Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Blaðsíða 5
HAITI vg Dínniníkanska lýð- veldiö, iý<5ve! "n tvö á hinni stóru eyju oar.iola á Kar- íbahaíi, h;-"a mn átt í erj- um. Eki.i ' '•mði sambúðin þegar rniskunnarlausa einræði ’■ attarinnar var . afnumiS iníkanska lýð- veldinu fyr'r 'veimur árum. Síðan ’ r sniám saman verið reyut að hverfa til lýð- ræðislegra sti'r.-'arhátta í Dó- minikauska iý ' ' ; idinu, og virð- ist það hafa tvVi-át vel. Haiti er aftur á ■-Ui hnrðstjórnarríki enn sem fy.s r og stjórnarhætt- irnir hafa þa ><isg hætzt í hóp hinna miklu andstæðna milli ríkjanna. Eins off kunnugt er af frétt- um er risin upp hörð rimma milli r3tjanna og hafa þau slit- ið stjórmnálasambEUdi. Dóm- iníkanska lýðveldið skipaði Ha- iti-stjórn að hvcrfa hurt með lierlið sitt úr sendiráði Bómin- íkanska lýðveldisins í Port-au Prince, höfuðborg Ilaiti. Þang- að munu hermenn Haiti-stjórn- ar hafa sótt í leit að andstæð- ingum Francois Duvaliers, for- seta. Dóminikanska lýðveldið sendi Haiti-stjórn úrslitakosti, en síðan var freslurinn til að svara þeim franilengdur. Nefnd frá bandalagi Ameríicuríkja (OAS) hefur síðan komið til skjalanna og horfur á sættum í þessu deilumáli virðast hafa batnað. við það að Haitistjórn lýsti yfir að lögreglumenn hefðu veriö fluttir úr dóminikanska scndi- réðinu og itryggingar veittar starfsmönnum hess og mönnum, sem har hefðu leitað ásjár. Óróaástand hefur ríkt á Ha- iti undanfarna daga. Hinn 15. maí á kjörtímabil Duvaliers forseta að ljúka, en hann hef- ur a!!s ekki í hyggju að leggja niður völd. Andstæðingar hans ákváðu því að r.ýna honum í tvo heimana. Tveim sonum for- setans var sýnt banatilræði þegar þcir voru á leið i skóla sinn í bifreið. I»rem skotum var skolið úr annarri bifreið, synir forsetans slupnu óskadd- aðir, en bílstjórinn og tveir lífverðir ’særðust lífshættulega. Þetta var upphaf hins óró- lega ástands. Síðan hafa að minnsta kosti 15 andstæðingar Duvaliers verið skotnir til bana. 63 iiðsforingjar voru reknir úr hernum og reyna þeir að kom- ast undan lögreglunni og er þeirra leitað enn. Liðsforingj- arnir voru sakaðir um drott- inssvik og er leit lögreglunnar m.iög víðtæk. Minnstu munaði að stríð skylli á milli Ilaiti og Dómin- ikanska lýðveldisins, en sem fvrr segir, eru sáttahorfur betri nú. Floti Dóminikanska lýðveld- isins var reiðuhúinn að sigla til Port-au-Prince og hersveit- ir sóttu til landamæra Haiti. Góðar heimildir hermdu, að ættingiar TrujiIIos, hins myrsta einræðísherra Dóminikanska lýðveldisins, væru komnir til Port-au-Prince. Samkvæmt síðustu fréttum frá Port-au-Prince er þar allt með kyrrum kjörum á yf- irborðinu. Ilermenn standa vörð nm seudiráð Suður-Ame- ríkuríkja, þar sem 70 Haiti- íncnn hafa leitað ásjár. Skól- um hefur verið lokað og er skýríngin sögð sú, að aliir lands menn eigi að geta tekið þátt í mánaðarhátíðahöldum um „við urkenningu þjóðarinnar og ást hennar á Francois Duvalier for seta.” St.jórnin fyrirskipaði þessi hátíðahöld. Duvalier forseti telur sig valt- an í sessi eins og sjá má af hrottvikningu liðsforingjanna * þrátt fyrir ógnarstjórnina sem hann hefur beitt til þcss að halda völdunum undanfarin sex ár. Hann styðst mjög við hina illræmdu „Ton-Ton-Macoutes” (Grýlurnar), einkaher sinn, en í lionum eru 10 þús. menn. — Duvalier hefur megnið af vopna birgðum sínum í kjallara for- setahallarinnar. Ekki hefur það orðið til að bæta hina stirðu sambúð Ha- iti og Dóminikanska lýðveldis- ins, að áróður flæðir yfir landa- mærin, svo og vopn og önnur hergögn. Andstæðingi Duvali- ers í forsetakosningunum 1957, Louis Dejoie, sem er vellríkur kaupsýslumaður, hefur orðið mikið ágengt í að sameina FKANCOIS DUVALIER valtnr í sessi? marga hópa haitiskra útlaga í Santö Damingo, höfuðborg Dóminikanska lýðveldisins. De- ojie er góðkunningi Juan Borsch, forseta Djtiminik- anska lýðveldisins, og hefur tryggt sér stuðuing hinna blá- fátæku negra á Haiti. Dejoie, sem sennilega verður næsti for- seti Ilaiti, hefur orð fyrir að vera heiðarlegur, cn heiðar- leiki er sjaldgæfur mannkost- ur á Haiti, þar sem spillingin ríkir á öllum sviðum. Haiti hefur sérstöðu á marg- an hátt í rómönsku Ameríku. Franska er t. d. hið opinbera tungumál, en aðeins lítill minnihluti, sem notið hefur vissrar skólagöngu, hefur vald yfir henni og skilur hana þokka Iega. Þá er Iíaiíi eina negrarík- ið i Vesturheimi. Um 9096 í- húanna eru negrar, hinir múl- attar, en hvítir telja aðeins nokkur þúsund. íbúarnir eru af- komendur þræla, sem Spán- verjar og síðar Frakkar fluttu til iandsins. Til samanburðar má geta þess að rúmlega fjórðungur íbúanna í Dóminikanska lýðveldinu, en þeir eru um 3 milljónir, eru hvítir, en múlattar eru í meiri- liluta og aðeins 12%'eru negr- ar. Haiti er á vesta’nverðri cyj- unni, í nágrenni við Kúfcu. — Tveir þriðju hlutar eyjunnar eru í Dóminíkanska lýðveldinu. I efnahagsmálum er Dómin- ikanska lýðveldið í hópi þeirra ríkja rómönsku Ameríku, sem eru tiltölulega vel á vegi stödd, en Haiti er ncðst á lista á ná- lega öllum sviðum. Þar cru þjóðartekjurnar á hvern íbúa minnstar (innan við 100 dollara á ári). Þar er þéttbýli mest (um 4 milljónir manna á tæpa 27 þús. ferkm.) og enn meira með tilliti til rajktanlegs lands. Haiti hefur 2.396 íbúa á hverja enska fermílu ræktaðs lands. Bilið milli Iíaiti og ríkja róm- önsku Ameríku, sem ofar eru á blaði, er stórt. Næst fyrir ofan eru: Perú: 1528, E1 Salvador 1158, Dóminikanska lýðveldis 1054. Og rúmlega 80% íbúanna á Haiti lifa á landbúnaði. — Hvergi í rómönsku Ameríku er meðalaldur eins lágur (tæplega 23 ár) og fjöldi ólæsra og ó- 4 skrifandi eins bár (um 85-90fí). Þannig mætti lengi telja. Orsakanna til eymdarinnar og óstjórnarinnar í hlutfalli við önnur ríki rómönsku Ameríka og einkum nágraunaríkið á sömu eyju, má rekja margar aldir aftur í tímaun. Raunveru- Iega hefur Kaiti aldrei náð sér á strik eftir uppreisn negra- þrælanna gegn nýlendustjórn Frakka. Eftir sigur þrælanna 1804 varð Haiti fyrsta sjálf- stæða ríkið í rómönsku Ame- ríku. Annað hvort voru frön- sku nýlenduherrarnir myrtir eða flúnir, Plantekrur þeirra og landbúnaðartæki höfðu verið eyðilögð. Síðan hefur saga Haiti verið endalaus röð stjórnarbyltniga og uppreisna. Haiíi varð æ liáð- ara Bandaríkjunum í efnahags- legu tilliti cg í 18 ár (1916-34) var Haiti raunvcrulega undir bandarískri nýlendustjórn, án þess þó að þróunin færi inn á heiliavænlégri brautir. Allt til þessa hafa Bandarikin verið á tveim áttum um það hvort þau eigi að grípa til íhlutunar eða ekki. Harðstjórn Duvaliers hefur fengið talsverða efnahagsaðstoð frá Bandaríkjunum eins og fyrri síjórnir, en tekið var fyrir þessa aðstoð í fyrrahaust. — Bandaríkjamenn eru í klípu, sem þeir hafa ekki fundið lausn á. Án stuðnings Bandaríkj- anna getur llaiti ekki bjargað sér, en jafníramt hefur aðstoð sú, sem fengizt hcfur, orðið í- búunum til lítillar hagsbótar, hvort sem kenna má það hinni spUItu harðstjórn eða samsetn- ingu og formi aöstoðarinnar. Bandaríkjamenn verða sífellt uppgefnari á óstjórninni á Ka- iti, cn jafnframt hafa þeir enn meiri áhyggjur af því, hvaða stjórnmálaöfl muni ná yfirhönd inni, cf til bylíingar kemur — einkum ef þróunin tekur svip- aða stefnu og á nágrannaoyj- unni, Kúbu. Síffan tekið var fyrir aðstoð Bandaríkjanna Itefur stjórn Ðu- valiers tekið upp stefnu, sem andvíg er Bandaríkjamönnum, og þekktir öfgasinnar hafa ver- ið skipaðir í mikilvæg embætti í stjórninni og liernum. osen UNDANFARIN tvö kvöld hef ég hlustað ó „útvarpsumræður” frá Alþingi, og hefði sem fyrr fengið heldur leiðinlegar hugmyndir um vinnubrögð og samkomulag á Al- þingi, ef ég vissi ekki eftir sögn alþingismanr.a sjálfra, að þetta er ekki svona afleitt eins og þessar umræður yfirleitt gefa ástæðu til að ætla. Hæstvirtur mcnntamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason lét þess getið í sinni ræðu, að fólk muncji orðið þreytt á að hlýða á stjórn- málaþras frá Alþingi, sem hann taldi allt annað en uppbyggilegt, eins og það kæmi til eyrna hlust- encþa. En eins og við vitum, sem hlustum á þessar umræður, þá sakar þar hver annan um svik og ósannindi, og óhappaverk unnin af ráðnum hug, en þakkar sér og sínum flokk allt það er betur hefur farið. Annar háttvirtur þingmaður, Jóhann Hafstein, sagði einnig. í þessum umræðum, sem voru þó í heild prúðari en oft óður, að svona málflutningur í þingsölum væri til vanvirðu, og móðgun við hlustendur. Furðar noklcurn á því, þótt hæst virtur menntamálaráðherra þjóð- ! arinnar telji ekki slíkt útvarps- efni mikinn menningarauka, sem háttvirtur þingmaður telur til van- virðu að láta sér um munn fara í sölum Alþingis, og móðgun við hlustendur. Ég held ekki, en ' svona umræður í þessu gamla ! formi, gcta varla á annan hátt ver- ,ið, þótt ræðumenn séu þess ut- an prúðmenni,- Þess vegna á að bar.na þessar umræður í þessu formi, og leita að öðru sem meiri menningarbragur væri að. Þar sem kosningabaráttan fer nú í hönd, og þjóðin á von á tug- jum af ræðum i svipuðum dúr, og þær er við höfum heyrt undan- farin kvöld, þá vil ég sem vænt- ! anlegur kjósandi, og hlustandi, koma fram með tillögu um nýtt form á umræðum á framboðsfund- um, sem er í stuttu máli þetta: 1. Frambjóðcndur velja sér fundarstjóra. 2. Hver flokkur velur sér á fundarstað, einn mann í það sem ég vildi kalla spurningaráð, ráðiiJ tekur á móti og undirbýr spurn* ingar sem lagðar eru fyrir fram- bjóðefldur, það skal einnig fella niður, ef fram koma, þær spurri- ingar, sem það telur ekki viðeig- andi. ; 3. Kjósandi, einn sér, eða marg- ir saman, geta sent skriflegar og undirritaðar spurningar tii ráðs- ins, um ýmis mál, er hann teluf kjördæmið og þjóðina varða, og óskar að fá upplýst af frambjóö'— endum, einum eða fleirurn, ; Framh. á 13. síðii ALÞÝÐUBLAOIÐ — 5. maí 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.