Alþýðublaðið - 09.05.1963, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1963, Síða 8
 IIIIIU UIIUUUIUIUIIIIIIIKUIUUUIIIIIII Framsókn s í verkalýðshreyfin ÞAÐ vakti mikla athygli 1. maí sl., er Tíminn lagði alla forsíðu blaðsins undir áskorun til Frarn sóknarmanna um að mæta á úti- fundi kommúnista við Miðbæj- arskólann. Nokkru áður hafði Framsókn boðið fram sérstak- an lista í Iðju og skorað á menn að berjast „gegn íhaldi og kommúnisma” og svo virðist, sem Framsókn teldi þá sam- starfið við kommúnista í verka- lýðshreyfingunni hafa gengið of langt og mál til komið að draga örlítið úr því. En svo virðist sem þeir framsóknar- foringjar, er vilja sem mest samstarf við kommúnista, hafi náð undirtökunum í flokknum á ný og línan fram að kosning- um eigi að vera: Sem mest sam starf við kommúnista. Alþýðublaðið vill hér á eft- ir rifja upp nokkur atriði varð- andi feril Framsóknar í verka- lýðsmálum: 1. 1948 stóðu framsóknar- menn með öðrum lýðræðis sinnum að því að vinna Al- þýðusambandið úr hönd- um kommúnista. Tíminn átti þá ekki til nógu sterk orð til þess að fordæma skemmdarstarfse.ini komm- únista í verkalýðshreyfing- unni. 2. 1958 báru framsóknar- meim á Alþýðusambands- þingi fram tillögu um það, að Alþýðusambandsþing samþykkti það, að laun- þegar afsöluðu sér 17 vísi- tölustigum, til þess að verða við ósk Hermanns Jónassonar þar inn og forða vinstri stjórninni frá falli. 3. Á Alþýðusambandsþingi 1960 hafði framsókn full- komið samstarf við komm- únista, að fáeinum fram- sóknarmönnum undantekn- um, sem ekki vildu láta leiða sig yfir í herbúðir kommúnista. 4. Frá því að vinstri stjórnin féll og Framsókn lenti í stjórnarandstöðu hefur for usta Framsóknarflokksins hvatt framsóknarmenn í verkalýðsfélögunum til þess að hafa sem mest sam starf við kommúnista. Hafa framsóknarmenn kosið kommúnista í mörgum verkalýðsfélögum án þess, að nokkrir framsóknar- menn væru í kjöri. 5. í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Keykjavík hefur Framsókn stutt kommún- ista við allar kosningar frá því að vinstri stjórnin féll með aðeins einni und- antekningu, þ. e. við síð- asta stjórnarkjör. 6. í Trésmiðafélaginu hefur Framsókn haft fullkomna samvinnu við kommúnista undanfarin ár. Formaður félagsins, Jón Snorri Þor- leifsson á að heita fram- sóknarmaður. En komm- únistar telja hann einn af sínum mönnum, svo mikil og einlæg er samstaða hans með kommúnistum. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII44MIIIIIIIII4I4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIAIIIIII0IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII| lllllllllllllll BAHA’I TRU heitir ein zt nýrri tiúarhreyf- ingum í heiminum. Fyrir skömmu hófst í London heimsþing þeirra, sem sótt var af um 6000 fulltrúum úr sjötíu, löndum. Hér á myndinni sést einn af fulltriiunum, ung kona frá Persíu, en þessi trú er upprunnin í Persíu. — Baha’i lireyfingin breiðist nú ört út. lillillilliliiiliiiiin llf111111111111111111111111111i> iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii í SÍÐASTA ferðalagi sínu um Frakkland lagði de Gaulle hvað eftir annað áherzlu á hve kjarn- ; orkuvopn væru mikilvægt tókn og 1 tæki fyrir stórveldisaðstöðu Frakk I lands. En kunnugir efast enn mjög um það hvort Frakkar geti framleitt kjarnorkuvopn, sem hernafíarlega mikilvæg veirða á nokkurn hátt, á næstu tíu órum. i Það var sennilega til þess að svara ! þessum efasemdum í höfuðborgum annars staðar á Vesturlöndum ,ð landvarnaráðherra Frakka, Pierre Messmer, birti grein í frönsku her málatímariti, þar sem finna mátti fyrstu opinberu greinargerðina fyrir franska kjarnorkuheraflan- um, „force de frappe.” Hann heldur því fram, að fyrsta Mirage IV. flugvélin, sem geti flutt 50 kílólesta kjarnorkusprengj- ur, verði tilbúin til notkunar í lok þessa árs, en fimmtugasta flugvélin af þessari gerði verði tilbúin í árslok 1966. Því næst muni Frakkar hefja framleiðslu vetnissprengju og eldflauga, sem komið verði fyrir í þrem kjarnorkukafbátum. Þessir kafbátar verða tilbúnir á fimm ára tímabili, sem hefst 1969. í Bre landi hefur þessari áætl- un verið tekið með miklum efa- semdum. Ekkert bendir til þess, að Fraijkar hafi enn framleitt frumgerð þess litla kjarnklofa, r.em þarf til þess að knýja kafbát. Þeir hafa enn ekki hafið' smíði eld- flauga af Polaris-gerð, sem harf um borð í kjarnorkukafbát. Það er eins og þessi hluti greinar Mess mers sé ætlaður þeim fróðu les- endum, sem er ljóst að Mirage IV. og sprengjur þeirra verða senr.i- lega orðnar úreltar áður en hægt verður að taka þær í notkun. Þrátt fyrir neitanir af opin- lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHH llll■l■■l•lllllllll■■■l■lll■llll•ll■lllllllllllll■l■llll■lllllll IIII11111111111III4IIIIIIIIII111II1111II11111IIIIII1111111111 lllll1111111111111111111111111lllllIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll undu þetta um tryggingarnar! [ TRYGGINGAKERFIÐ, sem AlþýSu- Fjölskyldubætur fyrir hvert barn .......................................................... 3.077,15 kr. Sérstaklega er vert aff vekja Nú hefur þetta veriS afnumiS og i I flokkurinn barðist fyrir og fékk Ellifífeyrir ógiftra ................................................. 18.235,68 — athygli á tveim mikilsverðum end fólki tryggður sami réttur hvar I 1 framgengt, er stórbrotnasta við- Ellilífeyrir hjóna ................................................... 32.824,22 — urbótum á tryggingakerfinu, sem sem er á landinu. I í kitni okkaf þjóðfélags til að jafna Barnalífeyrir á hvert barn 8 521 34 — gerðar hafa verið síðustu 2 ár. ! I af- Hæðralaun vegna eins baras............................................... 1.656,93 — Skar1inEarák»æ1l vorn áSur á Þannjí hef»r llbýluflokknrinn | I logufærir, og hinna. Þanmg eru Mæðralaun vegna tveggja barna ........................................................... 8.521,34 — ellilaunum bannif að dresið var bar,2t fvrr át"m a trygg- = i um 600 milljónir króna fluttar ár- Q T, .... . MO 17 ’ D pann,g.ao areSl0 var ingakerfi- f-*m *\\ þessa dags § I lega til gamla fólksins, sjúkra og M^alaun vegna 3 eða fle.r. barna ....................................... ............ 17.042,68 - frá fevr.num, ef v.ðkomand, mað- * mmi b.H, standa I i örkumla, ekkna, barnmargra fjöl- Ekkjur semviðátmakahafa bornmnan16áraafram- ur hf»' tjg.’ af vmnu Þessi ^ „m h„* pa.,n,!an sýnir aJ i i ' skyldna og annarra, sem rétt eiga fæ,ri’ fá kr- 1704;2J 1 3 mánu»' kr- 1278’20 ' 9 „ K|l, Qn t g hafi ekki aðstöðu | i á tryggingum, manuði eða samtals .............................................. 11.503,80 fa nu akir ,?fnt. tj| >-—tryg^inga- Hér fer á eftir skrá um helztu Ekkjulífeyrir, mismunandi eftir aldri, en 66 ára ekkja Verðlagssvæði vnm áður tvö á kerffcinc <”■< 0Í m|„nKa | § trvggingar, eins og upphæðir ^t mak fær ................................................... 17.141,53 landinu o<r voru hætur ai|»r 25% söh'w **—Hinna flokk- i beirra verða árið 1963: Fæðingarstyrkur ...................................................... 2.556,00 — lægri á 2. verðloussvæði en 1. anna á 9'*”*—‘••■■-"''no'um. •l■l•l■l■lllllll■llllll•ll■■llllllllllllll■l■■lllIl■l■lllllllll■l■■ll■llll■■■ll■lll■l■llll■llllll•ll■ll•llll■l■■■lI■l■lllll■llullUlll■lullllMllllllll•ll:lUll■llllllllllll■ll■ulllll•lllllllll■l•lllllll■ll■l||lll•ll■l■■■l|||||■l■||■ll■ll■l■■■llll■■||||||•lll|||||l■■||■l■ll■■|l■llll■■llllllIlll(llllil||l■lllll•l■l■lllll||||l•|||||||■llll■■l|l■l■lllll|llllll|lt|||||| é 9- maí 1963 — ALÞÝÐUBtAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.