Alþýðublaðið - 22.05.1963, Síða 9
9% kauphækkuninni, sem varð
vinstri stjórninni að aldurtila og
13—20% kauphækkuninni, sem
varð á einu ári í tíð núverandi
ríkisstjórnar vorið 1961 og runnin
var einmitt undan rifjum sógu-
hetjanna frá 1958. Það má segja
að þessi óraunhæfa kauphækkvn
vorið 1961, sé það eina, sem hefur
tekizt ver til um í viðreisnaraætl-
un núvérandi ríkisstjórnar en efni
stæðu til, hvað snertir efnahags
mál og er orsök þeirra verðhækk-
ana, sem stjórnarandscaðan býr-n-
ast nú yfir. Innihald bess áróðurs
er að sjálfsögðu, eins og vænta má
af stjómarandstöðunni, að núver-
andi ríkisstjórn beri ábyrgðina af
þeim verðhækkunum, sem leiddu
af 13—20% kauphækkuninni. En
hvernig var það með 6—9% kaup
hækkunina, sem teiddi tii oðaverð
bólgu og varð vinstri stjórninni
að aldurtila. Nú það var ekki
vinstri stjórninni að kenna. Það
mátti lapkna á þanu veg, og .þa.un
-veg einan, að umboðsmenn bænda
og verkamanna, þe:.' Hermann og
Hannibal sárbáðu umbjóðendur
sína, bændur og verkamenn að
gefa eftir af stritíáunum sínum.
Það var eina leiðin til þess að
bjarga frá glötunmni og hengifiirg
inu.^þegar þeir uárti sjáifir ábyrgð
lá stjórnartaumunum.
MAÐUR í FRÉTTUNUM
ERICH HONECKER
HONECKER, KRÓNPRINS ULBRICHTS
LITLI ferðaklúbburinn hefur
gefið út ferðaáætlun iyrir
sumarið og er fyrsta ferð
in um Hvítasunnuna. Verður
farið í Breiðafjarðareyjar og
um Snæfellsnes.
Farnar verða ferðir um
hverja hélgi í sumar, flest
IVz dags ferðir, en 3 ferð-
ir 2V£ dags.
Klúbburinn hefur haft sam
vinnu við Ferðafélagið \jt-
sýn, en það hefur opnað skrif
stofu í Hafnarstræti 7, og
mun það annast farmiðasól-
una.
Nýlega var haldið mynda-
kvöld og eýndar kvikn.yndir
frá liðnu sumri, en teknar
verða kvikmyndir í Olium
ferðum klúbbsins í sumar.
MHVUWMVMVHMHMMHMMtMWHHtMMHMMMtMMtUMW
Hægt að tvö-
falda aflann
, heimsótti fyrir nok'kru
þeir við í klukkustund.
endur, er þeir kivöddust.
AMMMMMHMMVMMVVVMMVW
SAMANLAGÐUR fiskafli heims-
ins hefur aukizt verulega á síðustu
árum, en með betri skipum, veið-
arfærum og aðferðum verður
hægt að tvöfalda aflann, segir einn
af sérfræðingum Matvæla- og
landbúnaðarstofnunarinnar (FAO).
í þessum mánuði verður haldin
58 og II. C. Andersen með 53 þýð-
önnur fiskveiðiráðst. 'FAO í Lund
únum, og verða þar m. a. rædd
iafnflókin mál eins og staðsetning
á fiskitorfum með elektrónískum
tækjum og fiskveiðar með vörp-
um, sem dregnar eru miðsævis,
mitt á milli sjávarbotns og mar-
borðs, en ekki eftir botninum eins
og venja hefur verið. Fyrsta fisk-
veiðiráðstefna FAO var haldin. í
Hamborg árið 1957. A því ári var
samanlagður fiskafli heimsins 30
milljón smálestir, en árið 1981 var
hann kominn upp í 41 milljón smá-
lesta, Forstjóri fiskveiðadeildar
FAO, D. B. Finn, segir í nýút-
komnu riti. „Fish, the Great Food
Ponteitial”, að þessi aukning stafi
af bættum veiðiaðferðum, einkan-
lega notkun elektróniskra tækja
og þróun nýrrar fiskveiðitækni,
sem nú sé almennt beitt við fisk-
veiðar.
Forstjóri veiðarfæradeildar
FAO, íslendingurinn Hilmar Krist-
| jónss^ont ‘ verður ritari ráðstefn-
lunnar í Lundúnum 25.—31. maí.
Henn hefur nýlega verið á ferða-
í lagi um Asíu og orðið vitni að því,
hvcrnig japanskir marþvara veiði-
menn hafa náð mjög góðum á-
rangri með miðsævis-veiðum.
Þessi aðferð hefur verið mikið rar.n
sökuð en nú fyrst er farið að beita
henni að ráði.
— Mörg bundruð marþvara-
fiskibátar- beita þessari veiðiað-
ferð á Austurkínverska hafinu,
segir Hilmar. Hinn góði árangur
þeirra getur komið að góðum not-
um í framtíðinni. Það sem er
kannski fróðlegast , er, að þeir
veiða marþvara. Marþvara-torr-
urnar finnast með berkmáls-
lóðun. Tíönin er 200 kc í stað
14—50, sem algengust er í öðr-
urn löndum. Varpan er framleidd
úr gerviefninu polyethylene og á
hennl eru engir hnútar. Við togið
þurfa ekki að vera fleiri en einn
cða tveir bátar.
ERICH HONECKER, meðlimur
stjórnmálanefndar austur-þýzka
kommúnistaflokksins, var greini-
lega tilvonandi eftirmaður Ul-
brichts hinn 8. maí sl. í mikilli
veizlu í sambandi við lokasigur
Rússa í Berlín 8. maí 1945 fúr
Honecker með hlutverk Ulbriehts
og skipaði hið gamla heiðurss eti
Ulbrichts. Hann hefor ætíð verið
í lykilaðstöðu sem ritari nefndar
þeirrar, sem fer með hermál og
öryggismál innanlands.
Ulbricht verður sjötugU'.’ 30.
júní og gert er ráð fyrir, að hann
láti þá af embætti aðalritara
flokksins. Lengi hefur verið gert
ráð fyrir, að Honecker, sem er
fimmtugur að aldri, yrði hinn
„sterki maður". Þetta hefur ver-
ið staðfest enn frekar.
Honecker byggði up,» æskulýðs
samtök kommúnista, „Freie Deuts-
che Jugend", eftir stríðið og allar
götur síðan hefur hann átt góð
viðskipti við Ulbrieht, fJokksfor-
ingja. Vegur hans jókst þó ekki
verulega fyrr en 1958, þcgar hann
varð félagi í stjórnmálauefndinni
og framkvæmdanefnd Ulbrichts.
Hann var þá nýkominn heim
frá Sovétríkjunum efttr tvegg.ia
ára skölagöngu. Annað greinilegt
'merki um vaxandi gengi Iloneck-
ers er það mikla veður, sem gert
var út af fimmtugsafmæli hans
fyrir nokkrum mánuðum. Blöðin
birtu heiisiðumyndir af honum og
langar greinar um það nytsama
starf, sem hann hefði unnið ifyrir
flokkinn.
Að þéssu leyti stendur Honocker
keppinautum sínum langtum fram
ar, ekki aðeins „unga varðliðinu”
með Alfred Neuman og Paul Vern-
er í broddi fvlkmgar, heldur einn
ig gamla kjarnanum og meðlimum
stjárnmálanefndarinmr, eins og
Bruno Leuscher 'Jg Hermann Mart-
ERICH HONECKER
— nýr varðmaður i Berlín.
Stjórnmálamenn í Ber'in gera
ráð fyrir að stefna auscur-þýzka
kommúnistaflokksins (SED) muni
ekki breytast verulega með l-oss-
ari breytingu. Honecker mun ha'da
stefnu Ulbrichts áfram.
Honecker tekur við þessu mikil-
væga embætti til þess að afstýra
valdatöku manna á borð við Karl
Schirdewan. Schirdevvan tilheyrir
hinni svokölluðu klíkú endurskoð-
unarsinna, sem á sínum címa vildi
hætta alM; þjóðnýtingu í Austur-
Þýzkalandi.
Valdhafarnir í M.askvu liafa
lengi undirbúið þessi varðmans-
skipti í Berlín til þess að ge.ta
teflt fram nýjum mönnura gegn,
valdhöfunum í Bonn um leið og
; Adenauer—tímabilinu er iokið; Hér
veröur um varðmannsskipti að
ræða, sem Cnga pólitíska þýðingu
hafa.
Samkomulag á
GATT-fundinum
Genf, 21. maí. (NTB-Reuter).
Bandaríkin samþykktu í dag til-
lögu Efnahagsbandalagsins til
lausnar vandamálinu í sambandi
við lækkun tolla. Að sögn fjár-
málaráðherra Frakka, d’Estaing, á
aðeins eftir að ganga frá tækni-
legum atriðum. Belginn Maurice
Brasseur, form. ráðherranefndar
EBE, lagði áherzlu á að EBE
hefði ekki fallið frá upphaflegri
tillögu sinni.
VILJA FLEIRI
TANNLÆKNA
Á FUNDI, er Kvenfélag Alþýðu-
flokksins í Reykjavík hélt tl.
fimmtudagskvöld, ræddi frú Soff-
ía Ingvarsdóttir um vandamál þau.
sem hér hafa skapazt vegna hinn
ar fámennu tannlæknastéttar. —
Benti hún á, að fólk þyrfti að
bíða svo vikum og mánuðum
skipti til að fá gert við tennur
sínar, og bað væri einnig óhæfi-
lega dýrt.
Þá benti hún á, að heiibrigðis-
yfii-völdin ættu að beita sér fyrir
því, að tannlæknadeild HáskóJans
yrði stækkuð til muna, og reyni
lyrði að fá hingtð erlenda tann-
lækna fyrst um sinn. I .» ’í ram-
bandi gat hún þess, að lier væru
starfandi erlendir lyfjatræðingar,
og væri alls ekki úr vegi að íá
hingað erlenda tannlækna, sem
yrðu hér a. m. k. þar til ásíandið
færi eitthvað að iagast.
Einnig tók hún £ fam að stefna
ætti að því í framtíðinni, að sjúkra
tryggingar okkar tækju einnig
þátt í kostnaði við tannviðgerðir
eins og mun vera an iars staðar
á Norðurlöndum. Eirm g að barns
hafandi konur fengju ckeypis
tannviðgerðir, en þanmg er það
t. d. í Englandi.
ALÞÝ0UBLAÐIÐ — 22. maí 1963 §