Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 7
ELVIS ER EKKI FISJAÐ SAMAN HONUM Elvis Presley virðist ekki fisjað saman ef dæma má eftir nýjustu fregnum sem ber- ast af honum. Eftir leik sinn í MEÐAN kuldarnir voru sem mestir í London, var Henry Sit- Well hershöfðingi, svo hræddur um að rafmagnið brygðist, að hann þorði ekki að leggjast til svefns. Hann hefur nefnilega þann starfa með höndum að gæta gim steina brezku krúnunnar í Tow- er kastalanum. Steinanna er gætt með þjófabjöllum, sem að sjálf- sögðu eru rafknúnar. Hann varð að hafna öllum heimboðum með- an kuldarnir voru sem mestir og vék liann þá ekki frá steinunum dag né nótt. kvikmyndinni „Fun in Acapulco" kalla ýmsir Elvis „kaldasta lista- manninn í Hollywood". í myndinni er aðalpersónan lát in sveifla sér í fjölleikahúsrólu yfir gljúfur eitt mikið, sem er um 12 metrar á breidd. Að sjálfsögðu átti að láta und- irtyllu eða staðgengil framkvæma sveifluna og taka síðan mynd af brosandi Presley yfir á hinum bakk anum. En Presley var nú allsend is ekki á þeim buxunum, hann lieimtaði að sveifla sér jálfur yf- ir gljúfrið, öllum sem við kvik- myndina unnu til mikillar skelf- ingar, og þá sér í lagi umboðs- mönnum sínum og öðrum, sem „lifa á“ hinum fræga söngvara. Ilann hafði sitt fram og svciflaði sér yfir gljúfrið -með miklum glæsibrag og hefur hlotið mikla jfiægð fyrir vikið. Sunnudagur 5- maí. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Frá tónleikum P Austurbæjarbíói 13. febrúar s.l.: Halina Czerny-Stefanska frá Póllandi leikur á píanó prelúdíur op. 28 eftir Chopin. b) Frá söngskemmtun í Austurbæjarbíói 21. janúar s.l.: Zer- mena Heine-Wagner óperusöngkona frá Lettlandi syngur lög eftir ICalnin, Shaporin, Schumann og Rakhmaninoff; Vilma Zirule leikur undir. c) Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur tvö tón- verk undir stjórn Anthonys Collins, fantasíuna „Nótt á Norna stóli“ eftir Mússorgsky og „Espana", rapsódíu eftir Chabrier. 15.30 Kaffitíminn: a) Josef Felzmann og félagar hans leika. b) Bandarískar polka-hljómsveitir leika. 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: a) Leikrit: „Við, sem erum skáld“ eftir Soya (Áður útv. í ágúst 1961). Þýð.: Áslaug Árnadóttir. Leikstj.: Gísli Halldórsson. b) Samleikur á fiðlu og píanó: Karel Snebergr frá Prag og Árni Kristjánsson leika (Áður útv. 16. marz s.l.). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson): a) Jóhanna Gunnarsdóttir les ævintýri: „Hringurinn". b) Ólafur Þ. Jónsson syngur fáein lög. c) Ólafur Ólafsson kristniboði les úr sögum úr sveitinni eftir Albert Ólafsson. 18.30 „Allar vildu meyjarnar eiga hann“: Gömlu lögin. 18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Svipast um á suðurslóðum: Annað erindi séra Sigurðar Einars- sonar frá ísrael. 20.15 Óperu- og óperettumúsik: Kvennakór Slysavarnafélags íslands og Karlakór Keflavíkur syngja saman. — Söngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson. Einsöngvarar-: Eygló Viktorsdóttir, Þór- unn Ólafsdóttir, Vincenzo Maria Demetz, Erlingur Vigfússon, Hjálmar Kjartansson og Böðvar Pálsson. Píanóleikari: Ásgeir Beinteinsson. a) Lokakafli úr , Töfraskyttunni" eftir Weber. b) Dans úr „Kátu konunum frá Windsor" eftir Nicolai. c) Lagasyrpa úr „Keisarasyninum“ eftir Lehár. d) Lagasyrpa úr „Nótt í Feneyjum“ eftir Strauss. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.00 Frétir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. SMÆLKI — Nú held ég að kennarinn okk ar sé orðinn eitthvað skrýtinn. í gær sagði hann okkur, að tveir og tveir væru fjórir, en í dag segir hann að einn plús þrír séu fjórir. Hverju á maður eiginlega að trúa? ★ Skoti nokkur, búsettur í Aber- deen, skrifaði blaði einu þar í borg eftirfarandi bréf: Ef þið hættið ekki að birta þessar skotasögur, þá ! hætti ég alveg, að fá blaðið ykkar lánað. ic Móðirin: Hvers vegna varstu lát- inn sitja eftir í skólanum? Jonni: Kennarinn bað okkur um að skrifa ritgerð um áhrif letinnar og ég skilaði auðu blaði. ★ Samúel hafði verið trésmiður við bæjarleikhúsið í rúmlega hálfa öld. Eigendur leikhússins töldu, að nú væri kominn tími til að Samúel settist í helgan stein og færi á eftirlaun. En Samúel var ekki á sama máli. Honum fannst þetta boð nánast verða móðgun við sig. „Eg hefði alls ekki tekið þetta starf, sagði hann, ef ég hefði vit- að, að þetta mundi ekki verða föst vinna". ★ Englendingar hafa það orð á sér, að þeir hafi yfirleitt ekki mörg orð um hlutina. Það sannar eftirfarandi saga.- Maður nokkur gisti um helgi hjá enskum hiónum, og svo vildi til að hann fór eitt sinn f ógáti inn í baðherberei þar sem húnmóðirin var að baða sig. Hann flvtti sér siálfsneðu, að fara til húsbóndans o? bið'e afsökunnar. Húsbóndinn var að lesa í bók, en þegar gesturinn, sagði honum sfn ar farir ekki sléttar, leit hann upp og saeði: Hún er hálfhoruð, finnst þér ekki? ★ ÞESSA lausn sendir Guðmundur Borgþórssen, Týrgötu 4 Reykjavík. Hann má vitja hundrað krónu verðiaunannn á afgreiðslu Alþýðublaðsins eftir helgina. CtRC') Eru evrópskir stúdentar útslitnir 22 ára gamlir? Þegar bandarískir stúdentar eru 22 ára gamlir eru þeir að vísu tveim til þrem árum á eftir jafn- öldrum sínum í Evrópu, hvað nám snertir, en þeir eru hins yegar mikið betur á sig komnir á öðrum sviðum, því evrópskir stúdentar eru venjulega útslitnir eftir allt prófaþvargið þegar þeir eru orðnir 22 ára gamlir. Þetta segir Banda- rílrjamaðurinn Robert Ilutchins, sem er fyrrverandi rektor liáskól- ans í Chicago, en hann hefur kann ða þessi mál allnáið. í skýrslu, sem Hutchins hcfur geflð út um athuganir sínar, segir hann, að bandarískir skólar standi þeim evrópsku að baki, vegna þes» að þar sé lögð of mikil áherzla & leikfimi og íþróttir. Við 22 ára aldur séu bandarískir* piltar og stúlkur yfirleitt komin jafn langt í námi og 18-19 ára gamlir stúdentar i Evrópu. Banda- rísku stúdentarnir séu hins vegar alls ekki útslitnir og úttaugaðir eins og stúdentar í Evrópu séu offc er þeir eru komnir á þennan aldur. Kennarar og foreldrar evrópska stúdentsins leggja Iiart að honunk og hann er leiddur úr prófi í próí, og ekki sé eðlilegt, að menn þolt slíka meðferð til Ie„o-J— -— Hutcliins að lokum í skýrslu sinni. HIN SlÐAN ALþÝÐUBLAÐIÐ — 5. maí 1963 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.