Alþýðublaðið - 22.05.1963, Page 7
Friðrika, Grikklandsdrottn
ing, hefur verið mjög um-
rædd í fréttum undanfarið,
eins og flestir muna sjáií-
sagt. Ei'tir sína frægu ferð
til Lundúna ferðaðist l.un um
suðurhluta Grikklands. — Er
þessi mynd tekin v\ð það
tækifæri og sýnir Friðriku,
drottningu framan við hof
Aþpollos.
twwMMMMWMWMiMMwmmminnmmmniimnm
Við hof
Appollos
REIÐUR GUÐ
STYTTA af skurðgoði nokkru
hefur valdið mikilli ógn og skelf-
ingu meðal þorpsbúa í Checca í
Perú. Stytta þessi er frá 500 fyr-
Ir Krists burð og nefnist „Einn
vatnsguðanna“.
Skelfingarnar hófust, þegar forn
leifafræðingur einn tók styttuna
af skurðgoðinu með sér í burtu
frá þorpinu til að rannsaka hana
nánar. Eftir að fornleifafræðingur
inrt var á bak og burt vildi svo
einkennilega til, að mikill þurrka
tími hófst og allt skrælnaði, sem
skrælnað gat. Olli þetta miklu
tjóni fyrir þorpsbúa og voru þeir
ekki lengi að geta sér þess til, að
þetta stafaði af brottnámi vatns-
guðsins.
Þegar fornleifafræðingurinn
birtist um síðir með myndina, létti
mönnum stórlega og var hafin
fagnaðarhátíð til heiðurs vatns-
guðinum og hann beðinn að misk
unna sig yfir íbúa Checca. Er ekki
að orðlengja það, að svo brá við
að hið mesta syndaflóð tók nú
að streyma úr lofti og allt færðist
í kaf, bæði hús öll og það litla,
sem enn var óskemmt á ökrum
þorpsbúa.
íbúar Checca urðu enn sem fyrr
skelfingu lostnir og báðu forn-
leifafræðinginn þess Iengstra orða
að hafa sig á brott sem skjótast
með styttu skurðgoðsins. Væntan
Iega hefur hann orðið við bón
þorpsbúa með ljúfu geði og á
þann hátt frelsað íbúa Checca
undan ógnarvaldi þessa örlynda
skurðgoðs.
-SMÆLKI-SMÆLKI -SMÆLKI
★
— Þetta var allt mjög róman-
tískt.
— Nú?
— Já, hann bað hennar í bif-
reiðinni og hún tók honum á spítal
anum.
★
— Hvernig gengur konunni þinni
að læra á bílinn?
— Bærilega, hún er byrjuð að
taka beygjur.
★
Nemandinn: Finnst yður sann-
gjarnt, kennar,i að refsa mönnum
fyrir það, sem þeir hafa ekki gert?
Kennarinn: Nei, auðvitað ekki.
Nemandinn: Jæja, þá er rétt að
Játa yður vita, að ég gerði ekki
heimastílinn minn.
*
Innbrotsþjófurinn (við ungan son
sinn): Ég er ekki að ávíta þig fyrir
að stela peningunum, heldur fyrir
það að skilja eftir fingraför.
— Hefur þú nokkurn tíma lent
í járnbrautarslysi?
— Já, og því gleymi ég aldrei.
Það var nefnilega svoleiðis, að lest
in ók inn í dimm jarðgöng og ég
ætlaði auðvitað að nota tækifærið
til að kyssa unnustu mína en kyssti
föður hennar í staðinn.
★
— Hvað er átt við með tóm-
stundagamni herra Kolfeils?
— Nú, auðvitað, frú Kolfells.
★
Hún: Svo að þú særðist í stríð-
inu. Hvar særðistu?
Hann: í Belgíu.
Hún (fórnar höndum): En aga-
legt!
★
— Haldið áfram að berjast, pilt-
ar, sagði herforinginn við herdeild
sína. Skjótið þangað til þið eigið
ekkert skot eftir. Leggið þá á
flótta. Sjálfur er ég dálítið haltur-
svo að það er líklega rétt að ég
hefji flóttann strax.
ÞEGAR franska flugfreyjan
Anne-Marie Berbier gifti sig, fékk
hún uppsagnarbréf frá flugfélagi
því, sem hún starfaði hjá. Ekki
var flugfreyjan ánægð með þetta
háttalag flugfélagsins, skaut mál-
inu til dómstóla og krafðis hárra
bóta fyrir ólögmæta brottvikn-
ingu og vinnutap. Dómstólar kom
ust að þeirri niðurstöðu, að samn
ingar þeir, sem flugfélagið gerði
við flugfreyjur sínar, kvæði að-
eins á um það, að þær mættu ekki
vera mæður. Hins vegar væri ekk
ert ákvæði um það, að þeim væri
óheimilt að ganga í hjónaband.
Taldi hinn hái réttur, að sá mögu
leiki að stúlkan ætti barn væri al-
veg eins fyrir hendi hvort sem
hún væri gift eða ógift. Hjóna-
bandið væri því ekki næg ástæða
til uppsagnar. Flugfélagið Air
France varð því að hlíta því að
greiða bætur þær, sem flugfreyj
an fór fram á.
Þótt Sviss sé eitt af ríkustu
löndum heims og heilsufar og holl-
ustuh. þar yfirleitt góðir, ber tölu
vert á því f afskekktustu fjalla-
héruðunum, að íbúarnir séu þjáð
ir vegna skorts á nauðsynlegum
næringarefnum. Þetta kemur fram
í skýrslu, sem matvælancfnd Sviss
sendi frá sér seint á sl. ári.
MORÐIN í VARSJÁ
Hörð skothrið ótal vélbyssa
dundi á lágreista loftvarnabyrg-
inu, þar sem íbúar Gyðingahvert'-
isins í Varsjá í Póllandi vörðust
hermönnum nazista. Fiesíir þeirra
220 Gyðinga, sem saíuazt höfðu
saman í byrginu, voru þegar dauð
ir og þeir fáu, sem enn lifðu,
beindu nú byssum sínum að sjáíf
um eér og styttu sér á þann hátt
aldur til að falla ekki lifandi í
hendur Þjóðverjum.
Þannig lauk hetjulíg-i baráttu
Gyðinganna í Varsjá einn sóibjart
an sumarmorgun árið 1943. — A
þremur vikum slátruðu hryðju-
verkasveitir nazista 30 þús. ibú-1
um Gyðingahverfisins. Þeir voru
hinir síðustu. Upphaflega höfðu |
íbúar þessa hverfis verið 6 )0 þús., |
en um 550 þús. höfðu þegar ver-
ið teknir af lífi í gáskleíunum eða
á annan álíka hrylliíegan hátt.
Nazistar létu sér ekki nægja að
taka allan þennan mannfjölda af
lífi, heldur lögðu beir hús hans
og mannvirki í rústir. Að loknu
óhæfuverkinu, sendi _hírshöfðiÁg-
inn, sem verkinu stjórna'ði, Hitler,
yfirmanni sínum eftirfai andi
skeyti: „Gyðingahverfið í Varsjá
er ekki lengur til“. — Stutt orð-
sending, en óhugnanleg.
Af þeim 3,5 millj. Gyðinga. cem
bjuggu í Póllandi fyrir styrjöid-
ina, lifa nú aðeins 30 þús. Eru
þeir-svo hamingjusamir, að sjá i.ú
endurreisn Gyðingahverfisins
gamla úr rústum. Núf.íma Etór-
hýsi af fullkomnustu gerð rísa þar
óðfluga. Hverfið er að vísu ekki
lengur sérstaklega æt.að Gyðing-
um fremur öðrum, en samt f,cm
áður er þar ýmislegt ti. minja um
Gyðingana, sem bjuggu þar einu
sinni.
Við innganginn að loftvarnabyrg
inu, sem getið var um í upphafi,
stendur t. d. metershá granítsúia
með áletrunum á pólsku og jídd-
ísku. Er hún reist ál minningar
um þá, sem vörðust nazistum svo
lengi og hetjulega í viðuveigninnf
um Gyðingahverfið. Nokkur hundr
uð metra frá þeirri súlu stcndur
enn stærra minnismevki um Gjð-
ingana 50 þús., sem á þremur vilc
um urðu saklaus íórnarlöml>
grimmdaræðis nazista.
Uppfinning
Picassos
Meistari málaralistarinnar, —
hinn 83 ára gamli Pablo Picasso,
kom fram í dagsljósið úti fyrir
einbýlishúsi sínu í Nice í Frakk-
landi fyrir ekömmu, en meistar-
inn hefur byrgt sig þar inni um
nokkurra mánaða skeið. Skýrði
Picasso við þetta tækifæri frá þvi
að hann og vinur hans, listamað-
ur að nafni Raymond Moretti,
hefðu alveg nýverið fundið upp
vél, sem vafalaust ætti eftir að
valda gjörbyltingu í málaralist-*
inni. Vél þessi er þannig útbuin
að sögn Picassos, að hún gefur
frá séb liti og dreifir þeim á þi-
reftið, og er henni stjórnað meíf
því að styðja á hnappa, sem A
henni eru. Lét Pieasso drjúgt
yfir uppfinningu þessari og verð-
ur fróðlegt að heyra, hvernig hun
reynist.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tóni. —
8.30 Fréttir. — 8.35 Tón. — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 17.00 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleíkar. — 16.30 Veð-
urfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar).
18.30 Lög úr söngleikjum.. 18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð: Óskar Ólason varðstjóri talar um umfer'ðarmáL.
20:05 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jónsson.
20.20 Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XXVI. (Óskar Halldórsscti
cand. mag.).
20.45 Píanótónleikar: Vladimir Horowitz leikur. a) Tvær etöður eít-
ir Rakhmaninoff. b) Arabeska op. 18 eftir Schumann.
21.00 Saga Kaldársels; fyrra erindi Ólafur Þorvaldsson þingvörður).
21.25 Tónleikar: Tvær rómönsur fyrir fiðlu og hljómsveít eftié
Beethoven.
21.40 Erindi: Hetjutónskáldið Richard Wagner 150 ára (Dr. Hail-
grímur Helgason).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle; XXII. (Öra-
ólfur Thorlacius).
22.30 Næturhljómleikar: Annar þáttur óperunnar „Siegfrieds" eft-
ir Wagner.
23.55 Dagskrárlok.
HIN SlÐAN
jpföUBÉAÐJÐ - 22;.; maí 1963 Jf