Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 13
Gestsauga... því að skilja, að það vildi kaupa þau. — Þannig var t. d. eitt kvöld, er ég hafði lítillega kynnzt tveim- ur rússneskum verkfræðingum og einum rússneskum listamanni og boðið þeim að borði okkar, að tal- ið beindist algjörlega inn á slíkar brautir, er fyrr getur. Mér voru boðnar 100 rúblur eða jafnvirði fimm þúsund króna í rúskinns- jakka, sem ég var í, og ég var DR. BENJAMÍN DR. BJARNA SVARAR Frh. ur opnu. ég honum, að mér væri ánægja, ef hann viidi slást í för með mér ög samferðamanni mínum, sem var dr. Selma Jónsdóttir, forstöðu- maður Listasafns íslands. Hann sagðist vera með öðru fólki, en kvaðst skyldu spialla meira við mig seinna, og skildi þannig með okkur í veitingasalnum, að hann fór að sínu borði, en við fengum okkur borð á öðrum stað. Síðar um kvöldið, þegar ég vildi bjóða ! nylonsokka eða tyggigúmmí. Þeg-1 Erindi mitt um Skálholt hefir manninum að mínu borði og gekk ar ég hafði orð á því, að slík við- nú birzt sérprentað. Engum, sem Kæri herra ritstjóri! Erindi mitt við yður er að biðja yður að birta nokkrar athugasemd ir við bréf dr. med. Bjarna Jóns- sonar til yðar. Mér bárust 'tvö blöð sama daginn, Þjóðviljann og New York Times, með greinum sem víkja að rómversk-kaþólsku kirkj- spurður um, hvort ég hefði ekki unni. Ég reyni að vera stuttorður. til hans og ávarpaði hann á eA$ku, j skipti gætu verið hættuleg fyrir lét hann sem hann kvnni ekki stakt j Þá, gerðu þeir lítið úr hættunni. orð í ensku. Sennilega viídi hann forðast þau óþægindi, sem því kynnu að fylg.ia að eiga orða skipti við útlendinva og það á ensku í áheyrn annarra sovétborg- ara. Eg sagði þeim að ég væri ekki í neinum verzlunarerindum og sló þessum tilmælum þeirra upp í I gaman, en sagðist gjarna vilja hitta þá síðar til að spjalla við þá. les það getur dulizt að með því að víkja að fjármálum írúboðsins er tilgangurinn eingöngu sá að sýna fram á velvil og umburðar- lyndi hinna íslenzku mótmælenda gagnvart starfsemi trúboðsins, en ekki gá að gagnrýna þá framkomu Mig furðaði á því, hve gálaus- né að halda því fram að spítali Hins vegar upplvstu bæði aust-Uega þeir töluðu um þessi-mál. þessi sé rekinn í ábataskyni. Dr. Bjarni segir ósatt. í erindinu er tvennt gagnrýnt: ur-þýzlcir, tékkneskir og pólskir námsmenn mig um, að þessi forni ótti við afleiðingar þess að skipta orðum við útlendinga virtist nú á- stæðuminni en áður fyrr á valda- tíma Stalins, enda var það áber- andi hve vingiarnlegur almenn- ingur var og fús til að reyna að tala við okkur, sérstaklega á fá- farnari götum, enda þótt fólkið kjuini ekki nema rússnesku. Það tól^ í föt manns og var jafnvel á í Reykjavík Kosningaskrifsíofa A-LIST- ANS. í Reykjavik er í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu 1. hæð. Skrifstofan er opin frá kl. 10-22. Kjörskrá vegna alþingis- kosninganna liggur þar frammi . Stuðningsfólk A-LISTANS er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofuna, kynna sér hvort það er á kjörskrá og veita upplýsingar um þá kjósendur sem fjarverandi eru á kjördegi. Símar kosningaskrifstof unnar eru: 15020, 16724 19570 Hefjið starfið strax. — Haf ið samband við kosningaskrif- stofuna. Munið kosningasjóðinn!. A-LISTINN. Shodr O' rt a tr.a-.sx. SAMEINAR MARGA KOSTI: FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLBKA RÓMAÐA AKSTURSUÆFNI OG LÁGT VERÐi TÉHKNESHA BIFREIÐAUMBOÐI0 VONARSTfUEU T2. 6ÍMI 07ÍSI Var ákveðið að hittast næsta kvöld. Kvöldið eftir kom aðéins einn þessara manna og hafði nú ólíkt hægara um sig og það éina, sem hann sagði við okkur var orðið: hættulegt, um leið og- hann geklc fram hjá okkur. spítali var reistur strax upp úr aldámótunum hurfu íslendingar „frá því ráði að sinni“ að byggja eigin spítala. Frásögn svipaðs eðlis er í ævisögu séra Árna Þórarins- datt mér í sonar um spítalabygginguna í Stykkishólmi. Áhrif svona hjólp- ar eru því ekki alltaf eins góð. Bygging kaþólska spítalans dró úr framtaki íslendinga sjálfra. Nú á ir helzt ekki svona hjálp. Og Norð- urlandaþjóðirnar ætla að miða hjálp sína til þessara þjóða, við þá afstöðu. Einu sinni hjálpuðu Norð- menn og síðan Danir okkur íslend ingum með því að taka að sér verzlun okkar. Afleiðingarnar fyrir okkur urðu örlagaríkar. Það er mik ill vandi að hjálpa öðum svo vel fari. Mér er farið eins og dr. Bjarna ég dáist að þeim eem vinna mann- fáfræði margra landa minina í úðarstörf, eins og systurnar gera. sögu þjóðar sinnar og kirkju og (Sumir gera þetta af því að þeir svo ósæmandi framkoma irúboðs- eiska mennina. Enn aðrir gera ins gagnvart þjóðlegum verðmæt- þetta af því að þeir eiska guð í j um okkar í skjóli velvildar þeirrar Frekári skýringu fékk ég ekki sem því hefir verið sýnd. Sú vel- (Eftir að ég flntti erindi mitt í vild er sérstaklega áberandi þegar tillit er tekið til hlutskiptis trú- boðs mótmælenda í kaþólskutn löndum. Dr. Bjarni takmarkar bréf sitt við tvennt: fórnfúst starf St. Jósefs systra og fjárhagslegt gildi þess útvarpið hafa nokkrir memr. sém farið hafa ýmsra erinda til Sov- ér-Rússlands, staðfest við mig, að þeir hafi orðið fyrir nákvæm- Iega sams konar reynslu og hér segir). Nokkrum kvöldum síðar sátum við fyrir þjóðina. Hvort tveggja er er rvðvörn Selma á hóteli við 4ra manna borð, og þar sem all þéttsetið var í gistihúsinu, fengu rússnesk hjón að setjast við borðið. Maðurinn hafði mikinn áhuga á amerískum filter-sígarettum, sem samferða- maður minn hafði lagt á borðíð. í pakkanum voru ca. 10 sígarettúr og fékk maðurinn að handleika pakkann og vildi fá að kaupa hann, því hann-dró 10 rúblna seðil (and- virði ísl. kr. 500.00) úr vasanum og vildi greiða pakkann með lion- um, en það vildum við ekki taka i mál, en hann fékk pakkann aftur á móti gefins. Við svo búið vildi fólk þetta bjóða okkur heim til sín, én því miður gat ekki orðið úr því enda töluðu þau eingöngu rússnesku og samtalið því mjög stirt og erf- itt með hjálp orðabókar. Þau bjuggu í einsherbergis íbúð, sem fróðlegt hefði verið að koma í, en varð ekki úr. Hins vegar komum við inn á heimili ungra hjóna, sem bjuggu í sambyggingu. íbúðin var eitt herbergi. Hjá þeim var móðir mannsins og bam þeirra á unga aldri. Herbergi þetta var um 3x4 metrar og það leyndi sér ékkl, að á nóttunni var slegið upp rúmi fyrir gömlu konuna í miðju Her- berginu í því eina plássi, sem var til umgangs á daginn, en eldað var í einu sameiginlegu eldhúsi. Þegar ég spurði, hvort ekki yrðu árekstr- ar á milli fólks út af eldamennsku o. fl., fékk ég það svar, að fólk forðaðist árekstra til þess . að stofna sér ekki í vandræði, sem leitt gætu til þess, að það missti íbúðina. Nutum við þama mikillar gest- risni. Það var hins vegar undar- Iegt, hve almenningur í Rússlandi virðist vera sólginn í allt amerískt og óskiljanlegt, hversu litlu þrot- laus áróður gegn Bandaríkjamönn- um virðist hafa áorkað. Við ýms tækifæri er reynt að gera .gys að þeim og þó er ekkert betra til í augum þessa fólks en t. d. filter- sígarettur. rétt mat, en þó langt frá því að vera einhlítt. Þegar Landakots- manninum og sá grundvöllur er víst erfiðastur. Ég held að syst- urnar myndu ekki vilja að starf þeirra væri kallað strit. Nákvæmur lestur skrifa dr. Bjarna sýnir, að hann fullyrðir ekki að þjónusta spítalans sé eins góð og annarra spítala, þótt hann noti orðalag, sem í fyrstu virðist eiga að gefa það til kynna. En þessu máli hreyfði ég alls ekki í erindi mínu. í Danmörku var rekstri kaþólskra spítala breytt um 1935, þannig að allir kaþólskir spítalar þar í landi eru síðan reknir á sama grundvelli og ríkis- og sveitarfé- laga, þar með talin öll þjónuuta hjúkrunarliðs og lækna. í sambandi við bréf dr. Bjarna hug smásaga, ,-em ég- las fyrir stuttu. Hún er á oessa leið: Indverji nokkur kom þar sera menn voru að vinna. Hann spurði þann fyrsta hvað hann væii að gera. Bera grjót, svaraði rann. dögum vilja hinar vanþróuðu þjóö Annar svaraði sömu spurningu: Ég er að byggia hús. Hinn þriðji svar aði: Ég er að byggja musteri. Við skulum segja að trúboðið sé að byggja hús. Hvers konar hús? Dr. Bjarni myndi svara á þá leið að sér kæmi það ekki við, systurnar eru góðar manneskjur. En annar kynni að spyrja: Er verið að bygg.ia veggi eða múra, sem kljúfa þjóð- ina, eða jafnvel andlegt fangelsi? Þýzka þjóðin skiptist í tvo ámóta stóra hópa: mótmælendur og ka- þólikka. Munur á lífsskoðunum, mati á manninum og þjóðfélags- verðmætum, er þar ótrúlega mikill Útkoman er sú að þjóðarleifð, sera Þjóðverjar eiga sameiginlega, er oft hlutir, sem í okkar augum eru hvað minnst girnilegir til eignar. Enda hafa Þjóðverjar nútímans ekki verið farsæl þjóð. Mér kemur trúboðið ekkert við, á þessa leið skrifar dr. Bjarni. En einhverjum kemur það við, sjálf- sagt öðrum. En í þjóðfélagsmá. ,T uppgötva menn , fyrr eða síðar hverjir eru aörir, hverjir eru hinir. Við erum ævinlega hinir. Þess vegna þarf að athuga vandlega hvaða hlutskipti hinum er ætlað, ekki síður en okkur. Hvar sem rómversk-kaþólska kirkjan er í greinilegum minni hluta, stendur oftast einliver styr um hana. í erindi mínu veik ég að hinni trúarlegu hlið þessa máls. En fleira kemur til. Rómversk- .kaþólska kirkjan hefur ævinlega pólitísk markmið. Hin rómversk- kaþólska klerkastétt sækir stöðjagt eftir veraldlegu valdi, þótt hún hafi á seinusíu tímum neyðst til að beygja sig fyrir staðreyndum, sem hún hefir ekki ráðið við. í áðurnefndu blaði New York Times er leiðari um kosningarnar á Ítalíu. Blaðið spyr á þá leið, hvernig komúnisminn geti orðið svona sterkur í alkaþólsku landi. Þar sé stærsti kommúnistaflokkur í Vestur-Evrópu. Það svarar sjálft. Fram til ársins 1919, bannaði ka- þólska kirkjan borgurunum að taka þátt í þingkosningunum. Þeir, ítalarnir, hafa aldrei fengið tæki- færi — sem þjóð — til að læra að skilja nútíma lýðræði, segir blaðið Fyrst kom fasisminn, síðan síðari, heimsstyrjöldin, og nú efling komm únismans. Þetta er uppskeian. Dr. Bjarna finnst að trú se einka mál hvers manns. Það ætti hún að vera. En hún er það oft ekki, eink- um ef rómversk-kaþólska kirkjan er annars vegar. Á tímum kreppunnar miklu sagði talsver \ ír hluti íslenzra menntamanna í hinu íslenzka þjóð- félagi og stofnunum þess upp trú og hollustu, ef ekki í orði þá i verki. Þar sem menntamennirnir leggja að sjálfsögðu til meginhlula forystunnar í velferðarmálum þjóð arinnar, þá getur slík þróun reynst hættuleg, og er undir öllum kring umstæðum óæskileg. Gegn hugsan legum endurtekningum þarf að vinna. Rétt mat á sögu og samtið er því nauðsyn. Benjamín Eiríksson. Orösending til foreldra í Hlíöaskólahverfi Miðvikudagmn 15. maí byrjar í Hlíðaskóla vornámskeið fyrir börn fædd 1956 sem hefja eiga skólaigöngu að hauisti í skóianum. Nám- skeiðið stendur í allt að tvær vikur, tvær kennslustundir á dag. Innritun fer fram í skól anum, laugard. 11. og xnánud. 13. maí kl. 1—4 alla dagana. Einnig má tilkynna innritun í síma 17-8-60 á áðumefndum tímum. Vinsam- Ílega hringið efcki í aðra síma skólans. Fólk er beðið að ganga inn um dyr frá Hörgshiíð (við nýbyggingu). ATH.: Austan Kriglumýrarbrautar takmark- ast skólahverfið af Miklubraut að norðan og Háaleitisbraut að austan. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Járnsmiðir - Rafsuðumenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Jára Síðumúla 15, símar 35555 og heima á kvöld' - in 23942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. maí 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.