Alþýðublaðið - 09.05.1963, Page 13
Hörpusilki er innan og ut-
-anhússmálning, framleidd í
yfir tuttugu litum. Hörpu-
silki ])ekur vel og er sévlega
auðvelt í notkun. Fæst um
land allt.
Myndin er tekin á söngskcmmtun Karlakórs Reykja ,'íkur í Austurbæjarbíói síðastliðið þriðjudagskvöld.
selst vi
HLJÓMPLATA sú, sem Sameinuðu
þjóffirnar létu gera til hjálpar
nauðstöddu landflótta fólki, virff-
ist ætla aff verffa jafn vinsæl hér
á landi og hún hefur reynzt með
öffrum þjóðum, en þar hefur hún
selst meira en nokkur önnur hljóm
plata. Fyrsta sendingin seldist upp
hér á fáum klst. og fjöldi manns
lét skrifa sig á pöntunarlista.
16 listamenn frá ýmsum þjóð-
um, heimskunnir skemmtikraftar,
syngja og leika 12 lög á sömu hljóm
plötuna og er platan því að þessu
leyti einstök í sinni röð, auk þess.
sem þetta er eina hljómplatan, sem
S. Þ. hafa gefið út.
Víðast hvar hefur þjóðhöfðingj-
um landanna verið afhent eintak
af plötu þessari áður en sala hófst,
og var svo einnig gert hér. Mynd
in sýnir fórseta íslands, herra Ás-
geir Ásgeirsson, með hljómplötuna,
eftir að stjórn Rauða kross íslands
hafði afhent forsetanum i.ana. en
R. K. í. annast dreifingu á piöt-
unni hér á landi fyrir Alþjóða
flóttamannastofnunina.
Hljómplatan kom að nýju í all-
ar hljómpiötuverzlanir í gær. Hún
kostar 250.00 krónur.
ENSKA
•v
Löggiltur dómtúlkur
skjalabvffandl.
EIÐUR GUÐNASON
Skeggjagötu 19 Sími 19-14-9
Glæsilegif hljómleikar
Karlakórs Reykjavíkur
sér hljóðs formaður Landssam-
bands Karlakóra, Stefán Jónsson,
j og þakkaði hann Sigurði Þórðar-
! syni, það brautryðjendastarf er
hann hefði unnið og bauð Jón S.
Jónsson velkominn og árnaði hon
um alira heilla í starfi.
TAKK FYRIR
Akureyri í gær:
S. L. LAUGARDAG var frétta-
mönnum og fleiri gestum boðiff aff
skoffa nýjan veitingastaff, sem ber
heitir Café Scandía, en þaff er rek
iff í sambandi við Hótel Varffborg,
en eins og kunnugt er, er það
hólel rckiff af templurum.
Stefán Ágúst Kristinsson fram-
kvæmdastjóri bauð gesti velkomna
og skýrði þeim frá margvíslegum
endurbætum og breytingum, sem
gerðar hafa verið á hótelinu, og
er þar allt hið snyrtilegasta, bæffi
á hótelbergjum og svo hinni nýju
veitingastofu.
i Það nýmæli hér á Akureyri er
tekið upp með stofnun þessarrar
kaffistofu, að þar verða ávallt
sýndar og til sölu myndir eftir
hina ýmsu málara, líkt og nú tíðk
ast í veitingahúsinu Tröð í Reykja
vík og Mokkakaffi. Fyrsta sýning-
in er á málverkum eftir Valtý Pét
ursson og mun hún standa jiæstu
vikur.
Hótelstjóri Hótel Varffborg er
Jón.Júl. Þorsteinsson, en forstöðu
maður veitingastofunnar nýju
verður Jörgen Knudsen.
Gestir, sem gist hafa Varðborg,
hafa mjög rómað allan viðurgern
ing þar, og'er því að búast aff svip
aða sögu verði að segja með hina
nýju veitingastofu, Café Scandía.
G. St.
KVÖLDIÐ!
Framh. af 4. síffu
Nú ciga einhverjir menn aff
koma inn, en þeir láta ekki á sér
kræla. Leikstjórinn kallar, en
ekkert svar.
— Hvar eru mennirnir? segir
hann á sænsku.
— Ekkcrt svar.
— Hvar eru þeir?
Ut úr myrkviffum baktjald-
anna berst loks svar Jóhanns
Pálssonar, affstoffarmanns:
— Fötin pössuffu ekki á þá!
— En þeir gætu þó veriff hér
fyrir því, segir leikstiórinn.
— Nei, ég sá þetta ekki fyrr
en í dag, og ég hcf ekki haft tíma
til aff finna nýja menn í fötin,
segir Jóhann afsakandi.
— Nýja menn! Áttu viff, aff þú
eigir aff finna nýja menn, sem
passa í fötin, segir leikstjórinn.
— Já, þaff er svo, segir Jóhann
og er því auðheyrilega feginn,
aff leikstjórinn skuli hafa skiliff
hvernig máliff er vaxiff.
— Jasá, segir herra Runsten
og lætur kyrrt liggja, en virffist
dálitiff hissa á siffvenju
furffulegu íslendinga, sem láta
mennina passa í fötin en ekki
fötin á mennina.
Svona gengur þetta upp og
niffur, og raunveruleikinn skipt-
ist á viff ævintýfiff eihs og ljós
slokkna og kvikna.
En þaff er eins og norfflenzki
bóndinn sagði: „Tfminn stendur
aldrei kyrr”. Senn líffur aff miff-
mætti. Leónóra drekkur eitur úr
hringnum sínum til þess
bjarga trúbadúrnum úr dyfiissu,
I úna lætur hálshöggva trúba-
dúrinn, og sígaunakonan spring-
nr af harmi.
Menn þakka hver öffrum sam-
vinnuna í kvöld. Æfingunni á
II Trovatore eftir Verdi er lolriff.
H.
Karlakór Reykjavíkur hélt
fyrslu tónleika sína á þessu starfs-
ári í Austurbæjarbíó sl. mánudags-
kvöld. Við stjórn kórsins hefur nú
tekiff Jón S. Jónsson. Sigurffur
Þórðarson stofnaði kórinn og
stjórnaffi honum þar til nú í ár —
effa í 36 ár. HúsfyUir var á þessum
fyrstu hljómleikum og hlutu kcv:,
einþöngvarar og söngstjóri Grá-
bærar vifftökur.
Tónléikarnir hófust á því, ;ð
kórinn söng „ísland ég vil syngja"
eftir Sigurð Þófðarson og kallaði
söngstjóri síðan á Sigurð og færði
honum forkunnarfagran blómvijnd
frá kórfélögunum.
Á söngskrá kórsins voru eftirtal
in lög: „Harpa“ eftir Skúla Hall-
dórsson, einsöngvari Guðmundur
Jónsson, „Líf“ efiír Jón S. Jóns-
son, „En Glad Gut“ eftir P. Heise,
Tveir þættir úr „Cantiones duar-
um vocum,“ ef'ir Orlandus Lassus,
„Sommar" eftir Selim Palrfigren.
Eftir hlé voru á efnisskránni, tveir
andlegir negrasöngvar, „Mý. lord
what a morning" einsöngvari Guð
mundur Jónsson og „Joshuá fight
de battle ob Jerieho.“ Síðan söng
kórinn söngva úr sönglejknum
„West Side Story“. Guðmundur
Jóosson o'g Eygló Viktorsdótúir
sungu einsöng og tvísöng. Áð lok-
um söng kórinn „Seventy Six Trom
bones,“ eftir Meredith Wiilson.
Þess má gefa að öll lögin, sem
kórinn söng eftir hlé voru útsett
og raddsett af söngstjóranum.
Fimm hljóðfæraleikarar aðstoð-
uðu við flutning síðari hlutá efnis
skrárinnar.
Eins og fyrr seglr hlaut kórinn
forkunnargóðar viðtökur, song-
Stjóra og einsönfcvúrum híirust
fjöldi blómvanda og varð kórinn
að endurtaka fjölda laga.
Að söng kórsins loknum kvaddi
|
ALÞÝÐUBLAÐIO — 9. maí 1963 |,3