er kongulóin, hún vefur vef sinn úr slími því, er ^ geymir í sér. í netið veiðir hún smáflugur til að éta. Ríkis og kirkju' vald veraldarinnar hefir líka aðferð. Ræningjaklær ríkis og kirkju urÓu almenningi til böls og tjóns á miðöldunum og enn er þeirri vítispláf?11 ekki létt af mannkyninu. Svo illa er farið með orð drottins vors og herra-‘ Höf. treystir uppvaxandi kynslóð ti! að brjóta af sér fjötur »hneykslis". kenninganna; en segir minna um hina réttu þýðingu kristninnar verksvið kirkjunnar. Tímaritið Iðunn byrjaði vel, en hefir rýrnað að gæðum síðatl þeirra Jóns Ólafssonar og Magnúsar Stephensens misti við. Eifl°a merkustu ritgerðir Iðunnar hafa verið tvær útleggingar, önnur um stjörflf1' fræði, rituð af Magnúsi sál. Stephensen, þýdd megin part úr alþý"u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.