Fylkir - 01.02.1918, Side 72

Fylkir - 01.02.1918, Side 72
72 FYLKIR. og rafurmagnsfræðinga, Tímai'it verkfræðingafélagsins, og svo ársriti^ »Ljósið« ogt.r. »Iðunn«,öll útgefin í Reykjavík. Blaðið »Elektron« getuj þess að loftskeyta stöðin, sem verið er að byggja í Reykjavík, sé flu Iangt komin. Tímarit Verkfræðingafélagsins, 3. hefti, flytur lipurt samda ritgerð. »Nokkrir fossar á Islandi.; eftir rafurmagnsfr., Guðm. J. Hlíðdal. AHf þorri fossanna, sem höf. lýsir, eru hér á Norðurlandi. — Athugasemd>r við nefnda ritgerð verða að bíða næsta heftis þessa rits, ef því efld' ist aldur; snertandi t. d. hallann á Jökulsá á Fjöllum, vatnsmegnið 1 Laxá hjá Grenjaðarstað, og eins í Skjálfandaf 1 jóti, og sömuleiðis vatfls' aflið á öllu Islandi; þ. á. m. frásögn dr. Valtýs Guðmundssonar franskra fræðimannanna um, að vatnsaflið á íslandi nemi 1000 mill«Ó11 hestöflum. Rað mun þó ekki vera prentvilla ein úr blaðinu Cosm°5’ útg. 29. júlí 1897 í París, sem þeir dr. Valtýr hafa fyrir sér! Sama tímarit gat þess í öðru hefti, að einhver enskur maður hef^J fyrstur manna boðið Rvík að setja þar upp raflýsingastöð. Oskafld‘ að Verkfr. tímar. geti nafns hans næst. Ársritið Ljósið, 7. árg., er í þetta sinn meira hressandi en með^ cogniacs snaps. Höf., óskólagenginn bóndi, nú um sjötugt, er enn nóg11 skarpskygn til að sjá misfellurnar á trúarkenningum kirkjuprestarfl13’ og nógu einarður til að segja álit sitt um þær. Á bls. 50 lesum vér: »Nítján alda gamall kristindómur fluttur um heiminn af óteljafl^1 trúboðum, með mismunandi kenningum, er ekki enn búinn að kristA5 neina smáþjóð í heiminum.« — Og á bls. 53: »Trúarbrögð. — Trúarbrögð ríkis og kirkju eru lík kongulóaf' vef. Lítið dýr er kongulóin, hún vefur vef sinn úr slími því, er ^ geymir í sér. í netið veiðir hún smáflugur til að éta. Ríkis og kirkju' vald veraldarinnar hefir líka aðferð. Ræningjaklær ríkis og kirkju urÓu almenningi til böls og tjóns á miðöldunum og enn er þeirri vítispláf?11 ekki létt af mannkyninu. Svo illa er farið með orð drottins vors og herra-‘ Höf. treystir uppvaxandi kynslóð ti! að brjóta af sér fjötur »hneykslis". kenninganna; en segir minna um hina réttu þýðingu kristninnar verksvið kirkjunnar. Tímaritið Iðunn byrjaði vel, en hefir rýrnað að gæðum síðatl þeirra Jóns Ólafssonar og Magnúsar Stephensens misti við. Eifl°a merkustu ritgerðir Iðunnar hafa verið tvær útleggingar, önnur um stjörflf1' fræði, rituð af Magnúsi sál. Stephensen, þýdd megin part úr alþý"u

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.