Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 1
Utanríkisráð- herra ítrekar mótmæli sín 44. árg. — Sunnudagur 5. maí 1963 — 100. tbl. Myndin er tekin fyrir nokkrum dögum þegar brunaliðið á Reykjavíkurflugvelli var að æfingu. Kveikt var í aflóga þotu- og svo þustu slökkvuliðsmenn að og kváðu niður eldinn. Fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu. „Utanríkisráðherra Guðm. í Guðmundsson kvaddi í dag brezka ambassadorinn E. B. Boothby á sinn fund og afhenti honum orðsendingu, þar sem enn á ný var krafizt framsals brezku stjórnarinnar á Smitli skipstjóra á brezka togaranum Milwood, sem varéskipið Óðinn stóð að veiðum í landhelgi fyrir sunnan land, — eins og kunnugt er af fréttum. Ráðherrann tók fram við ambassa dorinn, að ríkisstjórn íslands liti mjög alvarlegum augum á mál þetta og ítrekaði, að það vaeri ský- laus krafa af íslands hálfu, að skipstjórinn mætti fyrir íslenzk- um rétti til að standa fyrir máli sínu. Þá var ennfremur tekið fram í orðsendingunni, að sú ákvörðun af hálfu ísl. stjórnarvalda — að beita ekki löglegu valdi fyrr en í ítrustu neyð til að forða lífi og eignum brezkra borgara, hefði verið misnotuð af Hunt skipherra á Pallisser til að skjóta hinum meinta lögbrjóti undan íslenzkri lögsögu, og að brezka stjórnin yrði að bæta íslendingum að fullu þetta augljósa og grófa brot og koma fram viðeigandi refsingu gegn þeim, sem á því bera á- byrgð.” FRÁ RÉTTARHÖLDUNUM í GÆRDAG: Washington: 4. mai. Robert ★ MacNamara, landvarnaráð- herra Bandaríkjanna er far- inn til Hawaií, þar sem hann mun ræða við yfirmann Kyrrahafsflota Bandaríkjanna um ástandið í Suð- austur-Asíu, einkum með tilliti til Thailands, á mánudag. YRST Rannsókn í máli skipstjórans á Milwood, John Smith, hélt áfram í 'gærmorgun í Sakadómi Reykja- víkur. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hafði umboðsmaður eigenda togarans hér, borið fram kröfu frá eigendum, þess efnís, að umboðsmanninum yrði afhent- ur togarinn. í upphafi réttarhaldanna í gær- morgun, lét Hallvarður Einarsson, fulltrúi saksóknara ríkisins hóka mótmæli gegn því, að við þessari kröfu verði orðið, þar sem rann- ; sókn málsins standi enn yfir, og skipið að lögveði fyrir væntan- legri sekt, þó afli og veiðarfæri kunni að verða gert upptækt. Var þess jafnframt krafizt, að rann- sókn málsins verði haldið áfram. Gísli G. ísleifsson hrl. verjandi skipstjórans lét þá bóka eftirfar- andi: „Þar sem ráð var gert fyrir því í 172. gr. laga nr. 82 frá 1981, !að úrskurður sé kveðihn upp um hald á munum, er þess krafist, að úrskurður verði kveðinn upp um atriðið. Jafnframt er það tekið SÍS VERÐUR AÐ SVARA: Hver var gróðinn? ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur orðiS þess vart, aff almenningur biöur þess meS eftirvæntingu að fá upp lýs- ingar frá SÍS um gróða frystihúsa kaupfélaganna á síðast liðnu ári. Fyrirtæki Samvinnuhreyfingarinnar eru almenningseign. Það á auðvitað ekki að geta verið neitt leyndarmál hver afkoma þeirra er. Tíminn hef- ur haldið því fram að gengislækkunin 1961 hafi verið algerlega óþörf. Afkoma frystihúsanna, sem fram- leiða aðalútflutningsvöru landsmanna ætti að vera bezti mælikvarðinn á þessa staðhæfingu Tímans. SIS hefur í sínum fórum nákvæmar upplýsingar um afkomu frystihúsa sinna. Þessar upplýsingar vill aL menningur fá. Þess vegna spyr Alþýðublaðið: Hver var gróði írystihúsa kaupfélaganna? SINN fram að eigendur togarans Mil- wood A-472 eru reiðubúnir til þess að setja bankatryggingu eftir mati dómsins fyrir öllum þeim greiðsl- um, er hugsanlega kynnu að verða dæmdar á hendur John Smith, skipstjóra á Milwood gegn afhend ingu togarans. Eftir þessa bókun var gert nokkurt hlé á réttarhöldum, en að því loknu, lét Logi Einarsson, yfir Sakscknari itsót- mælti aÓ tcgarinn yrðiafhentur umboSsmannl sakadómari, bóka að togaranum yrði haldið hér fyrst um sinn, a.m. k. meðan rannsókn málsins stæði yfir og annað yrði ákveðið. Gisll ísleifsson lýsti því þá yfir, af hálfu eigenda togarans, að ekki yrði kærð til Hæstaréttar bókun dóms- ins um hald á togaranum. Jafn- framt var þess óskað, að dómur- in ntæki svo fljótt sem unnt væri FVamhald á 3 síSVa Útboð á 20 miUj. kr. skuldabréfum BANKAR og sparisjóðir í Rvík hef ja á mánudaginn sölu á skulda- bréfum að upphæð samtals 30 milljónir króna. Er þetta vegna hitaveituframkvæmda á vegum Reykjavíkurbæjar. Áætlun er um að ljúka við að leggja hitaveitu í öll hús í Reykjavík fyrir árið 1965. Er þessi upphæð fyrsta útboð ið af fleirum í skuldabréfaútboði í þessum tilgangi. Skuldabréfin eru til fimm ára og vextir eru 91/2%. Á þessu ári og því næsta er áætlað, að aflað verði til framkvæmda alls rúmum 50 milljónum króna með þessu 1 móti. Aætlað er, að framkvæmdir hitaveitunnar á þessu ári verði fyrir allt að 80 milljónir króna. Af þessu fé leggur hitaveitan sjálf fram um 25 milljónir króna, en hitt er fengið að láni. Alþjóða bankinn mun lána það sem fengið verður fyrir erlendan gjaldeyri til framkvæmdanna, en átta milljón- ir koma frá Atvinnuleysistrygg- ingasjóði. Til jarðborana verður á árintt veitt 20 milljónum króna. Ilelztu framkvæmdir bitaveit- unnar á árinu vcrða í Vesturbæn- um, í Holtunum og í Mýrahverf- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.