Fylkir - 01.02.1918, Page 62

Fylkir - 01.02.1918, Page 62
62 FYLKIR. Breta 6 milliard. fr., um 160 fr. á mann; Rússa 7 milliard. fr., um 60 fr. á mann; Pjóðv. 7 milliard. fr. , um 100 fr. á inann; Austurríkis l^ milliardar um 100 fr. á mann. Af þessu var nokkuð rentur af þjóð' skuldum, sem voru þessar: Frakka 33 milliard. fr. = 24 milliard kr. d: um 600 kr. á manti’ Breta 25 — 18 — - — 450 - . — Rússa 25 — 18 — - - - 150 - — ítala 20 — 15 — - - — 400 - - — Japana 20 — 15 — - - - 350 — — Belga 5 — 4 — — - - 600 - — Portúgalla 3 — - - 2 — - - - 660 - — Pjóðverja 25 — 18 — - - - 300 — — Austuríkis 20 — 15 — - - — 300 - — Rannig námu ársrentur af þjóðskuld Frakka á 4°/o um 1300 milj- fr. D:næstum þús. milj. kr. eða 25 kr. á mann á ári, og þessar skuldif fóru altaf vaxandi. Árið 1914 varð 1400 milj. fr. = þús. milj. kr- tekjuhalli á Frakklandi. Pingið varð ráðalaust með að fá uppbót. Caillou* reyndi að leggja tekjuskatt á þjóðina; en varð að víkja áður því yrði framgengt. René Viviani jafnaðarmaður varð æðsti ráðherra í han5 stað, en gat engu um'þokað, þegar til kastanna kom, og varð ^ sætta sig við ráðlegging Ribots að taka enn til láns hjá Gyðingurm sem áttu þá 2/3 þjóðskuldar Frakka að því sum blöð sögðu. Fjöldi ai' þýðumanna og umbyltingaflokkarnir vildu reka stjórnina frá; en stjórh' argarparnir vildu heldur senda andstæðinga sína út á vígvöllinn °S taka þeim blóð þar, og það varð. Sem dæmi upp á ofmergð fólksins og atvinnuleysið í stórborg' unum, má geta þess að á Bretlandi taldist svo til að nál. 5 miljónir manns af 44 milj. ríkisins byggi árið 1897 íLundúnum og um 50 — 60°/° af öllum íbúum þess í öllum borguin og bæum ríkisins. í Lundúh' um töldust hálf miijón manna á vonarvöl. í Frakkl. var íbúafjöldi borga og sveitafólksins í líkum hlutföllum. í París töldust vera rétt fyr'r stríðið um 3 milj. manns móti 7 milj. manns í Lundúnum, og ^ þeim hóp voru um 200 þús. manns atvinnulausir eða næstum öreig'

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.