Alþýðublaðið - 09.05.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.05.1963, Síða 11
Abalbókari Auglýst er til umsóknar starf' aðalbókara Sementsverk- j smiðju ríkisins, er búsetu hafi á Akranesi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, einnig meðmæli, sendist stjórn Sementverksmiðju rikisins, Akranesi, fyrir 30. maí 1963. Laun samkv. launalögum. Sementsverksmiðja ríkisins. Þykkar barnahosur Verzlunin ‘♦MMMMIMM HH^MMM' - MIKLATORGI SMURT BRAUÐ í kvöld, fimmtudag, leika sænska meistaraliðið s-Fram að Hálogalandi kl. 8,15. Umsóknir til heilbrigbisnefndar Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum Heilbrigð- } isísamþykktar Reykjavílcur þarf löggildingu heilbrigðis- i nefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til: F Tilbúnings, geymslu og dreifingu á matvælum og öðrum ! neyzluvörum. Matsölu, veitinga- og gistihúsastarfsemi. [ Skólahalds. Reksturs bamaheimila, enn fremur sjúkrahúsa og annarra f heilbrigðisstofnana. Reksturs rakara-, hárgreiðslu- og hvers konar snyrtistofa. í Xðju- og iðnaðar. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starf- rækslan hefst, og er til þess mælst, að hlutaðeigendur hafi þegar í uphafi samráð við skrifstofu borgarlæknis um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt, er varðar hreinlæti og hollustuhætti. Óheimilt er að hefja starfsem- ina fyrr en leyfi heilbrigðisnefndar er fengið. Umsóknir skuXu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu borgarlæknis. Enn fremur skal bent á, að leyfi til ofan greindrar starf- semi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starfseminnar. Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi er leyfi fyrir, samkvæmt framan rituðu, verði stöðvaður. Reykjavík, 7. maí 1963. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Vegna breytinga á sætaskipan í Fríkirkjunni í Reykjavík, verða setubekkir kirkjunnar til sölu. Væntanlegir kaupendur geta skoðað bekkina í kirkjunni kl. 5 — 7 í dag og næstu tvo daga. Tilboð sendist til formanns safnaðarstjórnar, Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Væntanlegum kaupanda ber að sjá um að losa og flytja bekkina. Safnaðarstjórnin. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ _ Sími 24204 5««Jhiv»björnsSON & co- P.O. ÐOX 1J84 - REYKJAVllC Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9-23,30. Síml16012 Á laugardag kl. 16 keppa í Íþrótíahúsinu á Keflavíkurflugvelli HELLAS - Úrvalslið Suð-vesturlands Brauðstofan Vesturgötu 29. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg og Vesturveri og i TECTYL Bókaverzílun Olivers Steins, Hafnarfirði. Glímufélagið Ármann. er ryðvörn. Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. SMURSTÖDIN Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smuroliu. Snaan SAMEINAR MARGA KOSTK FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI ÓG LÁGT V E R Ð j TÉKKNESHA BIFREI0AUMBOÐIÐ V0NAMTRA1I K. ÍÍMI J7SÍI ATVINNA Saumastúlkur, helzt vanar, óskast. Ennfremur stúlka í frágang. Upplýsingar í verksmiðjunni Brautarholti 22. VERKSM. DÚKUR H.F. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: LAUGARÁSI MIÐBÆNUM Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900 Kaupfélagsstjórastaða við Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ev laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Umsóknir sendist Ragnari Ólafssyni hrl. Laugavegi 18, Reykjavík. Stjórn Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. maí 1963 ££

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.