Alþýðublaðið - 15.05.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 15.05.1963, Side 14
MINNISBLRÐ FLUG JLoftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 8.00. Fer, til L.uxemborgar kl. 9.30. Kemur til baka kl. 24.00. Fer til Nevv York kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Now York kl. 10.00. Fer til Gauta- borgar, K-hafnar og Stavang- urs kl. 11.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá New York kl. 12.00, fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stavanger, K-höfn og Gauta- borg kl. 22.00, fer til New York kl. 23.30. Flugfclag íslanús h.f. ' Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 08. 00 í fyrramálið. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akurey^ar (3 ferðir), Hellu, Egil<:staða, Fagurhtl’.smýrar, Hornafjarðar og Vesttm.eyja (2 ferðir). Á morgun er áæil- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestm.eyja (2 ferðir), fvópaskers, Þórsliafnar og Ei tlsstaða. I skip I Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá K-höfn 12. 5. til Hamina. Brúarfoss fer írá New York í dag til R-víkur. Dettifoss kom til Camden 13. 5. ter þaðan til New York. Fjali- ípss fór frá Kotka 11. 5. til R- víkur, Goðafoss fór frá Kefla- vjk í gærkvöld til R-víkur. Gullfoss er í K-höfn. Lagar- foss fer frá R-vík í dag til Akra l\ess og Keflavíkur og þaðan til Cuxhaven og Hamborgar. Mána fpss kom til Moss í gær, fs.' það nn til íslands. ReykjafOoS kom Ijl R-víkur 9. 5. frá Fskiíhði. Selfoss fór frá Vestm.eyum 13. 0, til Dublin og New York. Fröllafoss fór frá Imminghna f, gær til Hamborgar. Tungu- fpss fór frá R-vík í gærkv j..1 ti) f-jeflavíkur. Forra kom t.i R- v|kur 13. 5. frá K-höfn. Ulla Qanielsen fór frá Kristiansand Lj). 5. til R-víkur. Hegra lestar (Antwerpen 14. 5. síðan í Rotter Éam og Hull til R-víkur. fákipadeild S. í. S. Hvassafell fer frá Rotterdern 21. þ. m. til Antwerpen, Huli og R-víkur. Arnarfell lestar í fýotka, fer þaðan í dag áleiðis ii^ R-víkur. Jökulfeli fór 12. þ. ft). frá R-vík áleiðis til Camden og Gloucester. Dísarfeíl er væntanlegt til Lysekil í dag, í^r þaðan til K-hafnar og Man- filuoto. Litlafell losar á Akur- eyri. Helgafell fór 13. þ. m. frá Antwerpen áleiðis til R-víkur. ííamrafell fór 4. þ. m. fvá Tu- apse áleiðis til Nynáshama og Stokkhólms. Stapafell fór í gn?r frá Skerjafirði til Norður!:;nds hafna. Finnlith fór 7. þ. m. frá Mantiluoto áleiðis til íslands. Birgitta Frellsen fór 13. þ. m. frá Ventspils til Þorlákshafnar. i Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í R-vík. Esia er á Austfjörðum á norðurleið. Herj ólfur er í R-vík. Þyritl ei í R- vík. Skjaldbreið er á HúnaHóa- höfnum. Herðubreið fer frá R- vík kl. 19.00 í kvöld tii Vestm. eyja. Hafskip h.f. Laxá fór frá Akranesi 10. þ. m. til Skotlands. Rangá er í Gdynia. Irene Frejs fór frá Riga 13. þ. m. til Keflavíkur og R-víkur. Herluf Trolle er í Kotka. Ludvik P. W. er í Gdyn- ia. Eiinskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar á Vestfjarðahöfn um. Askja er í Vestm.eyjum. Frá Mæðrastyrksnefnd. Mæðradagurinn er á sunnu- daginn og óskar nefndin eftir aö Konur, unglingar og börn lijálpi henni við að selja mæðra blómið. Blómin verða afgreidd fi-á skrifstofunni, Njálsgötu 3. Sími 14349. SPAKMÆLIÐ FEGURÐ er að nokkru leyti í sál þess manns, sem sér hana. — Bowee. V I LÆKNflR | Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00 30. Á kvöldvakt: Magnús Þorsteins son. Á næturvakt: Þorvaldui V. Guðmundsson. Neyðarvaktin simi 11510 hvern virkan dag néma laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan 1 Heil6uvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, súni: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. fyrir aldrað fólk KVENFÉLAG Aiþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur skemmtun fyrir aldrað fólk, mánudagskvöldið 20. maí kl. 8 í Iðnó. SkemmtuniH verð- ur með líku sniði og undan- farin ár, en þessar samkom- ur félagsins hafa verið mjög vinsælar og eftirsóttar. — Skemmtiatriði verða auglýst síðar, en allar upplýsingar er hægt að fá i eftirtöldum símum: 14313 (Katrín Kjart- ansdóttir) 10488 (Aldís Krist jánsdóttir) 11609 vOddfríður Jóhannsdóttir). Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fast á þessum stöðum: Bókaverziun ísafoldar, AustuTstrætl 8, Hljóðfærahúsl Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðslns, Laufósveg 8 Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í HamrahlíB 17 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningaspjöld fyrlr Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags Istands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfis götu 13B. Síml 50433. SÖFN Borgarbókasafn Reykjavíkar sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoian opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðminjasafnið og Listasafn rik isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3 30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 G.B. Silfurbúöin Savoy Silfurplett-borðbúnaður nýkominn. Einnig gull og silfurvörur. Gefið gjafir frá G.B. Silfurbúðinni. G.B. Silfurbúðin Laugavegi 13 og 55. — Sími 1-10-66. G.B. Silfurbúðin Borðbúnaður P O T T 18/8 chrom- nickel-stál tekið upp í dag. Gefið gjafir frá G.B. Silfurbúðinni. G.B. Silfurbúðin Laugayegi 13 og 55. Sími 1-10-66. G.B. Silfurbúðin Höfum tekið upp gjafavörur frá HOLMEGAARDS - GLASVÆRK Gefið gjafir frá G.B. Silfurbúðinni. G.B. SUfurbúðin Laugavegi 55. — Sími 1-10-66. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á innréttingu í Tollpóststofuna, Hafn- arhúsinu. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu minni, Pósthússtræti 5, gegn 500 kr. skilatryggingu. Pósmeistarinn í Reykjavík. 15. maí 1963. C.HUG0 P0TT Byggingafélag alþýðu, Reykjavík fbúð til söBu Tveggja herbergja íbúð í 1. byggingaflokki til sölu. Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins, Bræðraborgar- stíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. þ. m. STJÓRNIN. Guðmundur Ólafsson kaupmaður, Garðastræti 13A andaðist 13. þ. m. —. Jarðarförin verður auglýst síðar. — Fyrir hönd vandamanna Sigurlína Högnadóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, bróðir og sonur Þórður Guðbjörnsson bifreiðastjóri, Holtsgötu 15, Hafnarfirði andaðist að Vífilstöðum aðfaranótt 14. þ. m. Ingibjörg Björnsdóttir og dætur. Guðríður Þórðardótir. Birna Guðbjörnsdóttir. 14 15. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.