Alþýðublaðið - 15.05.1963, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1963, Síða 4
lambið. Donald Campbell von ast til að geta sett nýtt heitns met í kappakstri og slegið met Johns Cobbs. Ástralíu. Myndin sýnir konu lians, Toniu, i röndóttu blúss- unni, að gefa litlu lambi mjólg úr pe!:i, en börn, sem eiga heima þar nálægt eiga DONALD Campell væntir þess að geta byrjað æfingar í kappakstursbíl sínum „Blá fugli,, innan skamtns á salt- völlunum við Eyrevatn í Tilkynning frá yfirkjörstjórn I Vesturlandskjördæmis Við kosningar þær til aSþingis, sem fram eiga að fara hinn 9. Júns n0k«, eru eftir- taSdir listar í framboði s Vesturlands- i kjördæmi: í A — listi Alþýðuflokksins: Benedikt Gröndal, Bogahlíð 20, Reykjavík. Pétur Pétursson, Hagamel 21, Reykjavík. Hálfdán Sveinsson, Sunnubraut 14, Alu'anesi. Ottó Árnason, Ólafsvík. Sigurþór Halldórsson, Borgarnesi. Magnús Rögnvaldsson, Búðardal. Lárus Guðmundsson, Stykkishólmi. Snæbjörn Einarsson, Hellissandi. Bragi Níelsson, Stillholti 8, Akranesi. Þorleifur Bjarnason, Heiðarbraut 58, Akranesi. B — listi Framsóknarflokksins: Ásgeir Bjarnason, Ásgarði,' Dalasýslu. Halldór E. Sigurðsson, Borgarnesi. Lokunartími sölubúða í ósam- ræmi við hagsmuni borgarbúa Neytendasamtökunum þykir rétt að senda dagblöðunum til birting- ar bréf það, er þau sendu borgar- róði 4. febr. sl. varðandi lokunar- tíma sölubúða, en sem kunnugt er •er það mál mjög á dagskrá ,um tþessar mundir, og ber mönnum -cnjög á milli. Stjórn Neytendasam- takanna áleit það að sjálfsögðu skyldu sína að líta á málið fyrst og fremst frá sjónarhóli neytenda almennt og með þarfir þeirra fyrir augum, eftir þvi sem hún gat bezt séð, enda er það einróma alit thennar, að verzlunum beri að laga 43ig eftir þeim, en ekki öfugt. Gréf stjórnar Neytendasamtakanna er «vohljóðandi: „Stjórn Neytendasamtaicanna fiakkar borgarráði, að tillögur þær -wm lokunartíma sölubúða, er lagð- «r voru fram á fundi þess I. des. rf.á., voru sendar henni til ura- Æagriar. Neytendasamtökin fagna pví, a3 laorgarráð hefur gildandi regiur •cjm afgreiðslutíma sölijbúða til «ndurskoðunar og vænta þess íast- Jlega, að þetta tímabæra mál verði :«ú loks leyst á þann hátt, sem al- •nennir hagsmunir borgarbúa ’tírefjast, en það sjónarmið á að' Æjálfsögðu að vera róðandi. Legg- ur sijórn Neytendsamtakanrja jtnegináherzlu á þetta atriði í íirausti þess, að samtök verzlunar- .rfólks séu fullfær um að gæta hags cmuna meðlima sinna á sama hátt «g önnur launþegasamtök, hvað lcaup og kjör snertir að öllu leyti, liverjar breytingar sem gerðar ■verði ó núgildandi reglugerð um lokunartíma sölubúða. Þaö er iiorgarstjórnar einnar aö setja .sííka reglugerð, sem á að vera eins 4rúm og frjálsleg og frekast er «nnt, þannig að reglurnar auðveldi borgurunum viðskipti og vöruval en torveldi ekki. Neytendasamtökin hafa frá stofnun þeirra látið sig þetta hags- munamál neytenda miklu skipta, svo sem gleggst má marka af því að fyrsta almenna hagsmunamál neytenda, sem tekið var fyrir á fyrsta fundi í stjórn Neytendasam- takanna fyrir 10 árum, var einmitt lokunartími sölubúða. Voru menn ó einu móli um það, að þörf væri á grundvallarbreytingu þessara mála, og var ítarlega tim málið ritað í fyrsta tbl. Neytendablaðsins. Hafa þau síðan hvað eftir annað hreyft málinu, en hér sannast sem oftar, að auðveldara er að hnýta hnút en leysa. Regiur um lokunartima sölu- búða hafa þannig um langt árabil verið í augljósu ósamræmi við hags muni borgarbúa og réttarmeðvit- und þeirra. Sem dæmi nægir að nefna lokunartíma allra almennra verzlana á laugardögum á sumrin, sem auk annarra óþæginda skapar beinlínis umferðaröngþveiti í borg inni. Þá er það einnig fráleit til- högun að láta sömu reglur gilda fyrir allar verzlanir — aðrar en mjólkurbúðir — án nokkurs tillits til þess, hvers konar vörur þær hafi á boðstólum. Skal nú vikið að tillögum þeim, sem fyrir borgar- ráði liggja: Stjórn Neytendasamtakanna er tillögunum samþykk í öllum þeim atriðum sem þær miða að rýmkun og auknu frjálsræði, en andvíg þeim að því leyti, sem þær tak- marka þjónustu við neytendur að nokkru marki um fram það, sem almenningsheill sannanlega krefur. í greinargerð fyrir tillögunum segja höfundar, að meginefni þeirra sé þetta: 1. Þjónusta við neytendur er aukin verulega með lengdum af- greiðslutíma. 2. Reynt er að skapa sæmilega glögga Verkaskiptingu milli al- mennra verzlana, söluturna og veit ingahúsa. 3. Leitazt er við, að því leyti sem það er hægt með lögum og reglum, að sporna við hangsi barna og unglinga á sölustöðum, þ.e. í verzlunum og söluturnum. 4. Gerðar eru tillögur um almenn an lokunartíma kvöldsölustaða 1 Vz klst. fyrr en nú er. Stjórn Neytendasamtakanna fellst á 1. lið, en þó með þeirri breytingu, að í stað „lengdum" komi „breyttum" afgreiðslutíma. Þess misskilnings hefur oft orðið vart af hálfu verzlunarfólks — enda að honum stuðlað af ýmsra hálfu — að breytingar á gildandi reglum til rýmkunar táknuðu lengdan vinnutíma verzlunarfólks almennt, og hefur þetta án efa verið mjög til að tefja lausn máls- ins. Er það brein vantrú á eigin samtakamætti, að breytingum á af- greiðslutímum fylgdi nokkur kjara skerðing fyrir verzlunarfólk. Aths. við 2. lið: Frá sjónarmiði neytenda verður ekki séð, að þörf sé á svo glöggri verkaskiptingu miUi verzlana, söluturna og veit- ingahúsa, sem gert er ráð fyrir í tillögunum. Myndi hún takmarka að mun þá þjónustu við neytendur, sem ætlunin með tillögunum er að auka, enda brýtur það í bága við réttarmeðvitund almennings að selja aðrar vörur, sem vafasamar mætti telja og reyna á t.d. að halda unglingunum sem mest frá. Ekki verður fallizt á, að nauðsyn beri til að takmarka að neinu leyti hvaða vörur megi selja út um söluop verzlana, meðan reglur heil Framb. á 14. síðu Daníel Ágústínusson, Akranesi. Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Snæfellsnessýsiu. Alexander Stefánsson, Ólafsvík. Ingimundur Ásgeirsson, Hæli, Flókadal, Kristinn G. Gíslason, Stykkishólmi. Geir Sigurðsson, Skerðingsstöðum, Dalasýslu. Guðmundur Sverrisson, Hvammi, Mýrasýslu. Guðmundur Brynjólfsson, Hrafnabjörgum, Borgarfjarðarsýslu. D — listi Sjálfstæðisflokksins: Sigurður Ágústsson, Stykkishólmi. Jón Árnason, Akranesi. Ásgeir Pétursson, Borgarnesi. Þráinn Bjarnason, Hlíðarliolti, Staðarsveit. Friðjón Þórðarson, Búðardal, Dalasýslu. Eggert Ólafsson, Kvennabrekku, Dalasýslu. Sigríður Sigurjónsdóttir, Hurðarbaki, Reykholtsdal. Páll Gíslason, Akranesi. Jón Guðmundsson, Hvítárbakka, Andakílshreppi. Pétur Ottesen, Ytra-Hólmi, Borgarfjarðarsýslu. G — listi Alþýðubandalagsins: Ingi R. Helgason, Reykjavík. Jenni R. Ólason, Stykkishólmi. Pétur Geirsson, Borgamesi. Helgi Guðmundsson, Akranesi. ■Einar Ólafsson, Lambeyrum, Dalasýslu. Skúli Alexandersson, Hellissandi. Haraldur Guðmundsson, Ólafsvík. Þórður Oddsson, Kleppsjámsreykjum. Bjami Arason, Hvanneyri, Andakílshreppi. Guðmundur Böðvarsson, Kirkjubóli, Hvítársíðu. F. h. yfirkjörstjómar Vesturlandskjördæmis Hinrik Jónsson, formaður. M.S. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavfk í dag kl. 5 síðd. Farþegar eru beðnir að koma um borð kl. 4. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Auglýsingasíminn er 149 06 4 15. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.