Alþýðublaðið - 15.05.1963, Qupperneq 2
jBiotjórar: Gisli J. Astþórssor (áfe.* o» Uenedlkt Gröndal.—Aðstoöarritstjóil
j «)ðrgvlu GuCmuudFSPD - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. - Símar:
I liooð - 14 — 14 903. Auglýsingasími: 14906 — AOsetur: AlþýOuhúsiO.
j - Pren-smiéja AlþíOublaBsms, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00
* t I latjsaiuiu kr. 4 00 eint. Otgefandl; AlþýSuflokfcurlnn
Línurnar eru skýrar
KOSNINGABARÁTTAN fer nú harðnandi eftir
því sem nær dregur kosningunum. Línurnar eru
skýrar. Það er kosið um það, hvort Alþýðuflokk-
iurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eigi áfram að fara
með stjórn landsins eða hvort kommúnistar og
framsóknarmenn eigi að taka við. Haldi stjórnar-
fiokkarnir meirihluta sínum á Alþingi munu þeir
| Shalda áfram stjórnarsamstarfi sínu. — Nái
kommúnistar og framsóknarmenn þingmeirihluta
tíkapast hér aíger glundroði. „Vinstri armur' Fram
BÓknar mundi þá þegar heimta stjómarmyndun
' með kommúnistum og Þórarinn þættist eiga það
I inni hjá kommúnistum að fá embætti utanríkis-
ráðherra. Enginn getur um það sagt, hvort „vinstri
menn“ Framsóknar fenigju fram tvilja sinn. En eitt
er víst, að ivandræðaástand mundi iskapast.
Margir em þeirrar skoðunar, að lýðræðissinn-
| arnir í Framsóknarflokknum muni aldrei sætta
, sig við það, að Framsóknarflokkurinn gangi til
stjórnarsamstarfs við kommúnista. Og víst er það
; rétt, að í Framsóknarflokknum eru margir menn,
, sem heils hugar styðja vestrænt samstarf og hafa
skömm á þeim vinnubrögðum, er Framsóknarflokk
rjrinn nú viðhefur og einkennast af kommúnista-
þjónkun. En hættan er sú, að Eysteinn og aðrir
ráðamenn Framsóknar, er nú ráða ferðinni, verði
búnir að venja framsóknarfólkið á sivo mikið og
víðtækt kommúnistasamstarf, að því þyki sjálf-
sagt og eðlilegt að rnynda stjórn með kommúnist-
um. Stefna flokkanna er jú ein og hin sama í þess-
um kosningum.
Það er vissulega sjálfsagt og eðlilegt, að kjós-
endur hugleiði það hvílík hætta /væri hér á f erð-
um, ef kommúnistar og framsóknarmenn mynduðu
hér ríkisstjórn. Að vísu má telja útilokað, að stjóm
arandstaðan nái þingmeirihluta, en það er skylda
hvers kjósenda, að hugleiða hvað við tæki, ef and-
. stöðuflokkar stjómarinnar tækju við völdum. En
enda þótt engin líkindi séu til þess að kommúnist-
, ar og framsóknarmenn nái meirihluta, igæti hæg-
lega farið svo að þessum tveim flokkum tækist
með lýðskrumi sínu að veikja meirihluta stjórnar-
flokkanna. Og færi sivo, væri einnig hætta á ferð-
um. Framsóknarflokkurinn gæti þá krafizt aðildar
að ríkisstjórn landsins og fengið vald til þess^að
stöðva' viðreisnarstefnuna.
Af þessu er ljóst, að stj órnarflokiíamir mega
ekki missa eitt einasta þingsæti, Framsókn veitist
nú einkum að Alþýðuflokknum. Þeirri árás verður
bezt svarað með því að stórauka fylgi Alþýðu-
flokksins í komandi kosningum. Á þann hátt verð-
ur bezt komið í veg fyrir aukin áhrif framsóknar
og kommúnista og það tryggt að núverandi ríkis-
etjórn geti áfrarn farið með stjórn landsins.
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSWAGEN
Hversvegna eru svona stór hjól
undir Volkswagen
Það em góðar og gildar ástæður fyrir því. Það
er örugglega þess virði að hafa stór hjól, til þess
að dekkin séu stærri.
HVERS VEGNA? — vegna þess að stór dekk
veita betri aksturseiginleika, sérstaklega á ís-
lenzkum ivegum og endast betur en líil . . . en
ekki nóg með það, heldur eru stór hjól undir
V.W. til þess að hægt sé að hafa stærri brems-
fleti, en það gefur auga leið, því stærri brems-
ur, því auðveldara er að stoppa. Stór hjól loft-
kæla bremsuútbúnað fyrr og tryggja þar með
öryggi í akstri. — Hjólin á V.W. em stærri en
þau þurfa að vera, vegna þess að framleiðend-
unum hættir til að gera meira en með þarf (eins
og t. d. að fjórsprauta bílinn, sem alls ekki er
þörf, en er samt gert).
Þegar þér svo akið af stað í nýja Volkswagninum þá er það ör-
uggt að stóru dekkin endast betur, vegna stóru hjólanna —
bremsumar eru öruggari vegna stóru hjólanna og hann liggur
betur á vegi vegna stóru hjólanna, . . . og það er þess vegna sem
eru stór hjól undir Volkswagen.
- FERÐIST í VOLKSWAGEN
Heildverzlunin Hekla hf.
Laugavegi 170—172. — Sími 11275.
m
HANNES Á m 0 m 3 EE 3
SJOMAÐUE SKRIFAR: „I>ér
finnst nú kannski að það komi úr
einkennilegri átt þegar sjómaður
fer að tala máli bannmanna. En
mér virðist þú vera eini maðurinn
sem heldur uppi bannstefnunni,
að undanskydum nokkrum templ-
urum. Ég hef sannarlega ekki vcr
ið neinn bannmaður, ekki þó svo
að skilja að ég hafi verið vínmaður
en svo má brýna deigt járn að bíti,
rReynsla mín af síðustu vertíð fær
aiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiimmmiMiiiiiliiiiiimiiiiiitiiiiiiimiMiMiiiMiiiiiimiitiiiiiimin
[ Hörmulegt ástand í mörgum verstöövum.
I Oft féllu róSrar niður vegna drykkjuskapar.
\ ir Athyglisvert bréf frá sjómanni. |
" B
lummmmmmmmuuuuuummmmmmmmnuiimmumummmmiiiiiimmmumuiiii.iiiiiiimmiiiiiiiiiitjí
mig til þess að rita þér þessar
línur.
ÉG VEIT EKKI hvers konar
geggjun hefur gripið menn, en lær
dómsrík væri ef fyrir lægju skýrsl
ur frá formönnum í verstöðvum
að aflokinni þessari vertíð, sem
sýndu liversu margir róðrar hafi
fallið niður vegna drykkjuskapar
áhafnanna. Þar sem ég hef verið
Framhald á 13. síðu. '
2, 15. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ