Fylkir - 01.02.1918, Page 37

Fylkir - 01.02.1918, Page 37
FYLKIR. 37 nýta sér helztu ár og fossa Suðurlands, þ. a. m. Gullfoss og Sogið, uni 99 ár, ekki þó heiia öld! eða nota þessar ár og fossa sjálf. Nú sér fjöldi þingmanna þörfina á að farið sé að nota þessar °rkulindir landsins og nú fyllast sumir þeirra, sem áður þögðu um ^ssa-aflið eins og þorskar, miklum móði og brennandi áhuga fyrir bví að nefndum auðfélögum sé veitt umbeðið einkaleyfi til að nota *°ssana, því þar með komi margra miljóna auður iun í landið. En tessir auðdýrkendur virðast ekki vita, eða vilja vita, hvernig samskon- ar auðfélög hafa farið með íbúa Norðurálfu og Ameríku, hvar sem Þau hafa getað klófest auðs og orkulindir. Stofnanir þeirra á Bretlandi, Frakklandi, Belgíu, í N. Ameríku, Austurríki, Ítalíu og Danmörku sýna, að þau selja rafmagnið 10 falt til 20 fatt dýrara til ljósa og iðju en Það er selt þar, sem aflstöðvarnar og aflið er eign hins opinbera, nl. Þ*a, borga og þjóðarinnar, eins og í Svíþjóð, t. d. í Göteborg og Þænum Nörrköping (sbr. 2. hefti Fylkis). Sögur þeirra, er mæla með útlendu fossa-félögunum, vegna þess að aflið verði »he!mingi ódýrara* fyrir íslendinga þannig alið, heldur enn þeir reyndu að nota aflið sjálfir, og það þurfi 10 til 20 miljónir kr<5na til að nota Sogið svo dugi handa Reykjavík til ljósa, hitunar °S iðju og til að reka járnbrautir, eru jafn ábyggilegar eins og aðrar ^ynja- og draugasögur, sem út hafa komið í Reykjavík á síðustu 20 ®ri,ni. Sannleikurinn er sá, að til að nota Sogið svo nemi 20 þús- h.öflum eða sem nægir til að veita alt það afl, sem Rvík og ^fnarfjörður þurfa til ljósa, húshitunar og iðju, þarf ekki að fara fram yfir 4—5 miljónir króna. En það fé getur Reykjavík lagt fram sjálf, ef Þún aðeins vill; því hún á nógu marga miljónaeigendur til þess, ra stórkaupmönnum Thor Jensen og Th. Thorsteinsson til skipaeig- j^dans Elíasar og hans félaga. Auk þess ér henni innan handar að með því að nota Elliða-árnar til ljósa og eldunar, en það þarf '•kki að kosta yfir hálfa miljón kr. Pað ráð átti hún að taka fyrir löngu, Þegar búið var að ræða mikið um Elliða-árnar og möguleg afnot Peirra svo áratugum skifti, nl. um síðustu 23—24 ár. Meðmælendur ess, að Rvík tæki Elliða-árnar til ljósa, heldur enn gas, voru rafm.-

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.