Alþýðublaðið - 09.05.1963, Page 16
SLOKKVILIÐIÐ var kvatt
niður a'ð verbúð nr. 7 við
Trygrgvagötu í gær. Var þar
talsverður eldur í risi ver-
búðarinnar. Tókst slökkvilið
inu fljótlega að ráða niður-
lögum eldsins en skemmdir
urðu miklar.
Ljósm. Rúnar.
kammt í skipu-
ag miðbæjarins?
SKIPULAGSMÁL Reykjavíkur
er hlutur, sem allflestir bæjar-
húar liafa áhuga á og sá hluti
iKírgarinnar, sem livaö erfiðastur
er viðfangs, er að sjálfsögðu
gamli bærinn. Hann er “rfiðastur
af tveim orsökum: annars vegar
rná segja, að velflestar lóðir í
honum séu eignarlóðir, og því
dýrt fyrir bæinn að haga skipu-
lagi eingöugu eftir æskilegustu
leiðum, hins vegar kemur svo sam
gönguvandamálið, bæði milli
austurs og vesturs og suðurs og
norðurs, og hanga þau vitaskuld
mjög saman.
A-listinn
í Reykjavík
Kosningaskrifstofa A-LIST-
ÁNS I Reykjavík er í Al-
þýðuliúsinu við Hverfisgötu
1. hæð. Skrifstofan er opin
frákl. 10-22.
Kjörskrá vcgna alþingis-
kosninganna liggur þar
frammi . t
Stuðnihgsfólk A-LISTANS
er beðið að hafa samband við
kosningaskrifstofuna, kynna
sér þvort það er á kjörskrá
og veita upplýsingar um þá
kjósendur sem f jarveraudi
eru á kjördegi.
Símar kosningaskrifstof
unnar eru: 15020,16724 19570
Hefjið starfið strax. — Haf
ið samband við kosningaskrif-
stofuna.
Munið kosningasjóðinn!.
A-LISTINN.
Sem dæmi um erfiðleikana má
taka Miðbæinn sjálfan, t. d.
Lækjargötuna og svæðið milli
Austurvallar og Tjarnarinnar. —
Gömul samþykkt er til fyrir því,
að framlengja Amtmannsstíg á-
fram austur í Grettisgötu og jafn
vel vestur í Túngötu. í þessu
hafa rekist á hagsmunir ríkisins
annars vegar, sem á allar lóðir
austan Lækjargötu milli Hverf-
isgötu og Bókhlöðustígs og hefur
ekki viljað láta kljufa þær í sund-
ur með mikilli umferðaræð, og
bæjarins, sem þarf að fá götu, er
tengi austurbæ og miðbæ, og ef
til vill vesturbæ. Á hinu svæðinu
stangast á hagsmunir ríkis og
bæjar aftur: ríkið vill stækka Al-
þingishúsið eða fá viðbótarbygg-
ingar við það, en bærið hefur vilj-
að byggja ráðhús á sama svæði.
Vegna þessara umþenkinga
hringdi blaðið í gær í skipulags-
deild á skrifstofu borgarverkfræð-
ings og spurðist fyrir um, hvað
liði skipulagi í gamla bænum.
Beðið er eftir niðurstöðu um-
ferðarkönnunarinnar frá í vetur,
sem mun hafa tekizt betur hér
en nokkurs staðar annars staðar,
þar semi slík könnun hefur farið
fram. Fengust um 80% svara, en
dönsku verkfræðingarnir töldu
sig fyrirfram mundu vera ánægða
með 20-25%. Nú er unnið að því
að setja niðurstöður könnunar-
innar inn á gataspjöld, er síðan
verða sett í rafeindaheila, er á
að geta gefið svör við öllum hugs-
anlegum spurningum um umferð
í bænum og beztu ráð til að haga
henni sem skynsamlegast.
Annars er skipulagsdeildin áð
fást við skipulag Þingholtanna,
allt frá Lækjargötu aff Snorra-
braut og frá Garffastræti vcstjur
í Ánanaust og mun það starf langí
komiff, þó aff endanlcga verði elíki
gengið frá neinu fyrr en niffur-
stöður umferðarkönnunarinnar
liggja fyrir. Sú niðurstaffa mun
liggja fyrir á þessu ári, jafnvel í
sumar
Þá hefur blaðið hlerað, að verk-
fræðingar þeir, sem unnið hafa
að teikningu ráðhúss, hafi gert
uppdrátt að skipulagi á miðbæn-
um, en um það tókst okkur ekki
að fá upplýsingar í gær. Þá má
Framh. á 5. síðu
Ráðsíefna
Varðbergs
í kvöld
í kvöld kl. 5.30 efnir Varðberg
til ráðstefnu um framtíðarskipan
islenzku utanríkisþjónustunnar.
Ráðstefnan verður í Sjálfstæðis-
húsinu. Framsöguerindi flytja þeir
Guðm. H. Garðarsson, viðsk.fræð-
ingur og dr. Helgi P. Briem, fyrrv.
sbndiherra íslands í Bonn. Að
erindunum loknum verður sædd
ur kvöldverður í boði félagsins
og þá verða frjálsar umræður
fram eftir kvöldi.
Er þetta önnur kvöldráðstefnan
sem Varðberg efnir til í ár og er
þess að vænta, að hún verði fjöl-
menn.
ŒGfiSttP
44. árg. — Fimmtudagur 9. maí 1963 — 103. tbl.
MWWWWMtMMMWWWtMtWWMWWiWMWMWWW
Þjóðvarnarmenn
í Kópavogi
neita vendingu
BROTAJARNAFLOKK-
ARNIR tveir liafa varla við aff
fella listana, sem miffstjórn
kommúnista hefur skipað
fólki sínu aff kjósa. Áður hef
ur veriff skýrt frá því, að
flokksfélög kommúnista í
Reykjavík og í Reykjanes-
kjördæmi hafa fellt listana á
báðum stöðum, og nú bætist
þaff viff, aff Þjóðvarnafélag
Kópavogs effa stjórn þess, hef
ur gefiff yfirlýsingu og birt í
blöffum þess efnis aff stjórn-
in styffji ekki listann í Reykja
neskjördæmi mcð Gils Guff-
mundssyni efstum.
Fer samþykkt stjórnarinn-
ar hér á eftir:
„Vegna þess, aff Þjóffvilj-
inn og Frjáls þjóff hafa lýst
því yfir, að Alþýffubandalag-
ið og Þjóðvarnarflokkur ís-
lands standi sameiginlega aff
framboffslistum viff alþingis-
kosningarnar, sem fram eiga
aff fara ■ 9. júní n.k., viljum
viff undirritaffir stjórnarmeð-
limir í Þjóffvarnarfélagi
Kópavogs taka þaff framt að
við munum ekki styffja fram
boffslista Alþýðubandalagsins
í þessum kosningum. Við telj-
um, að þetta samstarf við A1
þýffubandalagið gangi í ber-
liögg við allar fyrri yfirlýsing
ar og stefnu Þjóffvarnarflokks
íslands.
Jafet Sigurffsson, formaður,
Bjarni Sigurðsson, ritari,
Hannes Alfonsson, gjaldkeri,
Ragna Kristjánsdóttir".
Athyglisvert er aff þetta
skuli hafa gerzt í Kópavogi,
þar sem Gils Guðmundsson er
í kjöri en þess hefffi mátt
vænta, aff liann mundi draga
einhverja þjóffvarnarmenn til
kommúnista. En þjóffvarnar-
menn neita jafnvel aff láta
Gils véla sig til kommúnista.
Eru þá ekki miklar Iíkur til
aff Bergur Sigurbjörnsson
dragi til sín fylgi.
Jafet Sigurffsson, forma'ður
Þjóðvarnarfélags Kópavogs,
hefur veriff framkvæmda-
stjóri Frjálsrar þjóðar. Jafet
hefur sagt upp starfi sínu og
er hættur aff gegna því.
Þetta sýnir ástandið í þess
um tveimur flokkum, sem
kallaoir cru brotajárnaflokk-
arnir.
Menn, stjórnir og heil sam
tök úr bá'ffum flokkum, hafa
Iýst yfir andstöðu sinni, en
valdamennirnir fyrir ofan
knýja fram vilja sinn.
Allt er þetta einsdæmi í ís-
lenzkri stjórnmálasögu.
Væntanlegir þátttakendur láti Hilmir 72 844
skrá sig til þátttöku á skrifstofu Eldey 64 815
Varðbergs milli 1-5 í dag sími Jón Finnsson 71 804
10015. Manni 66 ■758
(IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWM1MMWMM
Góð vertíð
í Keflai k
í VETUR hafa veriff gerffir út 45
bátar frá Keflavík, og var afli
þeirra frá áramótum til 1. þ. m.
20.657,3 tonn í alls 2532 róðr-
um. Má það teljast ágætis afli.
Til samanburffar má geta þess,
a'ð í fyrra öfluðu Keflavíkurbát-
ar 18.938,2 tonn í alls 2280 róffr-
um. Aftur á móti var afli Kefla-
víkurbáta í hitte'öfyrra I heldur
betri en nú á þessari vetrarver-
tíð, effa 20.674,0 tonn í 2363 róðr-
um alls. Afli einstakra báta og
róffrafjöldi er sem hér segir:
Róðrar Tonn
Fram 77 751
Ól. Magn. 82 749
Baldur KE 83 726
Gunnar Hámundar 77 711
Heimir KE 84 705
Baldur EA 80 702
Farsæll 61 338
Júl. Björnsson 69 395
Gunnfaxi 73 477
Vilborg 59 339
Blátindur 72 511
Bjarmi 73 616
Gulltoppur VE 76 618
Reykjaröst 50 299 '
Gulltoppur KE 68 464
Geir 66 498
Andri 64 361
Kristjana 59 381
Svanur 59 434
Sigurbjörg 59 431