Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 14
i\ "i %) ÍHIHNISBLflÐ 1 jzr. FLUO Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), ísafjarðar, Vmeyja (3 ferð- ir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafj'arðar. Fagurhólsmýrar, Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. Loftleiðir h.f. Sr.orri Sturluson er Væntar.- legur frá New York kl. 9.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfir.n ur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fer til Osló og Stafangurs kl. 12.30 Utanlandsflug: Gullfaxi fer til Clasgow og Khafnar kl. 08. 00 í fyrramálið. SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 24.4 til New York. Detifoss fór frá Vmeyjum 3.5 til Gloucester, Camden og New York. Fjallfoss fór frá Sigiulirði 29.4 til Kotka. Goðafoss fór frá Camden 3.5 til Rvíkur. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 12.OQ á morgun 5.5 tii liglujarðar og Akureyrar. Mánafoss fór frá ífáufarhöfn 3.5 til Árdrossan, Manchester og Moss. Reykjafos* fór frá Hull 4.5 til Eskifjarðar Og Rvíkur. Selfosá fór frá Ham- borg 3.5 íil Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hafnarfirði annað kvöld 5.5 til Vmeya og þaðan til Imm- ingham og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Kotka 27.4 væntan- legur til Rvíkur annað kvöld 5.5. Forra fer frá Hangö 4.5 til K- hafnar og Rvíkur. Ulla Daniel- sen lestar í Khöfn 6.5 síðan í Gautaborg og Kristiansand til Rvíkur. Hegra lestar í Antwerp- en 13.5 síðan í Rotterdam og Hull til Rvíkur. Jökla rh.f. Drangajökull er í Riga, fer það- an til Hamborgar. Langjökull kom til Khafnar 4.5, fer þaðan til Ventspils. Vatnajökull kom til Hamborgar 4.5 fer þaðan til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá fór frá Gautaborg 26. þ. m. til Rvíkur. Rangá lestar á Austurlandshöfnum. Prinsesse frene er í Rvík. Nína losar á Norðurlandshöfnum. Anne Vesta fór frá Gautaborg 3. þ.m. til víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla losar á Austfjarðarhöfn- um. Askja er á leið til Rvíkur. Kven félag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3 Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslu- fund mánudagskvöld 6. maí í Breiðfirðingabúð og hefst kl. 8.30. Húsmæður notið þetta síð asta tækifæri vetrarins þar sem sérfræðingar koma þarna fram. Frú Sigríður Gunnarsdóttir leið beinir konum um fatavau og snyrtingu. Konur geta sjálfar spurt og fengið svör. Okkar á- gæti húsmæðrakennari Vilborg Björnsdóttir rabbar um léttan og hentugan sumarmat.’ Þar á meðal nýja aðferð við að mat- reiða fisk. Spurningum svarað. Mjög skemtilegur leikþáttur og Kaffidrykkja. Bazar. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík vill minna félagskonur sínar og aðra velunnara á, að ákveðið hefur verið að hafa bazar 7. maí n.k. kl. 2 e. h. í Góðtempl- rahúsinu, uppi. — Gjöfum má koma til: Bryndísar Þórarinsd., Melhaga 3. Elínar Þorkelsd., Freyjugötu 46. Kristjönu Árna- dóttur, Laugaveg 39. Ingibjarg- ar Steingrímsd., Vesturgötu 46 A. Margrétar Þorsteinsd., verzl. Vík og Lóu Kristjánsd., Hjarð- arhaga 19. Kvenfélag Háteigssóknar hef ur kaffisölu í Sjómannaskólan- um, sunnudaginn 5. maí. Félags konur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólan á laugardag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. — Upplý6ingar í sím um 11834, 14491 og 19272. Borgfirðingafélagið hefur kaffisövt í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 5. maí n. k. frá kl. 2—6 e. h. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslu- fund á mánudagskvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Okkar á- gæti húsmæðrakennari V.dborg Björnsdóttir rabbar um léttan og góðan sumarmat. Tízkuskóli Sigríðar Gunnarsdóttur velur föt og ræðir við konur um snyrt ingu. Skemmtilegur leikþáttur. Allar konur velkomnar meðan núsrúm leyfir. I LÆKNAR Kvöltl- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Kristján Jónasson. Á næturvakt: Ólafur Ólafsson. Mánudagur: Á kvöldvakt: Gísli Ólafsson. Á næturvakt: Magnús Porsteinsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn — Næturiæknir k). '8 00—08.00. Sími 15030 Ferming í dag Ferming að Lágafelli sunnu- daginn 5. maí. Séra Bjarni Sig- urðsson. Þessi börn fermast kl. 11 f.h. Jón Sigurður Guðmundsson Hamrafelli. Alda María Magnúsdóttir Selási 23 Jónína Líneik Magnúsdóttir Árbæjarbletti 60 Katrín Sclja Gunnarsdóttir, Ási Sveonbjörg Steingrímsdóttir Selási 23A Ferming kl. 14 Piltar: Baldur Sigurðsson, Reykjadal. Garðar Haraldsson, Markífolti. Gísli Magnús Arason, Reykjaseli. Hans Gíslason, Hlíðartúni. Hilmir Bjarnason, Mosfelli. Jónas Þór, -Blómvangi. Kristján Einarsson, Reykjadal. Sigurður Stefán Frímannsson, Blómsturvöllum. Sveinn Sveinsson, Bjargi. Þórður Gunnar Sigurðsson, Lundi. Örlygur Pétur Jessen, Borg. Stúlkur: Arnþrúður Guðmundsdóttir, Markholti 2 Ásthildur Jónsdóttir, Steinum. Bíns Júnsdóttir, Reykjahlíð. Erna Guðrún Sigurjónsdóttir, Áshamri. Guðrún Jóhannsdóttir, Dalsgarði. • Hildur Jörundsdóttir, Litlalandi. ■» Jóhanna Súsanna Magnúsdóttir, Sveinsstöðum. Kristrún Jónsdóttir, Reykjahlíð. Lilia Gísladóttir, Hlíðartúni. Þuríður M^ría Hákonardóttir, Laugabóli. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Simcaumboðið hér á landi, Berg ur Láruson og Co. hefur haft til athugunar að fá hingað tvo fransk- ameríska bílstjóra, sem vakið liafa athygli víð um heim undanfarið með því að aka Simcabílum á tveim lijólum, eins og að drekka vatn. Menn þessir heita Jean Sunny og Paul Martin, og leika sér að því að taka hvaða venjulegan Simcabíl sem ei\ breyta smávegis tengslum á öxlum hans og aka síðan ó fleygi ferð á tveim hjólum. Að ökuferð- inni lokinni rétta þei rtengslin að nýju og afhenda bílinn eigandan- um jafngóðan. Það hefur jafnvel komið fyrir, að þeir hafa hleypt loftinu úr dekkjunum á þeim hjól um, sem ekki eru notuð,- til þess að gera ökuferðina enn skemmti- legri. Blaðið átti í gær tal við Runólf Sæmundsson hjá' umboðinu Simca hér á landi og staðfsti hann, að þetta mál væri og hefði verið á döfinni hjá þeim. Hins vegar vildu þeir félagar hafa mikið fyrir snúð |sinn og óvíst hvort af þessu yrði af þeim sökum. Ef af heimsókn- inni verður, mun hún verða í lok júlí. Meðfylgjandi mynd er tekin .-sf þeim félögum, þar sem þeir eru | að sína listir sínar á einni af göt i um Parísar. Stendur Paul Martin j uppi á bílnum, en Jean Sunny ek- ur og heldur bílnum í jafnvægi. Stjórn og starfsmannafélagi kaupfélags Reykjavíkurs og ná- grennis, vinum öllum og ættingjum, nær og fjær, þökkum við hlý- hug, samúð og vináttu við andlát og jarðarför Kjartans Sæmundssonar kaupf élagsst j óra. Ásta Bjarnadóttir og börn. Sæmundur Steinsson. 14 5. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.