Alþýðublaðið - 22.05.1963, Síða 12

Alþýðublaðið - 22.05.1963, Síða 12
Undirkjólar Undirpils MIKLATORGI SKODfl I Crfa f SAMEINAR MARGA KOSTK FAGURTÚTUT. ORKU. TRAUSTLBKA ^ RÓMAÐA AKSTURSHÆFNt OG LÁGT V E R Ð! TÉKHNESHABIFREIÐAUMBOÐIÐ VOWAMTH4ÍTI KZ.5ÍMf075íl Fyrir börni í sveitina Gallabuxur Peysur Mittisblússur Skyrtur Nærföt og sokkar RÚDOLF Laugavegi 95 Sími 23862. m /fry. •/% J[>e/I//»e DD DD DD DD T Eö; Bretar ítreka.. Framh. af 1. síðu ambassadors Breta i Reykjavík á framkomnum fullyrðingum Tím- ans um talsmenn brezku utanrikis þjónustunnar og óskað upplýsinga um, hvort hér sé rétt mcð farið. Ambassadorinn fullvissaði ráðherr- ann um, að hér væri farið alejor- lega rangt með, og hefur nann af- hent ráðherra skriflega orðsend- ingu sem hljóðar þannig í islenzkri þýðingu: „Kæri ráðherra.“ Þér hafið spurt mig í emhætt- isnafnt hvort ríkisstjórn mín geti gefið nokkra skýringti á þeim fullyrðingum dagblaðsins Tímans í morgun, að opinber orðsending ríkisstjórnar minnar ttl ríkisstjórnar íslands »'á 17. þ.m., varðandi Milwood-málið sé „túlkuð svo af talsmöunum brezka utanríkisráðuueytis'ns við fréttastofur að brezka stjórn in telji sig ekki hafa viðurkennt 12 mílna fiskveiðilandhelgi við ísland enn“. Ég leyfi tnér að svara þessu svo, að rikisstjórn mín hefur skýrt mér frá, að tals maður hennar hafi háft fyrir- mæli um að halda sér aiveg að Framsókn vildi Einangrunargler Framleitt einungts úr tirvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korkiðian h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. áskriffasíminn er 14901 Framhald af 16. siðu legan hóp manna, sem stendur ujan vinnudeilun-iar'. Komist nefndin að þeirri niðurst. skal málið lagt fyrir kaupgjaldsnefnd til úrlausnar og gildir nrskttrð- ur hennar scm kjarasamningur miili aðila. Vinnustöðvun má ekki hef ja, hafi kaupgjaldsnefnd fengið málið til úrskurðar." Samkvæmt þessum ákvæðum vildi Framsóknarflokkurinn banna verkföll í frystihúsum, tnjólkur- vinnslustöðvum og fleivi stofnunum er framleiða og geyma matvæii, sem þola litla geymsíu. Og L?rain- sókn vildi einnig að unnt væri hvenær sem er að banna verkföll lítilla starfshópa, ef verkfall þeirra væri talið hafa í för með sér „hættu á verulegu tjóni fyrir þjóðfé.'agið eða atvinnuskerðingu fyrir vcrulc-g an lióp manna sem steridur utan deilunnar.“ Að sjálfsögðu liafa öll verkföil í för með sér tjón fyrir þjóðfélagið og atviiinuskerðingu fyrir hóp manna, sem utan við standa. Umrætt ákvæði Frám- sóknarfrumvarpsinslíefði þvi jafn gilt algeru banni á verkföliur.'i allra þeirra verkalýðsfélaga er telja 300 félaga og færri en þau eru æði mörg. Frumvarpi Framsóknarflokksiiis íylgir ítarleg greinargerð. í ncnni segir svo m.a. „Enginn maður á íslandi mun leyfa sér að bera á móti því, að friður milli vinnuveitenda og laun þega sé þjóðarnauðsyn. S:íkan frið þarf að skapa og tryggja með vinnu málalöggjöf og framkvœmdavéuj- um þeirrar löggjafar. Þcssar: lög- gjöf og starfsemi allri í sambandi við hana er eðlilegt að haga ineð tilliti til þess hvað þjóðc.latrið styður mikið og annast sína þegna. Okkar litla þjóðfélag mun eitis og áður hefur verið að vikið, standa framarlega í því nú orðið a5 láta menn bera hvers annars byrðar. Þegar svo er komið verða mertn að forðast hrindingar, sem áður gátu verið nauðvörn til sjálfsb.jarg ar. Þess ber að gæta, að tjón, sem ófriður í kjaradeiiuni veldur biínar ekki aðeins á mótaðila heldur líka óbeint á þeim aðila sjá.íum, se:n fyrir ófriðnum stendur stettar- bræðrum hans í öðrum starfsgrein- um og á þjóðfélaginu." Og síðar segir svo: „Með kaup- og kjarasamttirigum er ákveðin hlutdeild í þjóðarlekj- um. Þar má ekki aflsmunur ráðe, eigi gifta að fylgja heldur róleg skynsemi, yfirsýn, óhlutdnégni og hagfræðileg töluvísi. Þetta á við um þessi málefni hjá öllum þjóðum og þróunin mun líka vera í vétta átt hjá flestum þótt m/siafnt miði. En lítil þjóð, sem stendur i verk- legum stórræðum eins og við ís- lendingar hefur sérstaklega knýj- andi þöA til að tryggja sér vinnu- frið af því að hún má ekki við töf- um og fjárhagstjóm og vinnustríði Og vinnufriðinn verður húa a.3 tryggja með bióðurleguir. samn- ingsliáttum, þvi ekki hefur hún bol magn til þess að bæla niður vinnu styrjaldir með framkvæmdavaldi.’*' Þannig skrifuðu Eramsóknar menn um verkföll meðan þeir sátu í vinstri stjórninni. En eftir að þeir fóru úr ríkisstjórn virðas*. þeir hafa misst sjónar á þessum sannindum um skaðsemi verkfalla Vorið lö61 espuðu Framsóknarmenn til verk- falla um land allt og gengu þar lengra en kommúnistai’. Þá virtust þeir ekki Iengur telja, að vc’kföll hefðu tjón í för með sér. Nei, þá hugsuðu þeir um það eiti að skapa glundroða í þjóðfélaginu cg von- uðu að sá giundroöi gæli skolað þeim í valdastóla á ný. efnishlið orðsendingartnnar frá 17. mai, en þar var, eins og þér vitlð ekkl mlnnzt á fisk- veiðilögsöguna. Ég get þess vegna ekki séð neina natæðu fyrir því að slíkur skilningur skyldi hafa verið lagður í um- mæli talsmannsins. Ágreiningurinn milll Bret- lands og íslands um tólf milna fiskveiðilandhelgina var cndan lega leystur’með orðsendingum frá 11. marz 1961 milli ríkis- stjórna okkar og þar með féll ríkisstjórn mín endanlega frá mótmælnm sínum gega tólf mílna fiskveiðilögsögu umhverf is ísland. Samkvæmt orðsend- ingunum frá 11. marz 1961 getur engin ágreiningur orðið milli landa okkar um, að tólf mílna fiskveiðilögsagan við tsland er viðurkennd af hálfu ríkisstjórn ar nunnar. Þegar þriggja ári túnabilið, þar sem brezkum toguritm hafa verið heimilaðar fiskvcioar á ákveðnum svæðum innan tóif mílna fiskyelðitakmnrkanna, rennur út hinn 11. marz 1964 munu brezkir* togai’ar sleppa þeim rétti. Ég vil leyfa méc að endur taka enn einu sinni þær yfirlýs- ingar sem ríkisstjórn mín hefur áður gefið íslenzku rikisstjórn- inni um að ríkisstjórn míu hefur ekki í hyggju að fara fram á framlengingu þriggja ára tíma bilsins, sem lýkur 11 .marz 1961. FHllyrðing um hið ffagnstæða verður að teljast alvarleg rang túlkun á ótvíræðri og afdráttar lausri afstöðu ríkisstjó.'nar minnar í þessu efni. Yðar einlægur, (sign) E. B. Boothby“ Að gefnu tilefni hefur utanríliis ráðuneytið talið rétt að ofanrivað komi fram. Utanifkisráðuneytið 21. maí 1963 Eldur Frh. af 1. síðu. vélaverkstæði Ottó A. Miehelsen, en þó tókst að bjarga miklu af vél- urrh út þaðan. Þá urðu gifuríegar skemmdir af vatni og reyk í verzi unum, sem eru á .neðstu hæð húss- ins og mun tjónið ugglaust nema milljónum króna. í húsinu voru íbúðir þar sem bjuggu 'fjölskyldur o'g e:nstakling ar. Allt þetta fólk varð einnig fyrir miklu tjóni, en eignir þess 6kemmdust mikið af vatni og reyk. Um 60 slökkviliðsmenn unnu við slökkvistarfið, og auk slökkvi- bifreiðanna voru fengnar 3 stiga- bifreiðir frá Rafveitunni. Herbergið, sem eldUi’inn kom upp í var mannlaust. Við hlttum Jón Kaldal ljós- myndara, þar sem hann stóð 1 rústum vinnustofu sinnar að Laugavegi 11, en eins og kunnugt er, hefur Jón haft aðsetur þar síð- an 1925. Hann stóð við eltt af hálf brunnum borðunum og var að reyna að ná nokkrum plötum í sundur, en þær hrukku í höndum hans, eða reyndust ónýtar af vatni — reyk og eldi. Á hálfbrunnum veggjunum láku svartir vatnslækir niður á gólfið. Sumir þeirra runnu niður eftir beztu myndunum, sem Kaldal hef- ur gert. Reykurinn hafði sveipast um þær og askan sezt á þær og gert þær mattar. Hún sat á þeini eins og lím. Þarna var lífsstarf listamanns í rústum. — Heldurðu að það sé mikið ónýtt? — Ég veit það ekki, sjáðu bara. Og hann sýndi mér raðir af Framh. á 14. síðu Sýknaðir af sektarkrðfu - en verkfallið ólögmætt Eins og: áður hcfur verið skýrt frá í blaðinu, hefur Félags- dómur dæmt vinnustöðvun Veika- lýðs- Off sjómannaféiatís Miðnes- hrepps ólögmæta. Félagið var sýkn að af sektarkröfu, sem stefnandi þ. e. LÍÚ fyrir hönd Guðmundar á Rafnkelsstöðum, gerði. Þá er málskostnaður látinn falla niður. í dómsniðursíöðu l' élagsdóms segir m. a.: Ljóst er af ákvæðum 1. liðar 17, gr. laga nr. 80/1938 að l'.eimild sú til vinnustöðvunar, sem þar greinir, er undantekning frá þeirri almennu reglu, aö eigi megi hefja vinnustöðvun út af at- riðum, sem Félagsdómur á úrskúrð arvald um. Verður í því efni að gera stranga kröfu um það, að dóm ur sem knýja á fram fullmégju með vinnustöðvun, fjalli beint og skýlaust um skydu þess að'la, sem vinnustöðvuninni er beúú gegn. í þessu máli deila aðilar í rtynd um það, hvort Guðmundur Jóns son sé gagnvart Verkalýðs- og s)ó mannafélagi Miðneshrcpps bund- inn við síldveiðipamninginn frá 1958 og 1959. Tll þess að fá úr þessu skorið var aðiluiu greið dóm- stólaleiðin, því hvað sem lcið til greindum lögskráningaikjörum há seta á bátum Guðmundar, héldu há 6etar samkvæmt 7. gr. laga nr. 80/1938, þeim kjörum, sem gild- andi kjarasamningur mælti fyrlr um og veitti þeim rétt til. Gat Verkalýðsfélagið við lögskráningu eins og það líka gerði samkvæmt vottorði lögskráningarsfiórans í Sandgerði, áskilið sér allan rétt og þannig firrt sig þeirri iiættu, að borið yrði við tómlæti af þess hálfu. Þegar þetta er virt og til þess litið að dómur Félagsdóms frá 19. janúar sl. kvað ekki berum orðum á um persónulega skytdu Guð- mundar eða félagslegu afs‘öðu hans J til Landssambands íslenzkra út- vegsmanna verður eigi talið, að , nefndur dómur sé svo skýlaus og ótvíræð heimild um oarnnings skyldu Guðmundar Jóiisscnar gagnvart Verkalýðs- og sjómauna félagi Miðneshrepps að nefudu fé lagi hafi verið heimilt að beita vinnustöðvun í því skyni að knýja hann til ákveðinna athafna eða ráðstafana. Þá kemur til álita sú málsá- stæða stefnda að tilgangur vinnu stöðvunarinnar hafi vcrið sá, að fá Guðmund Jónsson til þess að viðurkenna Verkalýðs- og sjó- mannafélag Miðneshrepps sem samningsaðila um kaup og kjör há ^setanna og vinnustöðvu.r fyrir þær sakir lögmæt. Eigi verður af gögnmr: málsins séð, að kröfur stefndr og aðgerð- ir hafi verið á þvi byggðar, að ó- samið væri milli Vcrkalýðsfélags ins og Guðmundar, um sildveiði- kjörinj því aðgerðir félagsms virð ast þvert á móti hafa niótast alfar ið af þeirri afstöðu, að sarnningur væri í gildi milli þess og Guðinund ar um síldyerðikjörin. Þegar á þetta er litið og það liaff. í huga, að gera verður kröfu til þ?ss, að sá sem ákveður og benir v'nnu- stöðvun, hafi gefið skýlaust til kynna hvaða kröfum hann er að framfylgja með vinnuscöðvuri sinni, verður eigi heldur talið að stefndi hafi að þessu ievíi full nægt lögmætum skilyrðum til vinnustöðvunarinnar. Samkvæmt þessu ber að íska til greina þá kröfu stefeanda að framangreind vinnustöðvnn sé dæmd ólögmæt. En eigi þvl’.ir á- stæða til til hess að dæma sekt á hendur stefnda. , Efíir atvikum þykir rétt, að iáta málskostnað falla niður. Lárus Sigurbjörns- son 60 ára í dag Lárus Sigurbjörnsson rithöfund- ur, forstöðumaður Minjasafna Rcykjavíkur, er 60 ára í dag. Lár- us hefur haft allan vcg og vanda af sköpun Minjasafns Reykjavík- ur og sýnt í Því starfi frábæra elju ogr ahiff. J 12 22- maí 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.