Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 11
AICUftEYItl AKUftEYRI Almennur kjósendafundur verður haldinn í Borgarbíói, Akureyri, næst’ komandi sunnudag 12. maí kl. 5 e. h. Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslason, menntamála* ráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, alþingis- maður, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismað- ur, Guðmundur Hákonarson, verkamaður og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Fundarstjóri verður Steindór Steindórsson yfirkennari. Akureyringar eru hvattir til að fjölmenna. ALÞÝÐUFLOKKURINN. AKUREÝRI AKUREYRl AKUREYRI AKUREYRI FLOKKSKAFFI verður haldið í Café Scandia á Akureyri næst komandi sunnudag 12. maí kl. 8,30 e. h. Ræðumenn dagsins sitja kvöldkaffi þetta og svara fyrirspurnum flokksmanna. Fjölmennið! ALÞÝÐUFLOKKURINN. AKUREYRI AKUREYRI DALVÍK DALVÍK Almennur kjósendafundur verður haldinn í samkomuhúsinu á Dalvík mánudaginn 13, maí kl. 8,30 e. h. Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, Friðjón Skarphéðinsson, alþingismaður og Bragi Sigurjónsson, ritstjóri. Dalvíkingar eru hvattir til að fjölmenna. ALÞÝÐUFLOKKURINN. DALYÍK DALVÍK Ekki frið heldur sverð nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flyt- ur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 12. maí, kl. 5 e. 'h. Kirkjukórinn syngur, söngstj. Jón H. Jónsson. Kosninga- skríhtofan Hafnarfirbi Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði er op- in alla daga frá kl. 2-7 og 8- 10 e.h. Sími skrifstofunnar er 50499. Heimasími 50285 Alþýðuflokksfólk hafið sam- band við skrifstofuna. K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8, 30. Sigurður Pálsson^ kennari, Allir velkomnir. Einangrunargler Framleitt einungis ór úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Síml 23200. SMURSTOSIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn lit smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir al smurolíu. SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til fermlng- anna. Opið frá kl. 8-23,30. Síml 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. HfLGflSON/ jSTOflHVOG 2 20 /«>■/ iTJ grANix emar oq plötur ° Ingólfs-Café Gömlu dansamír í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Verkamenn óskast til lengri tíma. Upplýsingar í áhaldahúsi vegagerðanna, Borgartúni 5. — Sími 12808. wm Vorsýning skólans hefst laugardaginn 11. maí kl. 3,30. Sýningin er opin dagana 11.—14. maí frá kh 2—10. ÚTBOÐ Tilboð óskast í all mikið magn af píputegjum og stej'isx*. styrktarjárni vegna hita.veituframkvæmda í Reykjavík'. Útboðslýsingar liggja frlrnmi á skrifstofu vorri, Vonön* stræti 8. Innkaupastofnuu Reykjavíkurborgar. KVENSKÁTASKÖLINN Á ÚLFUÓTSVATNI verður starfræktur, eins og undanfarin ár, í júlí og ágúhi í sumarf fyrir 7—12 ára telpur. Farið verður austur þriðjudaginn 2. júlí. Dvalarvikur verða sem hér segir: 1. vika:2.—9. júlí 2. vika: 9.—16. júlí 3. vika: 16.—23. júlí 4. vika:23.—30. júlí 5. vika: 30. júlí — 6. ágúst 6. vika: 6.—13. ágúst 7. vika: 13.—20. ágúst 8. vika: 20.—27. ágúst. Dvalartími er frá einni og upp í átta vikur. Skriflegar umsóknir, þar sem tilgreindur er aldur, heimilia fang, sími og dvalarvikur skulu hafa borizt til: Bandalag íslenzkra skáta, Pósthólf 831, Reykjavík, fyrir 1. júní n.k. Nánari upplýsingar verða gefnar frá 19. maí n.k. á skrif- stofu B. í. S. frá kl. 3—5 e. h. alla virka daga nema laug- ardaga. Sími 23190. Bandalag íslenzkra skáta. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. maí 1963 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.