Alþýðublaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 2
I; HV€> tJ BI3ÍO m *n«tJ6rtr: Gisll J. Astþórsson (áfe) Oa Uenedikt Gröndai.—ABstoOarrltatj6rt ■Jörgviu Gutmui-dsspn - Fréttastjóri: Sigvaldl Hjáimarsson. — Simar: 84 #00 — 14 30/ __ 14 003. Auglýsingasími: 14 908 — ABsetur: AlþýSuhúsiB. - Fren smifja A'.þýðublaSsms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 ft Bánu&u 1 Umnuölu kr. 4 00 eint. Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn NÝ STEFNUSKRÁ j ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur nú birt í heild hina j nýju stefnuskrá Alþýðuflokksins, sena samþykkt I (var á aukaþingi flokksins í vetur. Áður hefur Al- j þýðublaðið Skýrt frá stefnu flokksins í hinum ýmsu : dægurmálum, sem nú eru á dagskrá. En eftir að j grundvallarstefna flokksins hefur nú einnig verið j birt má segja, að Alþýðuflokkurinn hafi gert kjós- j endum betri og ítarlegri g-rein fyrir stefnu sinni í j þjóðmálum en 'hinir flokkamir hafa gert. Það vill j oft vera svo í stjómmálabaráttunni, að flokkamir i leggi meiri áherzlu á að gagnrýna það, sem miður ; hefur farið en geri minna af því, að leggja fram úr- j ræði sín, og túlka stefnu sína. Alþýðuflokkurinn [. hefur nú sýnt það, að 'hann leggur höfuáherzlu á, ! að starfsemi hans sé jákvæð. Þess vegna ieggur ! hann höfuðáherzlu á það að leggja fram skýra J stefnu í kosningabaráttunni. Sú endurskoðun, er nú hefur átt sér stað á hinni I’ gömlu stefnuskrá Alþýðuflokksins, er í samræmi I við þá endurskoðun, er jafnaðarmannaflokkamir ; um allan heim hafa framkvæmt á stefnuskrám sín j um. Og breytingin hér er hin sama og erlendis: Það I er lögð meiri áherzla á það en áður, að ríkisvaldið ! geti haft örugga heildarstjórn á atvinnulífinu en j minni áherzla lögð á þjóðnýtingu atvinnufyrirtækj ! <anna. Þessi breyting byggist á þeirri skoðun jafn- j aðarmanna, að það skipti höfuðmáli, að fyrirtækin séu rekin í þágu þjóðarheildarinnar og ef unnt sé i <að ná því markmiði án þess að breyta rekstur- ' formi fyrirtækjanna þá skipti rekstursformið I minna máli. Alþýðuflokkurinn er ekki kreddubundinn j flokkur eins og flokkar kommúnista. Þess vegna I þykir Alþýðuflokknum sjálfsagt og eðlilegt að end urskoða stefnuskrá sína í samræmi við breytt við- horf. Úrræðin geta breytzt. Markmið jafnaðar- manna er hins ivegar ávallt hið sama og það breyt- ! ist aldrei. Markmiðið er að Skapa réttlátt þjóðfélag, ! þar sem állir búi við velmegun, enginn þurfi að óttast um afkomu sína, mannréttindi sín eða frelsi sitt. I I i t f AðaSfyndyr Sambands islenzkra Syggingafélaga, verður haldinn föstudaginn 24. maí. og hefst kl. 5 e. li. Fundarstaður Glaumbær v/Fríkirkjuveg, Venjleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. HANNES Á HORNINU ÆTIA ÞEIR AÐ BANNA EFIIR- VINNU OG NÆTURVINNU MEÐ LÖGUM CORTINA STATION er 4ra dyra og kostar kr. 175 þús. CORTINA fimm manna fólksbfli kostar frá kr. 145 þús. Leitið upplýsinga Símar 22470 — 22471. COKTINA er metsöIubOl á Norðurlöndum. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. MÖNNUM hættir við að gleyma því, að margrvísleg lífsins gæði, sem okkur þóttu ákaflega eftir- sólcnarverð fyrir tveimur til þrem ur árum, verða sjálfsögð og ómiss andi, þegar þeirra hefur verið afl að. Þá koma nýjar kröfur til þæg- inda og afþreyingar og það er keppt að því að ná þeim og lagt á sig mikið erfiði í þeirri viðleitni. Á þessu byggist það, að fólk vinn ur nú lengri vinnutima en áÖur. Á þessu verður ekkert lát meðan atvinna er næg og meira en það. Fólk vill vinna næstum því tak- markalaust til þess að öðlast l>að, sem það þráir. HVERSU MARGIR eru þcir, sem keppt hafa að því að kom- ast úr leiguhúsnæði eða eigin íbúð upp á 65-68 ferm., og íbúð upp á 100—120 ferm., svo að ekKi sé farið hærra, og lagt dag við r.ótt til þess að geta það, jafnvel þó íbúðin sé í raun og veru of stór og vaxtabyrðin þrátt fyrir mikia aukavinnu, allt of þung? — Hver.su margir eru þeir elcki, karlar og konur, sem hafa-lagt á sig mikla vinnu, eftlrvinnu og næturvinnú og aukavinnu alls konar til þess að geta leppalagt út í horn — og selja eldri teppið fyrir iítiðjjira til að losa sig við það, eða keyp> nýj an ísskáp, nýja þvottavél, húsgögn, að maður tali ekki um bíl? finnist of langt ganga um ^tærð íbúða, stofurnar eru eins og sal- ir — og þær eru of stórar. I>að mun koma í Ijós hjá fólki, þegar það fer að eldast. MEÐAN ATVINNUVEGIRNIR æpa banhungraðir á vinnuaflið, verður ástandið eins og það er í dag og einhvern tíma hefði það þótt vottur alfullkomins þjóðfé- lags, að atvinna væri rneir-i en nóg, en ég held að reynslan hafi sýnt það, að það er ekki lausn allra vandamála. Hitt er bókstaf- lega hlægilegt að tala um ofþrælk un eða móðuharðindi í þessu sam bandi. Hvort tveggja hljórnar eins og skrítla. ' ATVINNULEYSI ER verst.1 plág an, sem getur gengið yfir þjóðfé- lagið. Það eyðir mannssálimuni, þrýstir niður manneskjunum og þurrkar út persónuleikar.n. Við, sem erum komin yfir miðjan ald- ur, þekkjum þá helgöngu fólks- ins. Allt verður að stefna að þvi að það ríði aldrei framar yfir heim ilin. Én ég óttast að svo kunni að verða. Kommúnistar munu vi!j- andi eða óviljandi verða t:l þess að ‘stöðva þá þróun, sem nú er, ef þeim vex fiskur um hrygg —. og ekki hafa úrræði. Framsnknar- f'bikksins reynzt haldbetri. Það verður ekki annað séð af blöðum hans og heyrt af ræðum forsprakka hans en að flokkurinn telji nauð syn á að „aflétta" þrældómsokinu'1 af fólkinu — og það verð'ur eklci gert nema með því að banna eftir- og næturvinnu með lögum. Hannes á horninu. ALÞYÐUFLOKKSFELAG KOPAVOGS beldur } SPILAKVÖLD í félagsheimilinu að Auðbrékku 50, !miðviku<* dagskvöld:ð 22. maí kl. 8,30 e. h. ÉG BÝST VIÐ að andstæðingar reki upp öskur við þessi orð. en ég bið lesendur mína um að leggja hugann að þessu, að skoða I eig- in barm — og leita svars. Þetta er staðreynd og hún verður ekki hrakin. Ég er ekki að áfellast fólk fyrir þetta, alls ekki, þó að mér Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. Góð verðlaun. — Dans á eftir. Skemmtinéfndin. £ 21. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.